Morgunblaðið - 30.05.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 30.05.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1995 49 ^/"VÁRA. Sjötugur er í f Udag Helgi Eysteins- son, fyrrverandi forstjóri verslunnarinnar Geysis. Kona hans er Kristín Jóns- dóttir. Á afmælisdaginn dvelja þau á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Radelkoppel 23A, 22397 Hamborg, Þýskalandi. BRIDS llmsjón (iuömuiKÍur Fáll Arnarson ÞAÐ er verðugt verkefni að finna rökrétta sagnaröð sem endar I sjö hjörtum. En þó að alslemma sé góð, er ástæðulaust að slá slöku við útspilið í hálfslemmu. Norður gefur; allir á hættu. NorJur ♦ K V K1(M ♦ ÁKD ♦ D75432 Suður ♦ Á3 V ÁD9532 ♦ 109832 ♦ - Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 2 lauf Pass 2 tíglar* Pass 3 hjörtu Pass 3spaðar** Pass 4 tíglar** Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass *krafa **fyrirstöðusagnir Utspil: Laufgosi. Eftir að hafa trompað fyrsta slaginn, leggur suður niður hjartaás og vestur hendir spaða. Hvemig á suð- ur að spila? Til að byija með ætti hann að láta hjartatíuna í blindum undir ásinn til að stífla ekki litinn. Leiða síðan hugann að þeim möguleika að tígull- inn liggi illa. Ef tígulgosinn fellur ekki undir ÁKD er sú hætta fyrir hendi að sagn- hafi missi vald á spilinu. Hann má ekki taka trompin strax og spila svo tígli: Norður ♦ K V K104 ♦ ÁKD ♦ D75432 Austur ♦ D1065 llllll * G87B 111111 ♦ 5 ♦ ÁK86 Suður ♦ Á3 ♦ ÁD9532 ♦ 109832 ♦ - Með þeirri spilamennsku lendir suður í trompþurrð og nær ekki nema þremur slög- um á tígli. Leiðin framhjá þessari hættu liggur í þvi að hreinsa stífluna úr tígullitnum.'Þegar tromplegan kemur í Ijós, tek- ur sagnhafi spaðakóng og tígulás. Aftrompar svo aust- ur og hendir tíguldrottningu í íjórða hjaitað. Tígulkóng- urinn fer í spaðaásinn og þá er hægt að spila tígultíunni heimanfrá og fría litinn. Suð- ur á nú enn tromp til að halda aftur af vöminni. Vestur ♦ G98742 V - ♦ G764 ♦ G109 ÍDAG Með morgunkaffinu Ást er. . . 3-3 ástarhæð yfir landinu o g sólskin alla helgina. TM Rog. U.S. Pat. Otf — all rtghts roseivod (c) 1995 Los Angeles Times Syndicate GUMMI er greinilega að tala við sálfræð- inginn núna. COSPER ÞETTA er mynd af mér þegar ég var á sama aldri og hún. •'þú FAKiNST VeTTLlNGANA þiNA, 'OþEKKJ KOTTOK/" Farsi // Útt,p>a$ er suczJccU-eQt þurýa. €í/ðáu ÖLLa i/eilCÍrvdovfrCLral L þao cub uerou uejk,-" 4 RÉTTA VEISLUMÁLTÍÐ Á LAUGARDÖGUM STJÖRNUSPÁ e f t i r F r a n c c s I) r a k c TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú leggur hart að þér til að geta hjálpað þeim sem eru hjálpar þurfi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Dagurinn hentar þér vel til samninga eða fasteignavið- skipta. Einnig þarft þú að taka mikilvæga ákvörðun er varðar fjölskylduna. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Nú er rétti tíminn til að hefja undirbúning að sumarleyfis- ferð. Smávegis ágreiningur getur komið upp þegar kvölda tekur. Tvíburar (21. maí - 20. júní) íhugaðu vel tilboð sem þér berst í dag. Það leynir á sér, en gæti fært þér góðar tekj- ur. Sinntu fjölskyldunni í kvöld. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) m Sjálfstraustið er mikið í dag og afköstin eftir því, svo þér miðar vel að settu marki. Tillitssemi er lykilorðið. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Smá vandamál kemur óvænt upp í vinnunni, en þú ræður við það. Þú tekur þátt I verk- efni sem þarfnast mikils undirbúnings. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú íhugar að taka þátt í fé- lagsstarfi í dag. Eitthvað veldur þér áhyggjum í vinn- unni, en málið leysist fyrr en varir. Vog (23. sept. - 22. október) Einhver í öðru sveitarfélagi býður þér að koma í heim- sókn. Ef þú átt ekki heiman- gengt, ættir þú að fá boðinu frestað. Sþorðdreki (23.okt. - 21. nóvember) ®)(j0 Breytingar verða á fyrirhug- uðu ferðalagi, og það verður lengra en þú ætlaðir. Þess- vegna þarf undirbúningur að vera góður. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m ■ Ákvarðanir sem þú tekur núna og á næstu vikum eiga eftir að hafa í för með sér miklar breytingar á högum þínum í framtíðinni. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Einhver sem þú þekkir lítil- lega veitir þér góðan stuðn- ing í viðskiptum dagsins. Reyndu að slaka á með ást- vini í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) ðh Þú hefur í mörgu að snúast, en þú afkastar meiru ef þú tekur þér smá hvíld inn á milli til að hlaða geymana á ______________________ Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það verður mikið um að vera hjá þér í samkvæmislífinu næstu vikurnar, og þú eign- ast nýja kunningja. Ættingi er nokkuð þrasgjarn. Stjörnuspána á ad lesa scm dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staö- reynda. Auglýsing Kolaportið verður opið 17. júní Kolaportið 17. júní -Byrjað að taka við umsóknum um sölubása Kolaportið verður opið 17. júní og er það í fyrsta skipti í sögu markaðstorgsins. „Við erum nú byrjuð að taka við unisókn- um um sölubása og greinilegt er að eftirspurnin verður mikil“ segir Guðmundur G. Kristinsson hjá Kolaportinu. „Básaverðið verður hærra en venjulega eða kr. 3.800 auk virðisaukaskatts, enda verður mikið lagt í þennan dag sem verður með sannkölluðum þjóðhátíðarbrag.“ Áhugasömum aðilum er bent á að hafa samband sem fyrst við skrifstofu Kolaportsins í síma 62 50 30, en Kolaportið áskil- ur sér rétt til að hafna umsóknum um þátttöku. „Við viljum geta stýrt því þennan dag að vörur og þjónusta sé á breiðum grundvelli og að allir séu ekki að gera sömu lilut- ina.“ PARMASKINKA MEÐ MELÓNU. EÐA_ SILUNGATERRINE MEÐ SAFFRAN VINAIGRETTE. EGGALDINSÚPA MEÐ PAPRIKURJÓMA. <9> VILLIGÆS MEÐ SKÓGARSVEPPUM. EÐA_ NAUTAHRYGGSTEIK RIB EYE MEÐ TÓMATBASIL OG SKARLOTTULAUK. SÚKKULAÐl MARQUISE MEÐ HUNANGSÍS. BORÐAPANTANIR l SIMA 552 5700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.