Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1995 51 Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustíg 1a -101 Reykjavík - Sími: 562 1355 Fax: 562 1311 - Kt. 600182-0729 Penninn sf. er 63 ára gamalt verslunarfyrirtœki. Fyrirtœkid cr eitt af rótgrónari vcrslunarfyrirtœkjum landsins. Störf eru álika mörg og árin eda um 60 talsins. Verslanir Pennans sf. eru i Kringlunni, Hallarmúla og Austurstrœti. DEILDARSTJÓRI TÆKNIDEILDAR VIÐ LEITUM AÐ deildarstjóra i ört vaxandi deild með tölvurekstrarvörur og tæknibúnað \Tniskonar. STARFIÐ FELST í umsjón meö innkaupum og sölu í deildinni. sem er hluti af 1200 fennetra "Stómiarkaði skrifstofiinnar'’ að Hallamiúla 2. HÆFNISKRÖFUR em að umsækjendur hafi haldgóða þekkingu og re\’iislu af sölu á skrifstofúvélum. tölvum og/eða tölvurekstrar- vömm. UMSÓKNARFRESTUR er til og með 23. júni n.k. Ráðning verður fljótlcga. Vinsamlcga athugið að fyrirspurnum varðandi ofangrcint starf vcrður cingiingu svarað h já STRÁ Starfsráöninguni hf. Umsóknarcyðuhlöð cru fyrirliggjandi á skrifstofunni scm opin cr frá kl.10-16, cn viðtalstimar cru frá kl. 10-13. ST Starfsrábninqar hf Suðurlandsbraut 30 ■ 5. hceð ■ 108 Reykjavik , Simi: S88 3031 ■ Fax: S88 3010 RA Guðný Harðardóttir Sölufólk - dagssala Við leitum til þín Við erum með góða vöru - há sölulaun. Þú þarft að hafa bíl til umráða og vera drífandi. Skriflegar umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „V - 6165“, fyrir 22. júní 1995. ATVIN N U A UGL YSINGA R Hlíðarendi - Hvolsvelli Óskum eftir að ráða matreiðslumann nú þegar. Um heilsársstarf er að ræða. Upplýsingar veitir Friðrik í síma 487 8197. Laus störf 1. Símavarsla á lögmannsstofu í miðborg Reykjavíkur. Starfið felst að auki í léttum skrifstofustörfum. Vinnutími 12.30- 17.00. Ráðning fljótlega. 2. Sölumaður hjá heildverslun með mat- væli. Um er að ræða þekkta vöruflokka. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að fara í söluferðir út á land. Reynsla af sölustörf- um og innkaupum æskileg. Ráðning fljót- lega. 3. Forritari hjá hugbúnaðarfyrirtæki. Um er að ræða forritun í Windows. Reynsla á því sviði æskileg. Ráðning fljótlega. 4. Rafeindavirki hjá fyrirtæki sem framleiðir rafeindabúnað. Starfið felst aðallega í lokasamsetningu og bilanaleit. Ráðning fljótlega. 5. Kaffiumsjón og þrif hjá bókaútgáfu í Reykjavík. Vinnutími u.þ.b. frá kl. 10-14. Ráðning fljótlega. 6. Ræstingar á vinnuheimili fyrir fatlaða utan Reykjavíkur. Um sumarstarf er að ræða. Vinnutími frá kl. 9-17 alla virka daga. Umsóknarfrestur er til og með 21. júní nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Liðsauka, sem er opin frá kl. 9-14. Sandvíkurskóli Selfossi Kennara vantar í nokkrar stöður í almennri kennslu í 1. til 6. bekk. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 482 1320, aðstoðarskólastjóra í síma 482 1714 og í síma skólans, 482 1500. Skólastjóri. Bjarkarás Hæfingarstöð, Stjörnugróf 9 Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf: Þroskaþjálfa frá 1. ágúst. Stuðningsfulltrúa í gróðurhúsi frá 1. ágúst. Starfið felst í því að leiðbeina fötluðu starfs- fólki við garðyrkjustörf/ylrækt, þar sem áhersla er lögð á lífræna ræktun. Reynsla á sviði garðyrkju er mikilvæg, svo og hæfileiki til að starfa með fötluðum. Stuðningsfulltrúa á saumastofu frá 1. ágúst. Mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu af saumavinnu og sé fær um að útfæra verk- efni á einfaldan máta. Reynsla af störfum með fötluðum æskileg. Nánari upplýsingar um ofangreind störf veit- ir forstöðumaður, Árni Már Björnsson, í síma 568 5330 alla virka daga. Umsóknum ber að skila fyrir 23. júní nk. á skrifstofu Styrktarfélags vangefinna, Skip- holti 50c, eða í Bjarkarás, á sérstökum eyðu- blöðum, sem fást á báðum stöðum. Bjarkarás er hæfingarstöð, sem rekin er af