Morgunblaðið - 29.06.1995, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
JlLBODH ~ r-V; Buraud
4 Colgate tannkrem standtúba 119 kr.
KJÖT & FISKUR QILDIR 29. IÚNÍ TIL 6. JÚLÍ Bónus kaffi 500 g Bónus handsápa, dælufylling fylgir Daim 3 stk. 249 kr. 197 kr. 89 kr.
Toffie crisp 3 stk. 99 kr.
Grillbakkar5stk. 157 kr.
Lambahakk 390 kr. i Gróðurmold 51 129 kr.
Svínarif 486 kr. Einnota grill Sórvara í Holtagörðum 249 kr.
Lambarif kryddað 298 kr.;
Grillsagaðirframpartar 398 kr. Fata 10 I 65 kr.
Nautapottréttur 698 kr. Vinnuskyrta 499 kr.
Norskarfiskibollur 800 g 158 kr. Barnastrigaskór með frönskum lás 499 kr. 99 kr.
Tortilla snack 75 g 75 Sandalar
2 lítrar Pepsí 119 Koddar 299 kr.
10-11 BÚÐIRNAR GILDIR 29. JÚNÍ TIL 4. JÚLÍ HAGKAUP GILDIR 29. TIL 19. JÚLÍ
Úrvals súpukjöt 1. fl. kg 339 kr. Ungnautagrillborgarar 150 g 4 í pákke i 398 kr.
íslenskar rófur kg 48 kr. Borgarnes þurrkr. lendasneiðar kg 51 9 kr.
Frissi fríski eplasafi 21 98 kr. Myllu beyglur 69 kr.
Gevalia kaffi '/2 kg 298 kr. Jarðarber250g 98 kr. .
Burtons kremkex 150 g 49 kr. Sun Lolly 3teg. 179 kr.
Hellas fyllt súkkuiaði 100 g 68 kr. AJAX þvottaefni 2 kg 499 kr.
’ALambaskrokkur niðursagaður kg 389 kr. Shop Rite grillkol 10 Ibs 219 kr.
Yes Ultra Plus uppþvottal. m/svamp 119 kr. Huntsgrillsósur510g Sórvörudeildir Hagkaups 89 kr.
NÓATÚN Gallabuxurherra 1.695 kr
GILDIR 29. JÚNÍ TIL 5. JÚLÍ Leggingsbuxur dömu 889 kr.
Nýr villtur lax í heilu kg 598kr.j Regnslár 199 kr.
Saltað hrossakjöt 3 kg 399 kr. Ferðakolagrill 199 kr.
Veiðipylsa (áleggsbréf) stk. 99 kr. Barnaveiðistöng m/hjóli 989 kr.
Ölpylsa (áleggsbréf) stk. Fiskibollurnorskar, heildós stk. 99 kr. 169 kr. 11-11 BÚÐIRNAR
Kjarna jarðarberjagrautur 1 lítri 169 kr. GILDIR 29. JÚNÍ TIL S. JÚLÍ
Shop Rite maískorn 453 g 49 kr. Kryddlegnar lambagrillsneiðar kg 698 kr.
Shop Ritegrænarbaunir453g 49 kr. Kryddlegnar lambalærissneiðar kg 898 kr.
Súpukjöt kg 299 kr.
FJARÐARKAUP Lambagriílsneiðar kg 299 kr.
GILDIR 29. og 30. JÚNÍ Rauðkál 720 g 99 kr.
Bacon kg 699 kr. Frón kremkex 250 g 98 kr.
Léttreyktir lambahryggir kg 589 kr. Frón kex: Heima er best 150 g 88 kr.
prænirfrostpinnar8 stk. 159 kr. Frón Póló kex 200 g 115 kr.
Aroma sinnep 79 kr.
Steiktur laukur 100 g 49 kr.] GARÐAKAUP
Pylsubrauð Myllan 59 kr. GILDIR TIL 3. JÚLÍ
Hamborgarabrauð 29 kr. Kryddlegnar svínakótilettur kg 989 kr.
