Morgunblaðið - 30.05.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.05.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1995 9 FRETTIR Kvenna- skólaæv- intýrið slær öll að- sóknarmet Eyjafjarðarsveit. Morgunblaðið. SÝNING Freyvangsleikhússins á Kvennaskólaævintýrinu eftir Böðvar Guðmundsson hefur sleg- ið í gegn, en alls er búið að sýna verkið 29. sinnum. Þetta er að- sóknarmet hjá Freyvangsleikhús- inu, en alls hafa tæplega 4.000 manns séð verkið á þessum sýn- ingum. Hannes Orn Blandon, einn af máttarstólpum leikhússins, sagði að þetta væri búið að vera mikið ævintýri, enginn hefði trúað þessu þegar farið var af stað „Þó vissum við að við vorum með nokkra gim- steina í höndunum," sagði Hann- es. „Þetta er sérlega ánægjulegt fyrir okkur hér í Eyjafjarðarsveit hversu vel hefur gengið." Hannes sagði að leikendur hefðu lagt á sig ómælda vinnu og erfiði. Margt skólafólk tæki þátt í sýningunni og væri það nú önn- um kafið í próflestri. Þá hefði mikið mætt á Reyni Schiöth tón- listarstjóra sýningarinnar, sem nánast legði nótt við dag til að sýningarnar gangi snurðulaust fyrir sig, hann væri mættur fyrst- ur manna og færi síðastur heim. Fjölmargar fyrrum námsmeyj- ar frá Húsmæðraskólanum á Laugalandi hafa fjölmennt á sýn- ingarnar og hefur verið líflegt á Kvennaskóla Café, sem starfrækt er í tengslum við uppfærslu þessa verks, en gestir koma gjarnan þar Morgunblaðið/Benjamín Baldursson NÁMSMEYJAR Húsmæðraskólans að Laugalandi hafa fjölmennt á Kvennaskólaævintýrið, en hér er hópur 25 ára námsmeyja sem skemmti sér hið besta á sýningunni. við fyrir og eftir sýningar. Sýning Freyvangsleikhússins var valin athyglisverðasta sýning ársins hjá áhugaleikfélögum og verður verkið sýnt í Þjóðleikhús- inu 11. júní næstkomandi. Upp- selt á þá sýningu og fyrirhugað að efna til annarrar sýningar syðra þar sem viðtökur eru svo góðar. BabyBjörn Vandaðar sænskar vörur. Ömmustólar, magapokar, pallar, koppar, smekkir o.fl. ALLT FYRIR BÖRNIN Klapparstíg 27, sími 551 9910. e/H-ei? Sumarlistinn og undirfötin eru komin. Sendum lista lít á land. Pöntunarsími 567 3718 SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210, 130 Reykjavfk Kennitala: 620388 - 1069 Sími: 567 3718 - Fax; 567 3732. Opid virka daga frá kl. 10-18, lokaö á laugardögum í sumar. Nýtt útbob ríkissjóbs mibvikudaginn 31. maí Ríkisvíxlar ríkissjóbs: 3, 6 og 12 mánaba; 11. fl. 1995 Útgáfudagur: 2. júní 1995 Lánstími: 3, 6 og 12 mánuðir Gjalddagar: 8. sept. 1995, 8. des. 1995, 7. júní 1996 Einingar bréfa: 500.000 (3ja mánaöa víxlar), 1.000.000, 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboösfyrirkomulagi. Aðilum aö Verðbréfaþingi íslands, sem eru verðbréfafyrirtæki, bankar og sparisjóðir og Þjónustumiðstöö ríkisverðbréfa, gefst kostur á að gera tilboð í ríkisvíxla samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Abrir sem óska eftir ab gera tilbob í ríkisvíxla eru hvattir til ab hafa samband vib framangreinda abila. Hjá þeim liggja frammi útboðsgögn, auk þess sem þeir annast tilbobsgerb og veita nánari upplýsingar. Athygli er vakin á því að 2. júní er gjalddagi á 5. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 3. mars 1995, 23. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 2. desember 1994 og 11. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 3. júní 1994. Öll tilbob í ríkisvíxla þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, mibvikudaginn 31. maí. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 5624070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Ný sending frá Daníel D. TESS v "Sn'ht, | -* x sími 622230 Opið virka daga lcl. 9 18, laugardaga kl. 10-14 Sumarbolir, toppar og gallapils í mörgum litum Nýi Blazerinn Getum lánað allt að 80% af kaupverði. Suzuki-jeppar E V BILAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson hf.Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - simi 55-77-200. 7- sáptffc- i¥wr uuxMr mA §■' ... Afgreiðslutími Grand Cherokee aðeins 2-4 ^ -iasv vikur ef bíllinn er ekki til á laaer. ÁRVÍK j ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SÍMI 568 7222 • MYNDRITI 568 7295 DYNABRADE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.