Morgunblaðið - 30.05.1995, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 30.05.1995, Blaðsíða 56
j6 ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT íslandsmót Júdósambandsins i flokkum var haldið í Grindavík Helstu úrslit urðu þessi. unglinga- 7. maí sl. Drengir 7-8 ára - 25 kg flokkur 1. Óttar Freyr Einarsson .UMFG 2. Jóhann Ágústsson 3. Einar Helgi ....Ármann UMFG - 30 kg flokkur 1. Ólafur Ragnarsson ...Ármanni 2. Egill Bjarnason UMFS 3. Eggert Jóhannesson...., JR - 35 kg flokkur 1. Bjöm Hlynur ...Ármanni 2. Björgvin Daníels UMFG + 35 kg flokkur 1. Davíð Þ. Einarsson UMFS 2. Helgi Einarsson..........UMFG Drengir 9-10 ára - 28 kg flokkur 1. Ari B. Jónsson....................JR 2. Guðvin Haraldsson...............UMFG 3. Páll Þ. Siguijónsson.........Ármanni 32 kg flokkur 1. Heimir Kjartansson 2. Sigurður óli Hannesson JR JR 3. Tómas Hallgrímsson KA 3. Olafur Siggeirsson KA - 38 kg flokkur 1. Hafþór Magnússon 2. Jósef Þórhallsson UMFS JR 3. Gunnlaugur Orri UMFS 3. Ingólfur Bragi KA + 38 kg flokkur 1. Sindri Freyr Eiðsson . 2. Baldur F. Óskarsson.. 3. Ævar Úlfarsson..... ..UMFS ....JR ..UMFS Drengir 11-12 ára - 30 kg flokkur 1. Daði Snær......................UMFG 2. Michael Jónsson................UMFG - 35 kg flokkur 1. ÓmarKarlsson.....................KA 2. Davíð Júlíusson..................KA 3. Kartes Ólafsson..................KA - 40 kg flokkur 1. Magnús Freyr.....................KA 2. Valgarður Reynisson..............KA 3. Víðir Örn Jóakimsson...........UMFS - 45 kg flokkur 1. Dagmar Sigurðsson................JR 2. Óskar Jónsson....................JR 3. Þórarinn Pálsson...............UMFS + 45 kg flokkur 1. Þormóður Jónsson.................JR 2. Helgi Már Helgason.............UMFG 3. Daníei Karelsson...............UMFG Drengir 13-14 ára - 40 kg flokkur 1. Snævar M. Jónsson................JR 2. Bjöm Harðarson...................KA 3. Ágúst F. Ágústsson...............KA - 46 kg flokkur 1. Haraidur Jóhannesson...........UMFG 2. Húni Jóhannesson.................KA 3. Jón K. Helgason..................KA -53 kg flokkur 1. BrynjarÁsgeirsson.............. KA 2. Jón Kristinn Sigurðsson..........KA 3. Jóhannes Gunnarsson..............KA + 53 kg flokkur 1. Axel I. Jónsson.............Ármanni 2. Birgir H. Jóakimsson...........UMFS 3. Kristinn Guíijónsson.............JR Stúlkur 9-10 ára _ - 30 kg flokkur 1. Unnur Tryggvadóttir..........UMFS 2. Sunna Stefánsdóttir....... ...UMFS 3. Lilja Bjömsdóttir..............UMFS - 36 kg flokkur 1. Sólveig Ingólfsdóttir..........UMFS 2. Eva Andersen...................UMFS 3. Hólmfríður Haraldsdóttir.......UMFS + 50 kg flokkur 1. MagneaPálsdóttir.................KA 2. Kristín Tryggvadóttir..........UMFS 3. Ragna Jónsdóttir...............UMFS 3. Sigurrós Guðmundsdóttir........UMFS HANDBOLTI KR-ingar völdu bestu leikmenn Handknattleiksdeild KR hélt fyr- ir skömmu uppskeruhátíð sína og valdi bestu leikmenn vetrar- ins í hverjum flokki. Sæunn Stef- ánsdóttir, leikmaður í 3. flokki var valinn besti leikmaður í yngri ald- ursflokkunum. KR-ingar veittu einnig viður- kenningar í einstökum