Morgunblaðið - 30.05.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ1995 51
FÓLK í FRÉTTUM
heiðradur
JOHN Wayne Bobbitt öðlaðist heimsfrægð
þegar eiginkona hans Lorena skar af hon-
um getnaðarliminn. í kjölfarið á því að
læknum tókst að græða liminn aftur á tók
hann tilboði um að leika í sinni fyrstu
klámmynd og uppskar laun erfiðisins í
vikunni sem leið þegar hann var heiðraður
fyrir frammistöðu sína í myndinni „John
Wayne Bobbitt Uncut“. Það var hápunkt-
ur klámmyndahátíðar sem haldinn var í
Cannes á sama tíma og kvikmyndahátíðin
stóð yfir. Þess má geta að klámmynd
Bobbits hefur þegar selst í sextíu þúsund
eintökum í Bandaríkjunum og hann gaf
nýlega út þá yfírlýsingu að hann hyggðist
leika í annarri klámmynd.
John Wayne
Bobbitt
Morgunblaðið/Halldór
HALLDÓR Halldórsson, Björn Ingi Víglunds-
son, Kristján Brooks og Arnar Birgisson.
Nýttog
breytt
Ingólfs-
kaffi
ÞÓRA Björnsdóttir, María Magnúsdóttir
og María Sverrisdóttir.
SKEMMTISTAÐURINN
Ingólfskaffi opnaði um fyr-
ir skömmu eftir töluverðar
breytingar. Reist var gler-
hús í garðinum og efri hæð
staðarins stækkuð. í tilefni
af því var haldin veisla síð-
astliðið föstudagskvöld,
þar sem gestum var boðið
upp á veitingar. Auk þess
var að venju boðið upp á
diskótek á neðri hæðinni,
en ef fólk leitaði eftir næði
gat það látið fara vel um
sig á þeirri efri.
HAFDÍS Jónsdóttir og
Björn Kr. Leifsson eru
eigendur staðarins.
STEINAR WAAGE
r
SKÓVERSLUN
ÞRIÐJUDAGS
TILBOÐ
Stærðir: 40-46
Efni leður + strigi.
Verö áður: 5.995
Teg: Salimex
Verö nú:
.995
Stæröir: 40-45
Verð óöur: 4.995
Póstsendum samdægurs 5% stadgreidsluafsláttur
Stæröir: 40-46
Verð áöur: 2.495
STEINAR WAAGE ^
SKÓVERSLUN
KRINGLAN 8-12 SÍMI 689212 #
V_________________________
STEINAR WAAGE #
SKÓVERSLUN ^
EGILSGÖTU 3 SÍMI 18519 <P
íþi óUnskóli fyrir börn á aldrinum 5-12 ára frá
Id. 09.00 - 16.00. Ilægt er að koma með bórr.in
ld. 08.00 og sækja jiau kl. 17.00 án endurgjaids.
IþióKakcmiiirar lciðbcina og kyima liinar ýmsu íþróUa-
grcinar og lciki, cn í Árniaimi cru starfandi 9 íþrólladcildir.
F.innig vcrður farið í slullar fcrðir.
Börnin f;i nial í liádcginu, (licilan mat 2-3 svar í vikuj. cn
vcrða að liiila mcð scr síðilcgislircssiiigu.
Þálltökiigjald cr kr. 8.000,- *
* Syslkiiiaall.sállur cr kr. 1.500,-
1. nániskciö (i. jóni - ló. jóní
2. nániskcið 19. júní - 30. jiiní
3. námskcið 3. júli - 14. júlí
4. uániskcið 17. júlí - 28. júlí
Innritun hófst í Ármannsheimilinu mánudaginn 29. maí frá
kl. 15.00 — 20.00 alla virka daga í símum 5618140 og 5618470.
AFMÆLISTILBOÐ
í MAÍ OG JÚNÍ
Þriggja rétta matsebill
Forréttir
Reyktur lax með sterkkrydduðum linsubaunum
og stökku vermichelli
Stökkt blandað salat með soya-
og engifermaririeniðum kalkúnabitum
Saffranlöguð fiskisúpa með fínt skomu grœnmeti
Aðalréttir
Pönnusteiktur koli með rótargrœnmeti
og steinseljusósu
Griiluð kjúklingabringa, fyllt með hvítlauksbeikon rjóma-
osti og borin fram með hrísgrjónum og hunangssoyasósu
Ofiibökuð lambafillet með selleríkartöflumauki,
og lamba kryddjurtarsósu
\
Eftirréttur
Súkkulaðimoussekaka méð appelsínuvanillusósu
Kr. 2.490
Öll fóstudags- og laugardagskvöld.
______Borðapantanir t síma 551 1440 eða 551 1247.