Morgunblaðið - 30.05.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 30.05.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ1995 51 FÓLK í FRÉTTUM heiðradur JOHN Wayne Bobbitt öðlaðist heimsfrægð þegar eiginkona hans Lorena skar af hon- um getnaðarliminn. í kjölfarið á því að læknum tókst að græða liminn aftur á tók hann tilboði um að leika í sinni fyrstu klámmynd og uppskar laun erfiðisins í vikunni sem leið þegar hann var heiðraður fyrir frammistöðu sína í myndinni „John Wayne Bobbitt Uncut“. Það var hápunkt- ur klámmyndahátíðar sem haldinn var í Cannes á sama tíma og kvikmyndahátíðin stóð yfir. Þess má geta að klámmynd Bobbits hefur þegar selst í sextíu þúsund eintökum í Bandaríkjunum og hann gaf nýlega út þá yfírlýsingu að hann hyggðist leika í annarri klámmynd. John Wayne Bobbitt Morgunblaðið/Halldór HALLDÓR Halldórsson, Björn Ingi Víglunds- son, Kristján Brooks og Arnar Birgisson. Nýttog breytt Ingólfs- kaffi ÞÓRA Björnsdóttir, María Magnúsdóttir og María Sverrisdóttir. SKEMMTISTAÐURINN Ingólfskaffi opnaði um fyr- ir skömmu eftir töluverðar breytingar. Reist var gler- hús í garðinum og efri hæð staðarins stækkuð. í tilefni af því var haldin veisla síð- astliðið föstudagskvöld, þar sem gestum var boðið upp á veitingar. Auk þess var að venju boðið upp á diskótek á neðri hæðinni, en ef fólk leitaði eftir næði gat það látið fara vel um sig á þeirri efri. HAFDÍS Jónsdóttir og Björn Kr. Leifsson eru eigendur staðarins. STEINAR WAAGE r SKÓVERSLUN ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Stærðir: 40-46 Efni leður + strigi. Verö áður: 5.995 Teg: Salimex Verö nú: .995 Stæröir: 40-45 Verð óöur: 4.995 Póstsendum samdægurs 5% stadgreidsluafsláttur Stæröir: 40-46 Verð áöur: 2.495 STEINAR WAAGE ^ SKÓVERSLUN KRINGLAN 8-12 SÍMI 689212 # V_________________________ STEINAR WAAGE # SKÓVERSLUN ^ EGILSGÖTU 3 SÍMI 18519 <P íþi óUnskóli fyrir börn á aldrinum 5-12 ára frá Id. 09.00 - 16.00. Ilægt er að koma með bórr.in ld. 08.00 og sækja jiau kl. 17.00 án endurgjaids. IþióKakcmiiirar lciðbcina og kyima liinar ýmsu íþróUa- grcinar og lciki, cn í Árniaimi cru starfandi 9 íþrólladcildir. F.innig vcrður farið í slullar fcrðir. Börnin f;i nial í liádcginu, (licilan mat 2-3 svar í vikuj. cn vcrða að liiila mcð scr síðilcgislircssiiigu. Þálltökiigjald cr kr. 8.000,- * * Syslkiiiaall.sállur cr kr. 1.500,- 1. nániskciö (i. jóni - ló. jóní 2. nániskcið 19. júní - 30. jiiní 3. námskcið 3. júli - 14. júlí 4. uániskcið 17. júlí - 28. júlí Innritun hófst í Ármannsheimilinu mánudaginn 29. maí frá kl. 15.00 — 20.00 alla virka daga í símum 5618140 og 5618470. AFMÆLISTILBOÐ í MAÍ OG JÚNÍ Þriggja rétta matsebill Forréttir Reyktur lax með sterkkrydduðum linsubaunum og stökku vermichelli Stökkt blandað salat með soya- og engifermaririeniðum kalkúnabitum Saffranlöguð fiskisúpa með fínt skomu grœnmeti Aðalréttir Pönnusteiktur koli með rótargrœnmeti og steinseljusósu Griiluð kjúklingabringa, fyllt með hvítlauksbeikon rjóma- osti og borin fram með hrísgrjónum og hunangssoyasósu Ofiibökuð lambafillet með selleríkartöflumauki, og lamba kryddjurtarsósu \ Eftirréttur Súkkulaðimoussekaka méð appelsínuvanillusósu Kr. 2.490 Öll fóstudags- og laugardagskvöld. ______Borðapantanir t síma 551 1440 eða 551 1247.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.