Morgunblaðið - 07.06.1995, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 07.06.1995, Qupperneq 58
58 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ LITLAR KONUR Gerð eftir sögu Louise May Alcott „Yngismeyjar" sem hefur komið út á íslensku. Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado, Claire Danes fara með aðalhlutverkin í þessari ógleymanlegu kvikmynd um tíma sem breytast og tilfinningar sem gera það ekki. Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. ★ ★★’/2 S. V. Mbl. ★★★★ Har.'J. Alþbl. ★ ★★ O.H.T. Rás 2. ★★★ H.K. DV. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Biómiöar. Verð 39.90 mínútan.Sími 904 1065. ODAUÐLEG AST VINDAR FORTIÐAR é SÍfeMbl. l . I "%■: IAA/WOPsT/^vL * BELOVED * Sýnd kl. 6.55 og 9. B.i. 12. BRAD PITT ANTHONY HOPKINS OG AIDAN QUttm ' R oftíie FAI.I. Sýnd kl. 4.45 og 11.15. b.í. 16. Siðasta sýningarhelgi. Seymour geng- ur með tvíbura ►LEIKKONAN Jane Seymour ræður sér vart fyrir kæti þessa dagana, en nýlega kom í ljós að hún á von á tvíburum með eigin- manni sínum James Keach. Hún hefur annars lítinn tima til að velta vöngum yfir því, vegna þess að hún er á kafi í upptökum á þáttum fram í tímann eða fyrir næsta haust um Quinn lækni, en hún hefur þegar lokið við fimm þætti. RIB RANGE bómullarbolir. buxur og samfellur 95% bómull, 5% LYCRA þráöur. Hvitt, vínrautt og svart. SÖLU AÐILAR: ÉG OG ÞÚ VERSLUN, Laugavegi •INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni • NETTÓ VERSLUN, Laugavegi •OLYMPÍA, Kringlunni •SNYRTIVÖRUVERSLUNIN NANA, Lóuhólum •SÓLBAÐSTOFAN, Grandavegi •H-BÚÐIN, Garðabæ • EMBLA, Strandgötu Hafnafjirði •PERLA, Akranesi »KF. BORGFIRÐINGA, Borgarnesi •APÓTEK ÓLAFSVÍKUR, Ólafsvík •DALAKJÖR, Búðardal • KRISMA, ísalirði •KF. V-HÚNVETNINGA, Hvammstanga •VÍSIR, Blönduósi •KF. ÞINGEYINGA, Húsavík »KF. HÉRAÐSBÚA, Egilsstöðum -HIN BÚÐIN, Fáskrúðsfirði *KF. A-SKAFTFELLINGA, Höfn -VÖRUHÚS K.Á., Selfossi •PALÓMA, Grindavík *ALDAN, Sandgerði. Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. hf. sími 55 24333 REEVE í atriði fyrstu myndarinnar um Súperman frá árinu 1978. ► CHRISTOPHER Reeve gekk undir sex og hálfs tíma skurðað- gerð á mánudaginn var. Hann er ennþá lamaður og ekki mun koma í ljós hvort hann nær ein- hveijum bata fyrr en á næstu vikum. Reeve er einna þekktast- ur fyrir hlutverk sitt í fjórum stórmyndum um ofurmennið Súperman. Hann hefur verið lamaður síðan hann kastaðist af hestbaki og hálsbrotnaði fyr- ir rúmri viku. Læknir, sem meðhöndlar Re- eve, sagði á fréttamannfundi að komið hefði í ljós að mænan hefði ekki farið í sundur og aðgerðin hefði heppnast vel. Þá Vel heppnuð aðgerð á Reeve sagði hann að leikarinn hefði sýnt mikinn kjark og væri áfjáð- ur í að byrja í endurhæfingu, sem verður líklega mjög erfið. „Hann er yndislegur sjúkling- ur,“ bætti hann við. Skurðað- gerðin fólst í því að festa efstu hryggjarliðina við hauskúpuna til að Reeve gæti haldið höfðinu uppréttu og fengi meiri hreyf- anleika. Það er kaldhæðni ör- laganna að Reeve lék lamaðan leynilögreglumann sem fór allra sinna ferða í hjólastól eftir að hafa fengið byssukúlu í bak- ið í sjónvarpsmyndinni „Hafinn yfir grun“, sem var frumsýnd 21. maí í Bandaríkjunum. Af því tilefni sagði hann í sjónvarps- þættinum „Hard Copy“, sem var endursýndur síðastliðinn mið- vikudag: „Eftir að hafa undir- búið mig fyrir hlutverkið í nokkra daga á spítala rennur það upp fyrir manni að þetta getur komið fyrir hvern sem er.“ Afreksmaður kvaddur Á ÞESSARI ljósmynd, sem hvergi hefur birst áður, má sjá afreksmanninn Gunnar Huseby á flugvellinum í Brussel árið 1950. Hann var þá á leið á Evr- ópumeistaramótið í kúluvarpi, þar sem hann bar sigur úr býtum eins og frægt er orðið. utför Gunnars Huseby verður sem kunnugt er gerð frá Neskirkju í dag. nema... ber ávöxt • Námudebetkort, ekkert árgjald í 3 ár • Skipulagsbók • NÁMU-reikningslán • NÁMU-styrkir • Einkaklúbburinn: Ókeypis aðild • Internettenging: Ekkert stofngjald og afsláttur af mótaldi frá EJS • Gjaldeyriskaup án þóknunar • Fjármálaráógjöf • LÍN-þjónusta NÁMAN - Námsmannaþjónusta Landsbanka íslands M Á | 1 í •i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.