Styrktarfélagi vangef- inna, og þangað sækja tæplega 50 manns vinnu og þjálfun. Undirstaða þjálfunarinnar felst í vinnu við misflókin verkefni, svo sem pökkun, fjölföldun tölvuforrita, saumaskap og lífræna ræktun í nýlegu og vönduðu gróðurhúsi. Snæfellsbær -tæknideild Óskum eftir að ráða forstöðumann tækni- deildar hjá Snæfellsbæ. Verkssvið: Skipulagning, tæknilegur undir- búningur, áætlanagerð, stjórnun og eftirlit með verklegumframkvæmdum. Umsjón með hönnun. Stjórnun áhaldahúss, umsjón með nýbyggingum og viðhaldi húseigna bæjar- félagsins. Úttektir fyrir húsnæðisnefnd. For- stöðumaðurinn er jafnframt byggingafulltrúi. Við leitum að byggingaverkfræðingi/bygg- ingatæknifræðingi. A.m.k. 2ja-3ja ára starfs- reynsla æskileg. Áhersla er lögð á faglega þekkingu og góða skipulagshæfileika. Búseta: Skilyrði fyrir ráðningu í starfið er að viðkomandi sé eða verði búsettur í Snæfellsbæ. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar „Tæknideild 239“, fyrir 24. júní nk. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðing vantar í sumarafleysingu á heilsugæslustöðina, Patreksfirði. Ljósmóðurréttindi æskileg. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 456 1110. Fellaskóli á Fljótsdalshéraði er rúmlega 70 barna nýlegur grunnskóli, sem staðsettur er í þriggja kílómetra fjarlægð frá Egilsstöðum. Næsta vetur verður í fyrsta skipti starfræktur 10. bekkur við skólann og nú vantar okkur áhugasaman kennara til að takast á við þetta verkefni ásamt öðrum kennurum skólans. Ef þú vilt fá nánari upplýsingar eru þær fús- lega veittar af Sverri í síma 471 1748 og Maríönnu í síma 471 1609. s FJÓHÐUNOSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Stjórnunarstaða - aðstoðardeildarstjóri Laus er til umsóknar staða aðstoðardeildar- stjóra öldrunardeildar Fjórðungssjúkrahúss- ins á Akureyri. Deildin er 21 rúma hjúkrunar- deild með 4 rúmum fyrir hvíldarinnlagnir. Áætlað er að hefja virkar öldrunarlækningar og hjúkrun á komandi hausti. Staðan er heil staða og veitist frá 1. september 1995. Aðstoðardeildarstjóri ber, ásamt deildar- stjóra, fag-, stjórnunar- og rekstrarlega ábyrgð á hjúkrun deildarinnar (verkefnaskipting). Aðstoðardeildarstjóri er staðgengill deildarstjóra. Við ráðningu er lögð áhersla á faglega þekk- ingu og frumkvæði, reynslu í stjórnun, ásamt hæfileikum á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra vinnubragða. Nánari upplýsingar gefur deildarstjóri, Rósa Þóra Hallgrímsdóttir í síma 463 1100 og hjúkrunarforstjóri, Ólína Torfadóttir, í síma 463 0271. Umsóknir sendist hjúkrunarforstjóra Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri, pósthólf 380, 602 Akureyri, fyrir 10. júlí nk. riORDISK FILM-&TVJ FOhD Norneni kvikmynda- og sjónvarpsmyndasjóöurinn styrkir kvikmynda- og sjónvarpsmyndagerö á Noröurlöndum ogSKO-BEIer undir Norrœnu ráöherranefndinni. Stjórn sjóösins er i Ósló. Starfsmenn eru þrir eins og er, en nú er leitaö aÖ starfsmanni sem á að bera ábyrgö á ogsjá um markaðs- og upplýsingamál Ráðið er til ákveðins árafjölda (hámark 3,5 ár). Umsækjandi þarf að hafa viðeigandi menntun og góða þekkingu/reynslu af kvikmynda/ sjónvarpsmyndadreifingu og markaðssetningu. Stjórnandi markaðs- og upplýsingamála mun vinna að markaðssetningarmálum sjóðsins og á upplýsingasviði, þar með talið framlag til dreifingar á kvikmyndum og sjónvarpsmyndum á Norðurlöndum,ogkvikmyndalistviðburða. Starfsemin fer fram í góðu húsnæði við Bygdeoy Allé í miðri Ósló. Laun eftir samkomulagi. Starf hefst ekki seinna en 1. september. Nánari upplýsingar um stöðuna gefur framkvæmdastjóri sjóðsins, Dag Alveberg. Umsóknir berist fyrir 1. júlí til Nordisk Film- & TV fond, Skoweien 2, 0257 Ósló, Noregi. Sími 00 47 22 560123. Símbréf 00 47 22 5612 23.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.