Morgunblaðið - 17.06.1995, Síða 3

Morgunblaðið - 17.06.1995, Síða 3
Gott FóIk/SlA - 341 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1995 3 Yiðskiptayinir Olís taka þátt í uppgræðslu 44.000 m2á dag í allt sumar HMÉÉi Landsvæðið við Mývatn hefur, líkt og Haukadalsheiði, verið eitt mikilvægasta land- græðsluverkefnið undanfarin ár og hefur þar náðst góður árangur í uppgræðslu. Haukadalsheiði í Árnessýslu. Eitt helsta forgangsverkefni Landgræðslunnar með stuðningi viðskiptavina Olís. Reykjanes. Samstarfsverkefni Land- græðslunnar, Garðabæjar og Olís en á Reykjanesi hefur lengi verið unnið að landgræðslumálum. Með sameiginlegu átaki ræktum við á 140 svæðum í sumar Mýrdalssandur. Mikið uppgræðslustarf er nú unnið þar í samstarfi við Vegagerð ríkisins. Hólsfjöll. Forgangsverkefni hjá Landgræðslu ríkisins. A Hólsfjöllum hafa stór svæði verið ræktuð upp á undan- förnum árum til að stöðva sandfok. Landgræðsluátak viðskiptavina Olís og Landgræðslunnar hefur nú staðið yfir í þrjú ár og hefur verið sáð í stór svæði sem verst hafa orðið úti vegna uppblásturs og sandfoks. En jarðvegseyðingin ógnar víða. í sumar verður uimið að uppgræðslu á 140 svæðum um land allt sem samsvarar 44.000 fermetrum á dag. Baráttan gegn eyðingu gróðurlenda er eitt brýnasta verkefnið Komdll VÍð á næStU OlíSStÖð í umhverfismálum okkar íslendinga. Og leggðu landinu lið. Ókeypis fræpoki Á morgun geta viðskiptavinir OKs fengið ókeypis fræpoka frá Landgræðslunni á næstu Olísstöð. Innihaldinu geta þeir sáð á svæði þar sem gróðureyðing herjar. Þannig geta viðskiptavinir Ohs tekið virkan þátt í baráttunni við gróðureyðingaröflin á ferð sinni um landið í sumar. GRÆÐUM LANDIÐ MEÐ BB

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.