Ferskarperur 99 kr. Svínaskinka kg. 799 kr.
Appelsínurkg. Kraft salatdressingar 3 í pk. Orville örbylgjupopp 3 í pk. 68 kr. 49 kr. 89 kr. ÞÍN VERSLUN Plúsmarkaðir Grafarvogi, Grímsbæ og Straumnesi, 10/10 Hraunbæ, Suðurveri og Norðurbrún, Austurver, Breiðholtskjör, Garðakaup, Melabúðin, Hornið, Selfossi, Sunnukjör, Vöruval á ísafirði og í Bolungarvík og Þín verslun við Seljabraut. QILDIR 29. JÚNÍ TIL 3. JÚLÍ
Kraft pasta og sósa 4 gerðir Maarud Taffel sticks 100 gr. KASKO KEFLAVÍK GILDIR 28. JÚNf TIL 5. JÚLÍ Spagetti 1 kg. 159 kr. 119 kr. 59
Hunts spagettisósa 99
Becks léttbjór 0,5 I 59 HurrKryaaao lamoaiæn Kg. Þurrkryddaðar grillsneiðar kg Bestu kaupin VS> skrokkarkg. t>aa xr. 598 kr. 389 kr.
Millu smábrauð 99 Tilboðshakkkg. 397 MIÐVANGUR HAFNARFIRÐi GILDIR TIL OG MED 2. JÚLÍ
Nescafé Capuccino Maggi bollasúpur 2 fyrir 1 Maískorn '/2 dós Pampers bleiur 195 kr. 69 kr. 49 kr. 898 kr.
Unghænurkg 178 kr. rittis bleiur, sama tyrir bæði kyn 698 kr. ARNARHRAUN HAFNARFIRÐI QILDIR 29. JÚNÍ TIL 9. JÚLÍ Þurrkryddaðar grillkótilettur kg 598 kr.
Grásleppuband Lion rúsínur25Óg Kartöflumús 1Ö0g 179 kr. 55 kr. 56 kr.
Paxo rasp 230 g 99 kr. i-ransKar Kanonur /bu g 169 kr.
Granini safi 700 ml 118 kr. Sælkerabldnda 300 g 99 kr. |
Soda Stream 11 169 kr. Gautaborg Ballerina kex 89 kr.
KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA BORGARNESI QILDIR MEÐAN BIRQDIR ENDAST Óðaisbrauðblanda pk. 79 kr. GautaborgJuliakex Gautaborg Singoaila kex 89 kr. 109 kr.
Burtons toffypops kex Kims snakk 250 g KEA NETTÓ QILDIR 29. JÚNÍ TIL 2. JÚLÍ 89 kr. ' 119 kr.
3ja korna brauðblanda pk. 79 kr. Bógsneiðarlamba kg 456 kr!
HarrispnsKorn Flakes 500 g 189 kr. Svína lærissneiðarkg 585 kr.
Harrisons hunangsperur 375 g 189 kr. Matfangs-grillpylsur kg 379 kr.
Hárrisons súkkulaðiperlur 375 g 189 kr. Bökunarkartóflur kg 39 kr.
Harrisons hunangs bodies 375 g 189kr. Þykkvab. Riflur 170 g m/sýrðum rjóma og lauk 168 kr.
Harrisons súkkulaði koddar375 g 329 kr. i Þykkvabæjar krumpur m/barbecue 140 g 159 kr.
Kipputilboð Coke Cola 21x6 770 kr. i
Barnaskyrtur 20% afsláttur við kassa
SKAGAVER HF. AKRANESI KA VERSLANIRNAR
HELGARTILBOÐ GILDIR 29. JÚNÍ TIL 5. JÚLÍ
Sun Lolly 225 kr. Basset’s lakkrískonfekt 400 g 169 kr.
Club saltkex 55 kr. El Sombrero pizza 12“ 319 kr.
Caesarsalat 229 kr. Hversdagsís 21 349 kr. |
Gularmelónurkg 98 kr. Skinka í pökkum kg 798 kr.
Ferskjurkg 127 kr.] Lasagne 750 g 399 kr.
