Morgunblaðið - 30.05.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.05.1995, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. LiamfjEESON Jessica LANGE m SKOGARÐYRIÐ Synd kl. 11. Bj.16. Allra síð.sýn. aEíisíia; Storstjarnan Liam Neeson (Listi Schindlers) og Óskarsverðlaunahafinn Jessica Lange (Blue Sky, Tootsie) fara með aðalhlutverkin í þessari mögnuðu stórmynd. Með önnur hlutverk fara John Hurt (EÍephant Man), Tim Roth og Eric Stoltz (Pulp Fiction). Leikstjóri Michael Caton-Jones (Scandal). Sýad kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Ein stórkostlega geimævintýramynd allra tíma sem hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum og fengið afbragðs aðsókn um allan heim. Frábær spennumynd með stórkostlegum tæknibrellum. Sýnd kl. 5.30, 9 og 11.15. Morgunblaðið/Halldór STEFÁN Hilmarsson í léttri sveiflu. Sól í sumar BIRNA Petrea Guðmunds- dóttir og Jón Edwald Malmquist. SÁLIN hans Jóns míns með Stefán Hilmarsson í broddi fylkingar er komin saman á ný eftir tveggja ára hlé og í tilefni af því hélt sveitin tónleika á Ingóífscafe um helgina. Ný geislaplata með sveitinni, „Sól um nótt“, mun koma út 10. júní og auðvitað mun Sálin fylgja henni eft- ir með tónleikaferðalagi um landið í sumar og hápunkturinn verður á þjóðhátíð um verslunarmannahelg- ina. Um hvítasunnuhelgina mun Sálin spila í Borg í Grímsnesi á föstudagskvöld og í Stapanum í Njarðvík á aðfaranótt mánudags. Stefán Hilmarsson sagði í sam- tali við Morgunblaðið að tónninn á nýju plötunni yrði frekar svipaður rauðu plötunni sem kom út jólin 1991. „Hún er melódísk og aðgengi- leg eins og sálarpoppið yfirleitt. Þetta er það sem við gerum best,“ segir Stefán. Þess má geta að lagið Netfanginn hefur verið spilað á út- varpsstöðvum undanfarna daga. ERLA Friðgeirsdóttir, Birgir Jónsson og Inga Jónsdóttir. CHANEL haustið 1993, CHANEL vorið 1993. Bráðum brúður? FÁAR fyrirsætur hafa oftar klæðst brúð- arskarti en Claudia Schiffer, þótt sjálf . hafi hún aldrei gengið upp að altarinu í slíkum klæðnaði. Hún hefur hins vegar verið eftirsótt þegar Valentino og Chan- el hafa þurft að auglýsa framleiðslu sína, enda þykir Claudia taka sig ein- staklega vel út í brúðarklæðum. Clau- dia, sem nú er á 25. aldursári, er trúlofuð galdramanninum David Copperfield, sem er fimmtán árum \ eldri en hún, en vinir þeirra hafa látið hafa eftir sér að þess sé nú skammt að bíða að Claudia klæð- ist brúðarkjól í alvörunni. En hvort sem það verður Valentino í Vegas eða Chanel í Cannes er næsta víst, að brúðarskart- ið mun fara henni vel. Fyrir ’ er löng reynsla. og David Copperfield. VALEN- TINO vorið 1995. CHANEL haustið 1994. CHANEL haustið 1991.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.