Morgunblaðið - 17.06.1995, Page 22

Morgunblaðið - 17.06.1995, Page 22
22 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ FERÐALÖG Morgunblaðið/Atli Vigfússon ANNA María Helgadóttir, Þorgrímur og Sigríður hjá sunnudagstertunum. Þingeysk ferðaþjónusta Blóm, grænmeti, gisting og tertur Laxamýri. Morgunblaðið. Sumarhátíð í Vestur- Húnavatnssýslu FERÐAÞJONUSTAN í Heiðarbæ í Reykjahverfi er tekin til starfa. Er sem fyrr í boði gisting og matur fyrir ferðafólk og sundlaugin laðar og til sín marga gesti. Alla sunnu- daga er tertuhlaðborð og er vin- sælt að drekka þar kaffi, fara í sund og heita potta. Það eru Þorgrímur J. Sigurðsson bóndi að Skógum II og kona hans Egilsstöðum. Morgunblaðið. FERÐAMÁLARÁÐ íslands hef- ur verið á fundaferð um landið til að kynna m.a. starf þess, ræða horfur og starfsemina í Evrópu. Frummælendur voru Magnús Odds- son, ferðamálastjóri, og Dieter Jó- hannsson, forstöðum. skrifstofu Ferðamálaráðs í Frankfurt. Sigríður Hjálmarsdóttir sem eru með húsið á leigu og hafa aðstoðarfólk úr hreppnum. Góð aðsókn hefur verið síðan opnað var enda hefur veður verið gott og sólin leikið við hvem sinn fíngur. Þá er stutt í Garð- ræktarfélag Reykhverfínga þar sem ferðafólk getur keypt sér grænmeti á heildsöluverði. Mikil blómasala hefur verið eftir að hlýnaði. Fundurinn var ágætlega sóttur og vakti erindi Magnúsar athygli fundarmanna, er hann sýndi mönn- um að umferð ferðamanna hefur minnkað á Austurlandi s.l ár. Þótti mönnum það sæta furðu því 4% allra koma um Austurland, með ferjunni Nörronu. l^aldstæði og hestaleiga í Viðey Á LAUGARDAG kl. 14.15 verður hálfs annars tíma gönguferð á norð- urströnd Viðeyjar. Farið verður frá kirkjunni. Á sunnudag verður stað- arskoðun heima við kl. 15.15. Veit- ingar seldar í Viðeyjarstofu. Báts- ferðir eru báða dagana kl. 13. Tjaldstæði eru nú leyfð í Viðey og eru einkum ætluð fjölskyldufólki. Staðarhaldari og ráðsmaður taka á móti pöntunum. Hestaleiga er einnig tekin til starfa. í fréttatilkynningu er minnt á að enda þótt helgardagskráin verði ekki hluti lýðveldishátíðahaldanna tengist Viðey sjálfstæðisbaráttunni og sé því kjörið að leita þangað á þjóðhátíð. --------------- Kynningarfundur Göngugarpa GÖNGUGARPAR hyggjast halda kynningarfund um fyrirhugaðar gönguferðir um Norður-írland sem verða 15.-22. ágúst og í Dólómítun- um 22. ág.-2. sept. Fundurinn verður 19. júní kl. 20.30 að Hávallagötu 24, í húsnæði Búseta. Gönguklúbburinn var stofnaður fyrir 3 árum og hefur verið farið í gönguferðir til Majorka og um Vest- firði. Meginmarkmið hans eru gönguferðir og náttúruskoðun. Áhersla er lögð á að kynnast fáförn- um stöðum og lítt snortinni náttúru og fara um fomar leiðir. í nýútkomnu fréttabréfí er sagt nánar frá þessum ferðum, svo og öðrum sem eru fyrirhugaðar. Upp- selt er í gönguferð um Vestfirði um verslunarmannahelgina en hægt að skrifa sig á biðlista. Þá er á döfínni gönguferð til Majorka í haust. SUMARHATIÐ V-Húnvetninga Bjaiiar nætur er hafin og stendur til 9. júní og eru hvers kyns skemmtanir, hestamót, ferðir og sýningar á dagskrá. Ætlunin er að gera hátíðina að föstum lið á þessum árstíma. Má nefna nokkur atriði: göngu- ferð í Hveraborg í Hrútafirði á Jóns- messunni kl. 14-18. Einnig er heim- sókn á Tannstaðabakka sama dag kl. 12-18 og er börnum sérstaklega boðið að koma og skoða dýrin á heimilinu. Hestamót Þyts er á Króksstaðamelum og minnt er á Byggðasafnið í Reykjaskóla. Þá verður Jónsmessugrill við Staðar- skála og síðan varðeldur. Útivistardagur er 25.júní og er þá veiðidagur í stórum og smáum vötnum fyrir hálft gjald. Geta veiði- menn skráð sig í keppni. Þáttakend- ur velja vatnasvæði og fá veiðikort. Verðlaun fyrir „þann stóra“ og „flesta fiska“ eru veitt. Upplýsingar eru gefnar í Staðarskála. Föstudaginn 30. júní beinist at- hygli að Vatnsnesi og er hlaðborð á fjörukambi kl. 19 og einnig verður bögglauppboð og dansað í tjaldi. Laugardaginn 1. júlí er hópreið yfir Hópið kl. 14-18 í umsjá Hestaleig- unnar í Galtanesi. Gönguferð er um Borgirnar kl. 16-18 og kvöldvaka og útigrill við Víðidaistungurétt kl. 20. Annar útivistardagur er 2. júlí og stendur Staðarskáli fyrir kynnis- ferð um héraðið, ferð er að Árnar- vatni frá Laugarbakka kl. 14 og 7. júlí er stórdansleikur á Hvamms- tanga þar sem Sniglabandið leikur. Afmælishátíðin „Höndlað í heila öld“ verður á Hvammstanga 8. júlí en höfnin þar var löggilt verslunarhöfn 1895, og verða m.a. útimarkaður, gönguferð um söguslóðir, annáll verslunarmanna og ball. Þriðji útivistardagurinn er 9. júlí og vert er að greina frá verslunar- minjasýningu í gamla VSP-pakkhús- inu á Hvammstanga sem verður opin í allt sumar. Ferðamál í brennidepli Velkomin um borö í Boeing 737 vél Emerald Alr til N-írlands. 30 júní hefst reglu-bundið flug frá Ifeflavík alla þriðjudaga og föstudaga. Nýr valkostur i farþegaflugi og lægri fargjöld. Petta verð gildir til 24.06. 95. Góða ferð! öll gjöld innifalin i verði Sölustaðir: Ferðaskrifstofan Alis, sfmi 565-2266 Ferðaskrifstofan Feröabær, sími 562-3020 Ferðaskrifstofa Reykjavíkur, sími 552-3200 Ferðaþjónusta bænda, sími 562-3640 Ferðaskrifstofa Stúdenta, simi 561-5656 Norræna ferðaskrifstofan, sími 562-3632 Ferðaskrifstofa íslands, sími 562-3300 EMERALD AIR - / e ngra fyrir I æ g ra v e rð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.