Kryddhrísgrjón 89 kr. Bakarabrauð gróf 108 kr.
Lambaframhryggjasneiðar kg 798 Maískorn 425 g 49 kr.
Skúffukaka 118 Vatnsmelónurkg 29 kr.
VELORF
FYRI R,
VANDLATA
TANAKA 422 vélorf fyrir
bæjarfélög: og verktaka 2,3 hö
kr. 41.610 stgr.
TANAKA 355 vélorf fyrir
sumarbústaöi 2,0 hö.
kr 39.71 0 stgr.
TANAKA 4000 vélorf fyrir
heimili og sumar-
bústaði 0,8 hö.
kr. 17.955 stgr.
TANAKA 2800
heimilisvélorf
0,9 hö.
kr. 16.055 stgr.
VETRARSOL
Hamraborg 1-3, norðanmegin
Kópavogi. 564 18 64
Samkomu-
tjöld til
leigu
TEKIÐ hefur verið upp á þeirri
nýbreytni að bjóða til leigu sam-
komu,- og veislutjöld fyrir hópa og
einstaklinga. „Við byijuðum að
leigja út tjöld í fyrra og var því
strax vel tekið sérstaklega fyrir
brúðkaup og starfsmannahópa",
segir Þorsteinn Baldursson í Tjalda-
leigunni Skemmtilegt hf. á Bílds-
höfða. „Þetta er hentugt fyrir fé-
lagasamtök, íþróttahópa eða til þess
að halda brúðkaup eða ættarmót.
Einnig hefur færst í vöxt að fólk
tjaldi fyrir afmælisveislur úti í garði
eða á fallegum stöðum úti á landi.
Tjöldin eru auðveld í uppsetningu
og eru sjálfberandi, sett er upp ál-
grind og svo dúkurinn dreginn yfir.
Það er allstaðar hægt að setja þau
upp, á grasi, malbiki eða öðrum
jarðvegi." Tjöldin fást í allt frá 12
fermetrum upp í 120 fermetra og
hægt er að tengja tjöldin saman.
Dagsleiga á 12 fermetra tjaldi er
8.000 krónur og 120 fermetra tjald
kostar 46.000 krónur dagurinn.
Fóstrur, umbúðir
og ímyndunaraflið
GOSTAPPAKJÓLL og annar síð-
ur úr Bónusplastpokum, arm-
bandsúr með dósaól og risa-
kontrabassi eru meðal þess sem
nemendur í Fósturskólanum
bjuggu til úr umbúðum í vor.
Svala Jónsdóttir myndmennta-
kennari við skólann segir ímynd-
unaraflið hafa verið sett ærlega
í gang enda mikilvægt að byggja
upp sjálfstraust fyrir skapandi
starf með börnum.
Verkefnið fólst í að nota ein-
ungis umbúðir í kjóla, klukkur
og hljóðfæri, en hver bekkur
valdi sér viðfangsefni. Tólf ólíkir
gripir urðu til eftir að bekkjun-
um þremur á öðru ári var skipt
í fimm manna hópa, fjóra í
hveijum bekk.
„Við fundum hvernig
hægt er að búa til hluti
úr hverju sem er, segir
Svala, „og höfðum
gaman af að sjá það
gerast hratt. Utkom-
an er heldur ekki
gerð til að endast.“
Hún var þess
vegna að hluta til
fest á filmu í vik-
unni, til að sýna
umbúðir í
óvenjulegu
samhengi áður
en þær eru
látnar llakka
sína venju-
legu leið.
Morgunblaðið/Emilía
Gostappakjóllinn er góður í
Charleston-dans og fleira.
Klukkur fyrir nýtna sem
þurfa ekki að fylgjast náið
með tímanum.
Þessi kontra-
bassi er for-
vitnilegri fyrir
auga en eyra.
Asgeir Smari
TAVERK
kærkomin
brúðargjöf
Hvergi meira úrval af
íslenskri myndlist
.augavegi 118d
Gengið inn frá
Rauðarárstíg
s. 551-0400