flokkum. Gylfi Gylfason var valinn bestur í 3. flokki karla og Ágústa Bjöms- dóttir í 3. flokki kvenna. Bjarki Hvannberg og Björgvin Vilhjálms- son vora valdir bestu leikmenn 4. flokks og í 4. flokki kvenna var Edda Kristinsdóttir valin besti leik- maður. Svavar Stefánsson og Signý Jóhannesdóttir vora bestu leikmenn 5. flokks og Þór Ólafsson í 6. flokki. Þá var þjálfari yngri valinn Björn Eiríksson en hann þjálfar þriðja og fjórða aldursflokk kvenna. ÍÞRÓTTIR UNGLINGA Morgunblaðið/Silli Húsavík 460 krakkar léku handknattleik á Húsavík ALLS tóku 460 drengir og stúlkur þátt í KÞ - mótinu I handknattleik sem haldið var í fimmta skipti á Húsavík fyrir nokkru. Þátt- takendur eru allir úr fimmta flokki og alls sendu tíu féiög lið til ieiks. Mótið var eins og ávallt með léttum blæ því á miili leíkja var gert margt skemmtilegt, til að mynda farið á diskótek í íþróttahöllinni. Alfreð Gíslason, hinn kunni handboltakappl og þjálfari hjá KA veitti síðan hinum ungu og efnilegu íþróttaköppum verðlaun. KA varð sigursælt á mótinu, liðið sigraði í tveimur flokkum af þremur í bæði drengja og stúlknaflokki. Víklngar slgruðu í A-liða- keppninni í drengjaflokknum og FH I keppni B-liða hjá stúlkunum en keppt var í flokkum A, B, og C. Á myndinnl má sjá hluta kepp- anda á verðlaunaafhendingunni. Shotokan karatemót á Akranesi Heimamenn sigruðu í fjórum f lokkum af sex AKURNESINGAR unnu ífjórum flokkum af sex í Skagamótinu í Shotokan karate sem haldið var á Akranesi 8. apríl sl. Áhugi á þessari íþrótt hefur verið vaxandi á Akranesi á undan- förnum árum og er þetta þriðja mótið sem þar fer fram en árið 1992 var haldið íslandsmótið í þessari íþróttagrein. Alls vora 26 keppendur skráðir til þátttöku á mótinu, þijár stúlkur og 23 drengir. Sextán þeirra voru frá Haukum og Helgi M. tiu frá Akranesi. Valdimarsson Keppt var í sex skrifar flokkum og þá var frá Akranesi Hrafn Ásgeirsson valinn maður mótsins. Fyrr í vetur bauð Karatedeild Hauka í Hafnarfirði Akumesingum að taka þátt í félagsmóti þeirra og unnu þeir Michael Madsen og Geir Guðjónsson þar fem verðlaun í flokki 16 - 17 ára. Geir hreppti fyrsta sætið í kata og annað sætið í kumite og Michael hafnaði í öðra sæti í kata og sigraði í kumite. í Skagamótinu var Haukunum síðan boðin þáttaka sem endurgjald fyrir boð þeirra. í tengslum við Skagamótið var haldin sameigi.nleg æfing félaganna beggja og skiptust þjálfarar á að þjálfa ólíka hópa og tókst sú æfíng vel. Þjálfarar félaganna eru Gunn- laugur Sigurðsson hjá Haukum og þeir Árni Þór Jónsson og Bjarni Kjærnested hjá Akranesi. Rösklega þrjátíu iðkendur tóku þátt í æfíng- unni. Hrafn Asgeirsson frá Akra- nesi var vallnn maður Shot- okan-mótsins á Skaganum. Stigamót í golfi Friðbjöm sló vel á Leirunni FRIÐBJÖRN Oddsson úr Keili náði bestum árangri á fyrsta stigamótinu til unglingalandsl- iðs sem fram fór í Leirunni á Suðurnesjum um helgina. Friðbjöm lék 36 holurnar á 153 höggum og fékk fyrir það 48 stig, Þorkell Snorri Sigurðsson og Öm Ævar Hjartarson koma næstir með 41 stig en þeir léku báðir á 155 höggum. Jens Sigurðsson er fjórði með 30 stig