Morgunblaðið - 01.07.1995, Síða 56

Morgunblaðið - 01.07.1995, Síða 56
56 LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ rBesti breski tryllirinn í mörg ár...fyrsta ómissandi mynd ársins! Caroline Westbrook,JEMPIR£ ^ SHALLOW GRAVE 1i „Pulp Fiction- |l áhugamenn, takið ‘ H eftir! Hér -JV er mynd fyrir ykkur. W Fyndnir f skúrkar, of- beldi, Ijótt orðbragð, kynlíf og kolsvartur húmor". „Illkvittin tryilir frá Bretlandi med| hrollvekjandi áhrif.Draugalegt sambland samansafnaðs hryllings og illgjarnrar kímnigáfu." jeTT Lraig, Jack Matnews, ---0ND í GRUNNRI GRÖF NEWSDAY Hvað er smá morð á milli vina? Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6.55. í A sal. SÍÐUSTU SÝNINGAR ENDIÐ LANGAN LAUGARDAG A FRABÆRU BÍÓTILBOÐI. 350 KR. Á ALLAR MYNDIR í DAG. SÍÐUSTU SÝNINGAR!! Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 16. Sýnd í HÁSKÓLABÍÓI V | STJORNUBÍÓLÍNAN Sími 904 1065. ÆÐRI MENNTUN („Higher Learning") kvikmyndagetraunin. Þú getur unnið þér inn miða á forsýningu á Æðri menntun í næstu viku. 50 bíómiðar í boði. Verð 39.90 mínútan. Geislaplötur frá Músík og myndum, derhúfur og 12” pizzur með 3 áleggsteg. og kók frá Hróa hetti, sími 554-4444. Tónleikar Sálin snýr aftur í TILEFNI útkomu geislaplöt- unnar Sól um nótt hélt Sálin hans Jóns míns útgáfutónleika í Tunglinu síðastliðið fímmtu- dagskvöld. Sálin lagði upp laup- ana fyrir nokkrum árum, eftir að hafa verið ein vinsælasta hljómsveit landsins í áraraðir. Félagamir em hins vegar byrj- aðir á ný, eins og sannaðist rækilega í Tunglinu á fímmtu- dagskvöld. Morgunblaðið/Halldór EVA Guðmundsdóttir, Magnea Ólafsdóttir og Dóra Eyland sýndu gamla takta á fimmtudags- kvöldið. ERLENDUR Einarsson, Haukur Hauksson og Regin Þór Guðmundsson létu Ijúfa tóna Sálar- innar ylja sér um hjartaræturnar. Elsti bróðirinn skilinn útundan ►BRÆÐURNIR Noel og Liam Gallagher í hljómsveit- inni Oasis eru ekki einu af- kvæmi foreldra sinna. Þeir eiga eldri bróður, Paul, sem er atvinnulaus og býr heima • hjá móður sinni. Hann segist elska bræður sína, „vegna þess að þeir hafa rétta við- horfið, rétta útlitið og bestu tónlistina“. Paul segist hafa fengið ýmiss konar tilboð eft- ir að bræður hans urðu fræg- ir og skyndilega hafi hann orðið mjög vinsæll. Hann hafi til dæmis einu sinni verið plötusnúður í klúbbi nokkr- um, en verið lát- inn flakka þegar hann neitaði að spila danstónlist. Honum hafi ný- lega verið boðinn starfinn aftur, en neitað stolts síns vegna, þrátt fyrir að vera á atvinnu- leysisbótum. NOEL og Liam Gallagher, með- limir vinsælustu hljómsveitar Bretlands, Oasis. PAUL svipar óneitan- lega til bræðra sinna. Loren fær kínverskan kennara SOFFÍA Loren, leikkonan góðkunna, er gefín fyrir kín- verskan mat. Fyrir skömmu borgaði hún kínverskum kokki eina milljón króna fyrir að ferðast frá Kína til heimil- ís hennar í Genf og kenna henni að elda á kínverskan máta. Einnig fær hún kennslu í að borða með pijónum, sem jú hlýtur að vera grunnurinn að góðri kínverskri máltíð. Murphy reynir að endurvekja frægðina ►LEIKARINNlangleggjaði, Eddie Murphy, mun leika í spennumyndinni „Metro“, sem emmyverðlaunahafinn Thom- as Carter leikstýrir. Murphy er um þessar mundir að vinna að myndinni Brjálaði prófess- orinn, eða „The Nutty Pro- fessor“. I „Metro“ leikur Murphy sjálfumglaðan lögreglumann sem reynir að frelsa gísla úr höndum mannræningja. Handritshöfundur er Randy Feldman, en hann gerði meðal annars handritið að myndinni „Tango and Cash“. Áætlað er að tökur hefjist í marsmánuði. Eddie Murphy varð frægur af leik sínum í lögreglumynd- inni „48 hours“ árið 1982, þar sem hann lék glæpamann í leit að réttlæti. Árið 1984 lék hann svo svipað hlutverk, en í þetta sinn lögreglumann, í spennu/gamanmyndinni „Be- verly Hills Cop“. Þátttaka hans í „Metro“ táknar aftur- hvarf hans til svipaðs hlut- verks, en ferill Eddies hefur verið á niðurleið í nokkur ár. Vonast hann væntanlega til að nú verði breyting þar á. MURPHY í nýlegri mynd sinni, „Boomerang", sem varð ekki mjög vinsæl. LEIKARINN á hátindi ferils síns, í myndinni „Beverly Hills Cop“. Súkkulaði í felubúningi ►ÞEGAR styrjöldin á Balkanskaga hófst fyrir fjór- um árum tók sælgætisfram- leiðandi nokkur sig til og breytti umbúðum súkkulaði- stykkis síns. Það ber nú nafn- ið „Cro Army“ og er klætt í felubúning.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.