Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 3
Gott FóIk/SlA - 341 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1995 3 Yiðskiptayinir Olís taka þátt í uppgræðslu 44.000 m2á dag í allt sumar HMÉÉi Landsvæðið við Mývatn hefur, líkt og Haukadalsheiði, verið eitt mikilvægasta land- græðsluverkefnið undanfarin ár og hefur þar náðst góður árangur í uppgræðslu. Haukadalsheiði í Árnessýslu. Eitt helsta forgangsverkefni Landgræðslunnar með stuðningi viðskiptavina Olís. Reykjanes. Samstarfsverkefni Land- græðslunnar, Garðabæjar og Olís en á Reykjanesi hefur lengi verið unnið að landgræðslumálum. Með sameiginlegu átaki ræktum við á 140 svæðum í sumar Mýrdalssandur. Mikið uppgræðslustarf er nú unnið þar í samstarfi við Vegagerð ríkisins. Hólsfjöll. Forgangsverkefni hjá Landgræðslu ríkisins. A Hólsfjöllum hafa stór svæði verið ræktuð upp á undan- förnum árum til að stöðva sandfok. Landgræðsluátak viðskiptavina Olís og Landgræðslunnar hefur nú staðið yfir í þrjú ár og hefur verið sáð í stór svæði sem verst hafa orðið úti vegna uppblásturs og sandfoks. En jarðvegseyðingin ógnar víða. í sumar verður uimið að uppgræðslu á 140 svæðum um land allt sem samsvarar 44.000 fermetrum á dag. Baráttan gegn eyðingu gróðurlenda er eitt brýnasta verkefnið Komdll VÍð á næStU OlíSStÖð í umhverfismálum okkar íslendinga. Og leggðu landinu lið. Ókeypis fræpoki Á morgun geta viðskiptavinir OKs fengið ókeypis fræpoka frá Landgræðslunni á næstu Olísstöð. Innihaldinu geta þeir sáð á svæði þar sem gróðureyðing herjar. Þannig geta viðskiptavinir Ohs tekið virkan þátt í baráttunni við gróðureyðingaröflin á ferð sinni um landið í sumar. GRÆÐUM LANDIÐ MEÐ BB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.