Morgunblaðið - 30.05.1995, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.05.1995, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ wmmímmMMmwMrmmmmmmmmmmá Þú nærð forskoti þegar tæknin vinnur með þér CS - PRO tæknin í Ijósritunarvélum erframtíðarlausn fyrir þá sem vilja bætt afköst í betra umhverfi. Minna viðhald Einföld uppsetning Nákvæmt eftirlit á skilvirku stjórnborði MINOLTA CS-PRO Ijósritunan/élar Skreli á undan inn i IramtiOina KJARAN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SlEXJMÚU 14,108 REYKJAVlK, SÍMI 5813022 ÚRVERINU Morgunblaðið/Muggur SILDIN vöktuð. Hjálmár Vilhjálmsson leiðangursstjóri við fiskileitartækin um borð í Arna Friðrikssyni. mgm . ví:’ ...... SmlB . ■ ■■ • - bifreiðaskoðun við Sundahöfn - sími 538 66 60 ■ ATHUGUN hf SKOÐUNARSTO FA Sfldin komin styttra tfl vesturs en í fyrra LANGMESTUR hluti veiðistofns norsk-íslenzku síldarinnar hefur enn sem komið er ekki gengið eins langt til vesturs eins og á sama tíma í fyrra og er því enn ekki kominn inn í íslenzku lögsöguna. Hins vegar er talið að síldin geti gengið inn í austur hluta íslenzku fiskveiðilögsögunnar áður en langt um líður, enda eru skilyrði til þess talin hagstæð, bæði hitastig og átumagn. Víða vart mikillar síldar Rannsóknaskipið Árni Friðriks- son, er nú nýkomið úr leiðangri á ætisslóðum norsk-íslenzku síldar- innar austan íslenzku fískveiðilög- sögunnar í Noregshafi. Leiðangur- inn hófst þann 11. maí og varð víða vart mikillar síldar á svæði á milli 67 gráðu og þeirra 63. og vestur undir 5. gráðu. Hitastig sjávar var mjög jafnt á öllu síldar- svæðinu eins og raunar í mestum þeim hluta Noregshafs, sem rann- sóknirnar náðu til. Austuijaðar Austur-íslandsstraumsins eða köldu tungunnar er um 7. gráður Gæti þó gengið inn í íslenzku lög- söguna 30 mínútur vestur, en það er svip- að og á síðasta ári. Hins vegar nær kaldi sjórinn óvenju langt til suð- urs, eða allt að 60 til 80 sjómílum norður af Færeyjum. Mjög mikið var um rauðátu í nær öllu Noregshafi, mun meira en 1994. Minnst var um átuna sunnan og suðaustan til á svæð- inu. Síldin hélt sig þar sem mest var um átuna, en norðan við 65. gráðu var síldin þó sunnan við átu- flekkinn. Erfitt að segja til um framvinduna „í ár hefur langmestur hluti veiðistofns norsk-íslenzku síldar- innar augljóslega gengið vestur í vestanvert Noregshaf í ætisleit. Hins vegar hafa göngurnar enn ekki náð að marki vestur fyrir 4. til 5. gráðu vestur eða um 60 sjómílur skemmra en á sama tíma í fyrra. Ástæður þessa eru engan veginn augljósar enda hitafar svip- að bæði árin. Hins vegar er miklu meira af átu í ár heldur en í fyrra og því má vera að síldin hafi enn ekki enn þurft að leita lengra vest- ur á við en raun ber vitni. Erfitt er að geta sér t-il um fram- vindu síldargangna á næstu vikum og mánuðum. Eins og fyrr segir eru austurmörk kaldsjávarins aust- an lands um 7 gráður og 30 mínút- ur vestur og svæðið austan þeirra átruríkt. Þar sem enn er mikið af síld sunnan 65 gráðu og ætisskil- yrði hagstæð þar norðvestur af, gæti síld sem bezt gengið inn í austurhluta íslenzku fiskveiðilög- sögunnar," segir í skýrslu Hjálm- ars Vilhjálmssonar, leiðangurs- stjóra á Árna Friðrikssyni. í júnímánuði verður gerð ítarleg könnun á dreifingu og göngum norsk-íslenzku síldarinnar og munu skip frá Færeyjum, íslandi, Noregi og Rússlandi hafa sam- vinnu um það verkefni. Símaskráin 1995 er komin út laugardaginn 3. Júní IMýja símaskráin tekur gildi Mundu eftir afhendingarmiðanum strax í da og náðu í nýju símaskrána Nýja símaskráin • nauðsynleg frá 3. júní. pósturogsími r l i I l I I > I I > > Í I ! I I I > í j -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.