Morgunblaðið - 07.06.1995, Side 58

Morgunblaðið - 07.06.1995, Side 58
58 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ LITLAR KONUR Gerð eftir sögu Louise May Alcott „Yngismeyjar" sem hefur komið út á íslensku. Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado, Claire Danes fara með aðalhlutverkin í þessari ógleymanlegu kvikmynd um tíma sem breytast og tilfinningar sem gera það ekki. Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. ★ ★★’/2 S. V. Mbl. ★★★★ Har.'J. Alþbl. ★ ★★ O.H.T. Rás 2. ★★★ H.K. DV. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Biómiöar. Verð 39.90 mínútan.Sími 904 1065. ODAUÐLEG AST VINDAR FORTIÐAR é SÍfeMbl. l . I "%■: IAA/WOPsT/^vL * BELOVED * Sýnd kl. 6.55 og 9. B.i. 12. BRAD PITT ANTHONY HOPKINS OG AIDAN QUttm ' R oftíie FAI.I. Sýnd kl. 4.45 og 11.15. b.í. 16. Siðasta sýningarhelgi. Seymour geng- ur með tvíbura ►LEIKKONAN Jane Seymour ræður sér vart fyrir kæti þessa dagana, en nýlega kom í ljós að hún á von á tvíburum með eigin- manni sínum James Keach. Hún hefur annars lítinn tima til að velta vöngum yfir því, vegna þess að hún er á kafi í upptökum á þáttum fram í tímann eða fyrir næsta haust um Quinn lækni, en hún hefur þegar lokið við fimm þætti. RIB RANGE bómullarbolir. buxur og samfellur 95% bómull, 5% LYCRA þráöur. Hvitt, vínrautt og svart. SÖLU AÐILAR: ÉG OG ÞÚ VERSLUN, Laugavegi •INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni • NETTÓ VERSLUN, Laugavegi •OLYMPÍA, Kringlunni •SNYRTIVÖRUVERSLUNIN NANA, Lóuhólum •SÓLBAÐSTOFAN, Grandavegi •H-BÚÐIN, Garðabæ • EMBLA, Strandgötu Hafnafjirði •PERLA, Akranesi »KF. BORGFIRÐINGA, Borgarnesi •APÓTEK ÓLAFSVÍKUR, Ólafsvík •DALAKJÖR, Búðardal • KRISMA, ísalirði •KF. V-HÚNVETNINGA, Hvammstanga •VÍSIR, Blönduósi •KF. ÞINGEYINGA, Húsavík »KF. HÉRAÐSBÚA, Egilsstöðum -HIN BÚÐIN, Fáskrúðsfirði *KF. A-SKAFTFELLINGA, Höfn -VÖRUHÚS K.Á., Selfossi •PALÓMA, Grindavík *ALDAN, Sandgerði. Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. hf. sími 55 24333 REEVE í atriði fyrstu myndarinnar um Súperman frá árinu 1978. ► CHRISTOPHER Reeve gekk undir sex og hálfs tíma skurðað- gerð á mánudaginn var. Hann er ennþá lamaður og ekki mun koma í ljós hvort hann nær ein- hveijum bata fyrr en á næstu vikum. Reeve er einna þekktast- ur fyrir hlutverk sitt í fjórum stórmyndum um ofurmennið Súperman. Hann hefur verið lamaður síðan hann kastaðist af hestbaki og hálsbrotnaði fyr- ir rúmri viku. Læknir, sem meðhöndlar Re- eve, sagði á fréttamannfundi að komið hefði í ljós að mænan hefði ekki farið í sundur og aðgerðin hefði heppnast vel. Þá Vel heppnuð aðgerð á Reeve sagði hann að leikarinn hefði sýnt mikinn kjark og væri áfjáð- ur í að byrja í endurhæfingu, sem verður líklega mjög erfið. „Hann er yndislegur sjúkling- ur,“ bætti hann við. Skurðað- gerðin fólst í því að festa efstu hryggjarliðina við hauskúpuna til að Reeve gæti haldið höfðinu uppréttu og fengi meiri hreyf- anleika. Það er kaldhæðni ör- laganna að Reeve lék lamaðan leynilögreglumann sem fór allra sinna ferða í hjólastól eftir að hafa fengið byssukúlu í bak- ið í sjónvarpsmyndinni „Hafinn yfir grun“, sem var frumsýnd 21. maí í Bandaríkjunum. Af því tilefni sagði hann í sjónvarps- þættinum „Hard Copy“, sem var endursýndur síðastliðinn mið- vikudag: „Eftir að hafa undir- búið mig fyrir hlutverkið í nokkra daga á spítala rennur það upp fyrir manni að þetta getur komið fyrir hvern sem er.“ Afreksmaður kvaddur Á ÞESSARI ljósmynd, sem hvergi hefur birst áður, má sjá afreksmanninn Gunnar Huseby á flugvellinum í Brussel árið 1950. Hann var þá á leið á Evr- ópumeistaramótið í kúluvarpi, þar sem hann bar sigur úr býtum eins og frægt er orðið. utför Gunnars Huseby verður sem kunnugt er gerð frá Neskirkju í dag. nema... ber ávöxt • Námudebetkort, ekkert árgjald í 3 ár • Skipulagsbók • NÁMU-reikningslán • NÁMU-styrkir • Einkaklúbburinn: Ókeypis aðild • Internettenging: Ekkert stofngjald og afsláttur af mótaldi frá EJS • Gjaldeyriskaup án þóknunar • Fjármálaráógjöf • LÍN-þjónusta NÁMAN - Námsmannaþjónusta Landsbanka íslands M Á | 1 í •i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.