Morgunblaðið - 29.06.1995, Blaðsíða 49
t
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1995 49
FÓLK í FRÉTTUM
Sean og
Júlía hress
ogkát
►SEAN Connery og Júlía Or-
mand sitja fyrir hress og kát í
kynningarskyni fyrir nýj-
ustu mynd þeirra, „First
BL Knight". Sean leikur
Hk Artúr konung og Júlía
R leikur Guinevere í
|F W myndinni, sem frum-
*' T sýnd verður í Banda-
ríkjunum þann 7.
'! \ ' júlí næstkomandi.
Fergie læt-
ur gott af
sér leiða
HERTOGAYNJAN af York, Sarah
Ferguson, heimsækir slökkviliðs-
menn í Oklahoma. Hún var stödd
í borginni til að tilkynna samstarf
góðgerðarfélags hennar og Koch
Industries um að veita einni milljón
dala til byggingar nýrrar heilsu-
gæslustöðvar fyrir börn.
Chuck Berry í
hljóðver á ný
GAMLI rokkhesturinn Chuck Berry
er ekki dauður úr öllum æðum.
Hann er á leiðinni í hljóðver ásamt
reggírapparanum Shabba Ranks.
Forvitnilegt verður fyrir rokkaðdá-
endur að heyra útkomu þessa sam-
starfs.
Samkomutjöld
3 daga leiga.
15 fm. 9.800 m/vsk. Tjaltialeiga—
25 frn. 15.000m^vsk. tiaiaasaia —
54 fm. 29.500m/vsk. tiaiaawiögetBir
Einnia staerri staerðir.
LEIGANl
ÚTIVISTARBÚÐIN
við Umferðarmiðstöðina,
Ljuft sem lamb...
Lambagrillkjötið fra Höfn eru sælkeramatur,
tilbúið beint á grillið. Leiktu öruggan leik
og veldu Ijúffengt, marinerað
lambakjöt frá HÖFN á grillið
- það er leikur einn!
Gmpylsu\
/prir sxlkef^
HÖFN
SELFOSSI
\e,ikur ejmi
ER HAFIN
20-80%
AFSLÁTTUR
KVENFATNASUR, KARLMAHHAFATNASUR
OG BARHAFATNABURIMIKLIIURVALI
LAUGAVEGI 97 SIMI 552 2555