Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1995 55 I DAG BRIDS llmsjón Guðmundur Páll Arnarson ÞÚ ert í suður-j sagnhafi í 5 laufum. Útspilið er spaðakóngur. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á3 ¥ 1053 ♦ K9863 ♦ KG7 rvÁRA afmæli. Á 4 Dmorgun, föstudaginn 14. júlí, verður sjötug Magna Ágústa Runólfs- dóttir, Arskógum 8, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í samkomusal Árskóga frá kl. 15 á afmæl- isdaginn. Suður ♦ 7 ¥ G9 ♦ Á74 ♦ ÁD109864 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf 1 spaði 2 tíglar 3 spaðar 4 lauf Pass 5 lauf Allir pass Er einhver von til að vinna spilið, eða hlýtur vömin að fá tvo slagi á hjarta og einn á tígul? Þegar spilið kom upp fékk sagnhafí þá snjöilu hugdettu að gefa vestri fyrsta slaginn á spaðakóng! Vestur hugsaði sig lengi um, en ákvað svo að spila spaða áfram. Suður henti þá tígli í spaðaásinn og frí- spilaði síðan tígullitinn með trompun: Norður 4 Á3 ▼ 1053 ♦ K9863 4 KG7 Vestur 4 KD1084 4 ÁD86 4 52 4 53 Austur 4 G9652 ¥ K742 4 DG10 4 2 Suður 4 7 ¥ G9 4 Á74 4 ÁD109864 Vestur er í raunveruleg- um vanda í öðrum slag. Hann býst við að suður sé með tvo hunda í spaða og tilgangur hans með því að dúkka spaðakónginn sé að koma í veg fyrir að austur komist inn til að spila hjarta. Hann ímyndar sér að spil suðurs gætu verið þessu lík: Suður 4 xx ¥ KGx 4 Áx 4 ÁDxxxx En þá má hann alls ekki skipta yfir í hjarta. Ekkert hefur verið minnst á austur ennþá. Hann ætti að vita að eitt- hvað grunsamlegt er á seyði þegar sagnhafi dúkkar spaðann og reyna að vekja makker með spaðagosa. Árnað heilla Ljósm.st. Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefín voru saman þann 3. júní sl. f Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Elínborg Kristjánsdóttir og Krist- inn Kristinsson. Heimili þeirra er í Dverghömrum 6, Reykjavík. Ljósm.st. Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefín voru saman þann 10. júní sl. í Samfélagi Vegarins af Eiði Einarssyni, forstöðumanni, Ingibjörg S. Sigurðar- dóttir og Unnar Kári Sig- urðsson. Heimili þeirra er í Þórufelli 8, Reykjavík. Ljósm.st. Nærmynd Ljósm. Gísli Jónsson BRÚÐKAUP. Gefín voru saman þann 17. júní sl. í Háteigskirkju af sr. Jakob Hjálm- arssyni Þórunn Guð- geirsdóttir og Einar ilafsson. Heimili þeirra er á Guðrúnar- götu 1, Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 1. júlí sl. í Víðistaða- kirkju í Hafnarfirði af sr. Sigurði Arnar- syni Elísabet Björk Kristjánsdóttir og Hörður Lindberg Pétursson. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra Lena Björk. Heimili þeirra er í Lindarhvammi 4, Hafnarfirði. LEIÐRÉTT Villur í grein NOKKRAR villur slædd- ust inn í grein Þorbjargar Daníelsdóttur, Ólýðræð- islaust og siðlaust, sem birtist í blaðinu í gær. Fyrst ber að nefna að þar sem stendur „Er grein þessi undirrituð sex nöfn- um Kvennalistans í Kópa- vogi“, átti að standa: Er grein þessi undirrituð sex nöfnum Kvennalista- kvenna í Kópavogi. Þá féll niður ein lína úr hand- riti og brenglaði það setn- ingu. Rétt er setningin svona: Var hægt að hundsa allar viðteknar félagsreglur og almennt viðurkenndar lýðræðis- venjur í skjóli þess að ekki væru til lög sem beinlínis vörðuðu starf- semi stjórnmálaflokka? Að lokum átti að standa „... og vegna baráttu hennar í skólamálum og fyrir velferð barna er Helga þungavigtarkona og þess vegna var hún nánast sjálfkjörin í efsta sæti Samtaka um kvennalista“. Morgunblaðið biðst vel- virðingar á þessum mis- tökum. Farsi STJÖRNUSPÁ eftir Franees llrake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú kemur vel fyrir þig orði íræðu ogriti ognýt- ur mikils trausts. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Á næstunni þarft þú að taka mikilvæga ' ákvörðun sem getur valdið talsverðum breytingum í lífi þínu. íhug- aðu málið vandlega. Naut (20. apríl - 20. maf) Þú glímir við flókið fjöl- skylduvandamál í dag, og þér tekst að finna réttu lausnina. í kvöld verður ástin í öndvegi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það kemur þér á óvart að ekki eru allir jafn samvinnu- fúsir og venjulega í vinnunni í dag. Reyndu að forðast deilur. Krabbi (21. júní — 22. júlf) HífB Varastu deilur við ástvin í dag varðandi fjármálin. Reyndu frekar að finna eitt- hvað skemmtilegt sem þið getið gert saman. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) « Þú þarft að kunna bæði að gefa og þiggja. Þvermóðska þjónar engum tilgangi. í kvöld ráða hagsmunir heimil- isins ríkjum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Á næstu vikum vinnur þú að spennandi verkefni þar sem hæfíleikar þínir fá að njóta sín. Þú leysir smá vandamál heima. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu ekki fyrirhugað ferða- lag valda of miklum útgjöld- um. Eitthvað sem þú hefur lengi þráð verður að veru- leika í dag. Hjá fást fötin Sumarútsala á sumarfatanði Bleiserjakkar áður 8.900-11.700 kr. 50% afsláttur nú 4.450-5.850 kr. Jakkaföt áöur 14.900 kr. 40% afsláttur nú 8.940 kr. Ljósar buxur áöur 3.900-4.900 kr. 40% afsláttur nú 2.340-2.940 kr. stofnað 1910 "" Andrés, Póstkröfuþjónusta Skólavörðustíg 22A. Sími 551 8250. Hraðlestrarnámskeið + Vilt þú lesa meira, en hefúr ekki nægan tíma? Vilt þú vera vel undirbúin(n) fyrir námið í haust? Nú er tækifærið. Sumarnámskeið hefst 19. júlí n.k. Lestrarhraði nemenda fjórfaldast að jafnaði. Við ábyrgjumst að þú nærð árangri! Skráning er í símum 564-2100 og 564-1091. HiRAÐUEfíT'RAFtSKÓLirvJN Sporðdreki (23. okt.-21.nóvember) ®ljj0 Reyndu að sýna önugum starfsfélaga þolinmæði í dag og bæta andrúmsloftið á vinnustað. Komdu ástvini á óvart í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Misskilningur getur valdið ruglingi í vinnunni. Nýttu þér eigin skynsemi til að leysa vandann. Sinntu fjölskyld- unni í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér stendur til boða að vinna að skemmtilegu verkefni. Láttu það ekki trufla þig þótt þér líki ekki við einn starfsfélaganna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) s Þú hefur tilhneigingu til óhóflegrar gagnrýni i garð ástvinar, sem getur valdið misklíð. Reyndu að sýna meiri skilning. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu ekki smá tafír trufla þig við vinnuna í dag. í kvöld mátt þú eiga von á ánægju- legum fréttum sem hressa upp á skapið. Stjórnusþdna d að lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staó- reynda. VIKUTILBOÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.