og þeir Torfi Steinn Stefánsson úr GR og Örvar Jónsson frá Sauðárkróki eru með 29 stig. Alls verða sex spilarar valdir í unglingalandsliðið og hefur liðsstjór- inn fullt vald til að velja hverja hann velur í lið sitt en stigamótin, sem eru þijú að tölu era notuð til viðmiðunar. Nokkrir kylfingar gátu ekki tekið þátt í mótinu vegna próflesturs en næsta stigamót verður í Vestmanna- eyjum um næstu helgi. Síðasta mót- ið fer síðan fram í Grafarholtinu 14 -15 júní. Efstu lið á KÞ mótinu í handknattleik sem haldið var fyrir fimmta aldursflokk á Húsa- vík. Drengir A-lið: 1. Víkingur, 2. Grótta, 3. Völsungur. ■Besti leikmaður A-liða: Indriði Sigurðsson Grðttu. B-lið: 1. KA, 2. ÍR, 3. Völsungur. ■Besti leikmaður B-liða var valinn Guð- bjartur Benediktsson Völsungi: C-lið: 1. KA-2, 2. Fram, 3. KA-1. ■Besti Ieikmaður C-liða var valinn Elmar Sigþðrsson KA-1. Stúlkur A-lið: 1. KA, 2. Völsungur, 3. ÍR. ■Besti leikmaður A-liða: Hafdís Inga Hin- riksdðttir FH. B-lið: 1. FH, 2. KA, 3. ÍR. ■Besti leikmaður B-liða: Harpa Vífilsdóttir FH. C-iið: 1. KA, 2. Víkingur, 3. Völsungur. ■Besti leikmaður C-liða: Guðrún Fanney Einarsdóttir KA. KA var valið prúðasta félag mótsins. Skagamót í Karate Efstu menn á Shotokan mótinu í karate sem haldið var á Akranesi. Kata - 12 ára og yngri 1. Örri Ingi Ágústsson.......Haukum 2. Logi Már Hermannsson........Haukum 3. Rúnar Þór Ómarsson..........Haukum Kata f. 1978 - 1982 1. Hrafn Ásgeirsson........Akranesi 2. Eiríkur Gauti Kristjánsson..Haukum 3. Michael Madsen............Akranesi Kata 9. - 7. kyu 1. Logi MárHermannsson.......Haukum 2. Guðbjörg Benónýsdóttir....Akranesi 3. Hlini Melsted.r............Haukum Kata 6. kyu og hærra 1. Hrafn Ásgeirsson,.......Akranesi 2. Michael Madsen........... Akranesi 3. Eirfkur Gauti Kristjá.nsson.Haukum Hópkata - 12 ára og eldri 1. Hópur frá Akranesi. [Helgi Valdimarsson, Hrafn Ásgeirsson og Michael Madsen]. 2. Hópur frá Haukum [Eiríkur Gauti Kristjánsson, Smári Freyr Smárason og Öm Ingi Ágústsson]. 3. Hópur frá Akranesi [Birgir Örn Hauks- son, Sif Hákonarsdóttir og Sigdis Vega]. Kumite - Opinn flokkur 13 ára og eldri 1. Helgi Hafsteinsson...........Akranesi 2. Hlini Melsted..................Haukum 3. Michael Madsen,..............Akranesi Góðir gestir heimsóttu Víðistaðaskóla KRAKKARNIR í sjöunda bekk Víólstaðaskóla fengu góða gesti í heimsókn þegar landslið Kúbu i handknattieik kom í heimsókn í skólann en eins og flestir vita sem lögðu leið sína í Kaplakrlka á meðan að heimsmelstarakeppnln stóð yfir hafa þessir krakkar stutt dyggilega við Kúbu af áhorf- endapöilunum. Grunnskólarnlr í Hafnarflrði ákváðu fyrir keppnina að mynda stuðnlngshópa fyrir þau lið sem leika í B-riðli HM í Hafnarflrði og krakkarnir í Víðistaðaskóla fengu Kúbu í sinn hlut. Hugmyndin var að krakkarnir kynntu sér sögu lands og þjóðar og ynnu verkefnl tengd Kúbu. Einnig lærðu þau hvernig hvetja á llð áfram á spænsku, sem er töluð á Kúbu, bjuggu tll stór spjöld, stuðnlngs- borða, fána og flelra. Krakkarnlr fengu síðan ókeypis að- gang á leikl Kúbuliðsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.