Morgunblaðið - 17.06.1995, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 17.06.1995, Qupperneq 18
18 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ CQ> NYH E RJI er innflutnings- og dreifingar- aðili fyrir Lotus hugbúnað á Islandi. Hugbúnaðardeild Nýherja hefur hannað fjölda staðlaðra verkefna í Lotus Notes. Hér má nefna: Samskiptagrunn upplýsingar um samskipti við viðskiptavini og samstárfsaðila Funda- og verkferlagrunn Dagskrár, fundagerðir og verkefni CIBISaL skráning tækja- og búnaðar, viðhald- og viðgerðir CSEEISS ISO 9000 Gæðahandbók, Upplýsinga- og uppsláttarbækur Starfsmannagrunn Starfslýsing og -mat, náms- og starfsferill ofl Auk staðlaðra verkefna gerum við tilboð í og sérsmíðum Notes verkefni. Hafið samband og leitið upplýsinga hjá okkur. NÝHERJI Hugbúnaðardeild Símar: 569 7742 og 569 7743 Fax: 568 0377 VIÐSKIPTI Blöðíhættu vegna hærra verðs á pappír VERÐ á dagblöðum og auglýsingum hefur verið hækkað í Asíu vegna hækkandi verðs á pappír og útgáfa margra minni blaða kann að stöðv- ast að sögn Intemational Herald Tribune. Einn aðstoðarritstjóra stærsta dagblaðs Malajsíu, New Straits Tim- es, segir að verð á dagblaðapappír hafi tvöfaldazt síðan 1995, en lesend- ur og auglýsendur hafi ekki tekið á sig nema lítinn hluta hækkunarinn- ar. Skortur á dagblaðapappír veldur einnig áhyggjum. Fyrr á þessu ári var verð á blöðum í Singapore, Thailandi, Hong Kong og Malajsíu hækkað um 10-100% vegna hærra pappírsverðs. Flest blöðin reyndu að halda hækkunum sínum í skefjum vegna samkeppni við önnur blöð og af ótta við að missa lesendur. Blöð í Asíu íhuga fleiri leiðir til að varðveita hagnað, meðal annars með því að hækka verð á auglýsing- um, minnka blöðin og segja upp starfsfólki. Hækkunin á pappírsverð- inu kann einnig að flýta fyrir því að tölvufréttaþjónusta verði tekin upp. í þessu sambandi er mikilvægt að Aiþýðudagblaðið í Peking og fjölm- iðlafyrirtæki Rupert Murdochs, News Corp., hafa ákveðið að stofna sameiginlegt fyrirtæki til þess að kanna og nýta möguleika á sviði upplýsingatækni í Kína, meðal ann- ars stafræna úttgáfu og beinteng- ingu við gagnastöðvar. Fleiri blöð í Asíu, þar á meðal The Nation og Bangkok Post fást við til- raunir á þessu sviði, en ólíklegt er að um arðbæra starfsemi geti orðið að ræða á næstunni. Hundruð blaða í hættu Blöð í Kína, Indónesíu, Hong Kong og á Filippseyjum verða sennilega mest fyrir barðinu á hækkuðu verði á dagblaðapappír og skorti á honum. I Indónesíu er talið að næstum því 100 dagblöð og tímarit, tæplega tveir þriðju þeirra sem gefin eru út í land- f i-ynr pa tem gera kröfur , r inu, geti orðið gjaldþrota fyrir árslok 1996, ef verð á dagblaðapappír held- ur áfram að hækka. Nýlega stöðvaðist útgáfa tveggja lítillla dagblaða í Hong Kong, Wah Kiu og Hongkong Today. Sérfræðingar í Hong Kong segja að verð á dagblaðapappír hefði ekki getað hækkað á verri tíma, því að verktakinn Jimmy Lai er að hleypa af stokkunum nýju blaði, Apple Da- Uy■ Tekjur af auglýsingum í Hong Kong fara lækkandi og auglýsingum mun fækka ennþá meir, þar sem smásöluverzlun dregst saman að mun. Minni tekjum spáð Verðbréfafyrirtæki hafa leiðrétt spár um tekjur fjölmiðlafyrirtækja í Asíu og gera ráð fyrir að þær verði mun minni en samkvæmt fyrri spám HG Asia í Singapore ráðleggur viðskiptavinum að selja hlutabréf í Singapore Press Holdings Ltd, vold- ugustu blaðaútgáfu borgríkisins. Möguleikar á aukinni útbreiðslu eru taldir takmarkaðir vegna þess að íbúar eru fáir og lítil líkindi á aukn- um umsvifum erlendis. Afkoma Singapore Press Holdings á sex mánaða tímabili til febrúarloka olli vonbrigðumm. Þá jókst nettó- ohagnaður um 4% í 149 milljónir Singaporedala. Einn sérfræðinga HG Asia segir að gert sé ráð fyrir minni tekjuaukn- ingu Singapore Press Holdings en áður, þar sem auglýsingatekjur auk- ist ekki að eins miklum mun og hing- að til, fjárfestingar gefi minna af sér og rekstrarkostnaður aukist, einkum vegna pappírskostnaðar. Pappír 1/3 kostnaðar Dagblaðapappír er tæplega einn þriðji rekstrarkostnaðar Singapore Press Holdings. Fyrirtækið hækkaði nýlega auglýsingaverð í annað sinn á skömmum tíma. Auglýsinga- og markaðsstjóri Sin- gapore Press segir að verð á dag- blaðapappír hafi tvöfaldazt á sex mánuðum í rúmlega 1.000 doilara tonnið. t3ttifR't f8Í f 5ÍÖUSTU Bíllinner inniíalinn 1 verðinu. VERÐDÆMI Per mann. 29.600 kr. 34.895 kr. 15.795 kr. Þú ^ tgS^eyman^a toíferðasl írftt. Böm yngo Rókaðu strax, sumarferðir eru að íy'last 2 Fullorðnir + 2 börn yngri en 15 ára í fjögurra manna klefa ( Út í júlí til Danmerkur og heimferð frá Bergen / Noregi í ágúst.) 4 Fullorðnir/Tvenn hjón í fjögurra manna klefa um borð. ( Út í júlí til Danmerkur og heimferð frá Bergen / Noregi í ágúst.) Vikuferð til Færeyja. 4 saman í bíl. Gisting á farfuglaheimili. ÖLL AUWENN FERÐAÞJONÚSTA NORRÆNA ERÐASKRIFSTOFAN .augavegur 3, sími: 562 6362 AUSTFAR HF. Seyðisfirði, sími: 472 1111 Verð miðast við gengi 17.06.95. Forfallatrygging ekki innifalin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.