Morgunblaðið - 30.05.1995, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 30.05.1995, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1995 49 ^/"VÁRA. Sjötugur er í f Udag Helgi Eysteins- son, fyrrverandi forstjóri verslunnarinnar Geysis. Kona hans er Kristín Jóns- dóttir. Á afmælisdaginn dvelja þau á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Radelkoppel 23A, 22397 Hamborg, Þýskalandi. BRIDS llmsjón (iuömuiKÍur Fáll Arnarson ÞAÐ er verðugt verkefni að finna rökrétta sagnaröð sem endar I sjö hjörtum. En þó að alslemma sé góð, er ástæðulaust að slá slöku við útspilið í hálfslemmu. Norður gefur; allir á hættu. NorJur ♦ K V K1(M ♦ ÁKD ♦ D75432 Suður ♦ Á3 V ÁD9532 ♦ 109832 ♦ - Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 2 lauf Pass 2 tíglar* Pass 3 hjörtu Pass 3spaðar** Pass 4 tíglar** Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass *krafa **fyrirstöðusagnir Utspil: Laufgosi. Eftir að hafa trompað fyrsta slaginn, leggur suður niður hjartaás og vestur hendir spaða. Hvemig á suð- ur að spila? Til að byija með ætti hann að láta hjartatíuna í blindum undir ásinn til að stífla ekki litinn. Leiða síðan hugann að þeim möguleika að tígull- inn liggi illa. Ef tígulgosinn fellur ekki undir ÁKD er sú hætta fyrir hendi að sagn- hafi missi vald á spilinu. Hann má ekki taka trompin strax og spila svo tígli: Norður ♦ K V K104 ♦ ÁKD ♦ D75432 Austur ♦ D1065 llllll * G87B 111111 ♦ 5 ♦ ÁK86 Suður ♦ Á3 ♦ ÁD9532 ♦ 109832 ♦ - Með þeirri spilamennsku lendir suður í trompþurrð og nær ekki nema þremur slög- um á tígli. Leiðin framhjá þessari hættu liggur í þvi að hreinsa stífluna úr tígullitnum.'Þegar tromplegan kemur í Ijós, tek- ur sagnhafi spaðakóng og tígulás. Aftrompar svo aust- ur og hendir tíguldrottningu í íjórða hjaitað. Tígulkóng- urinn fer í spaðaásinn og þá er hægt að spila tígultíunni heimanfrá og fría litinn. Suð- ur á nú enn tromp til að halda aftur af vöminni. Vestur ♦ G98742 V - ♦ G764 ♦ G109 ÍDAG Með morgunkaffinu Ást er. . . 3-3 ástarhæð yfir landinu o g sólskin alla helgina. TM Rog. U.S. Pat. Otf — all rtghts roseivod (c) 1995 Los Angeles Times Syndicate GUMMI er greinilega að tala við sálfræð- inginn núna. COSPER ÞETTA er mynd af mér þegar ég var á sama aldri og hún. •'þú FAKiNST VeTTLlNGANA þiNA, 'OþEKKJ KOTTOK/" Farsi // Útt,p>a$ er suczJccU-eQt þurýa. €í/ðáu ÖLLa i/eilCÍrvdovfrCLral L þao cub uerou uejk,-" 4 RÉTTA VEISLUMÁLTÍÐ Á LAUGARDÖGUM STJÖRNUSPÁ e f t i r F r a n c c s I) r a k c TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú leggur hart að þér til að geta hjálpað þeim sem eru hjálpar þurfi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Dagurinn hentar þér vel til samninga eða fasteignavið- skipta. Einnig þarft þú að taka mikilvæga ákvörðun er varðar fjölskylduna. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Nú er rétti tíminn til að hefja undirbúning að sumarleyfis- ferð. Smávegis ágreiningur getur komið upp þegar kvölda tekur. Tvíburar (21. maí - 20. júní) íhugaðu vel tilboð sem þér berst í dag. Það leynir á sér, en gæti fært þér góðar tekj- ur. Sinntu fjölskyldunni í kvöld. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) m Sjálfstraustið er mikið í dag og afköstin eftir því, svo þér miðar vel að settu marki. Tillitssemi er lykilorðið. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Smá vandamál kemur óvænt upp í vinnunni, en þú ræður við það. Þú tekur þátt I verk- efni sem þarfnast mikils undirbúnings. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú íhugar að taka þátt í fé- lagsstarfi í dag. Eitthvað veldur þér áhyggjum í vinn- unni, en málið leysist fyrr en varir. Vog (23. sept. - 22. október) Einhver í öðru sveitarfélagi býður þér að koma í heim- sókn. Ef þú átt ekki heiman- gengt, ættir þú að fá boðinu frestað. Sþorðdreki (23.okt. - 21. nóvember) ®)(j0 Breytingar verða á fyrirhug- uðu ferðalagi, og það verður lengra en þú ætlaðir. Þess- vegna þarf undirbúningur að vera góður. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m ■ Ákvarðanir sem þú tekur núna og á næstu vikum eiga eftir að hafa í för með sér miklar breytingar á högum þínum í framtíðinni. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Einhver sem þú þekkir lítil- lega veitir þér góðan stuðn- ing í viðskiptum dagsins. Reyndu að slaka á með ást- vini í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) ðh Þú hefur í mörgu að snúast, en þú afkastar meiru ef þú tekur þér smá hvíld inn á milli til að hlaða geymana á ______________________ Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það verður mikið um að vera hjá þér í samkvæmislífinu næstu vikurnar, og þú eign- ast nýja kunningja. Ættingi er nokkuð þrasgjarn. Stjörnuspána á ad lesa scm dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staö- reynda. Auglýsing Kolaportið verður opið 17. júní Kolaportið 17. júní -Byrjað að taka við umsóknum um sölubása Kolaportið verður opið 17. júní og er það í fyrsta skipti í sögu markaðstorgsins. „Við erum nú byrjuð að taka við unisókn- um um sölubása og greinilegt er að eftirspurnin verður mikil“ segir Guðmundur G. Kristinsson hjá Kolaportinu. „Básaverðið verður hærra en venjulega eða kr. 3.800 auk virðisaukaskatts, enda verður mikið lagt í þennan dag sem verður með sannkölluðum þjóðhátíðarbrag.“ Áhugasömum aðilum er bent á að hafa samband sem fyrst við skrifstofu Kolaportsins í síma 62 50 30, en Kolaportið áskil- ur sér rétt til að hafna umsóknum um þátttöku. „Við viljum geta stýrt því þennan dag að vörur og þjónusta sé á breiðum grundvelli og að allir séu ekki að gera sömu lilut- ina.“ PARMASKINKA MEÐ MELÓNU. EÐA_ SILUNGATERRINE MEÐ SAFFRAN VINAIGRETTE. EGGALDINSÚPA MEÐ PAPRIKURJÓMA. <9> VILLIGÆS MEÐ SKÓGARSVEPPUM. EÐA_ NAUTAHRYGGSTEIK RIB EYE MEÐ TÓMATBASIL OG SKARLOTTULAUK. SÚKKULAÐl MARQUISE MEÐ HUNANGSÍS. BORÐAPANTANIR l SIMA 552 5700

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.