Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 63
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1995 63 DAGBÓK VEÐUR 13. JÚLÍ Fjara m FIÓ8 m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl f suðri REYKJAVIK 5.08 3,5 11.21 0,2 17.38 4,0 23.59 0,1 3.33 13.32 23.27 2.05 ÍSAFJÖRÐUR 2.54 0,0 8.42 2,1 15.00 0,1 21.08 2,5 2.56 13.38 0.16 2.12 SIGLUFJÖRÐUR 5.00 0,1 11.32 1,2 17.14 0,1 23.33 id 2.37 13.20 23.59 1.53 DJÚPIVOGUR 3.49 2£ 9.58 0,1 16.24 2,4 22.38 0,2 2.59 13.02 23.04 1.35 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru_______________________ (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Heimild: Veðurstofa íslands •Q--(S-ö-í Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað 4 4 * * R'gning :<k % % *< Slydda Alskýjað » » » ^ Snjókoma Él V7a Skúrir y^Slydduél J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsynirvind- ___ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er2vindstig. é Súld H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Suðvestur af írlandi er víðáttumikil og nærri kyrrstæð 990 mb lægð. Norður af land- inu er 1.025 mb hæðarsvæði. Spá: Norðaustan gola eða kaldi vestan til á landinu en austan gola eða kaldi austan til. Við norður og austurströndina verða þoku- bakkar og súld á stöku stað. Annars verður yfirleitt léttskýjað. Hiti verður á bilinu 6-19 stig, hlýjast í innsveitum suðvestan til en kaldast við norður- og austurströndina. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Alveg fram yfir helgi er útlit fyrir norðaustlæga átt. Dumbungur norðanlands og austan og vætusamt þegar frá líður, en lengst af bjart- viðri sunnanlands og vestan. Sæmilega hlýtt að deginum sunnan- og vestantil, en annars fremur svalt í veðri. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Spá kl. Helstu breytingar til dagsins i dag: Norður af landinu er kyrrstæð 1025 mb hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 8 skýjað Glasgow 21 skýjað Reykjavík 17 léttskýjað Hamborg 29 léttskýjað Bergen 19 léttskýjað London 24 skýjað Helsinki 20 hálfskýjað Los Angeles 15 heiðskírt Kaupmannahöfn 22 lóttskýjað Lúxemborg 22 skýjað Narssarssuaq 17 skýjað Madríd 30 léttskýjað Nuuk 8 rigning Malaga 27 léttskýjað Ósló 24 léttskýjað Mallorca 27 léttskýjað Stokkhólmur 26 léttskýjað Montreal 19 heiðskírt Þórshöfn 10 alskýjað NewYork 22 þokumóða Algarve 25 lóttskýjað Orlando 24 skýjað Amsterdam 23 þokumóða París 27 léttskýjað Barcelona 27 heiðskírt Madeira 25 skýjað Berlín 30 léttskýjað Róm 28 léttskýjað Chicago 25 heiðskírt Vín 30 skýjað Feneyjar 29 þokumóða Washington 24 mlstur Frankfurt 26 skýjað Winnipeg 22 skýjað Krossgátan LÁRÉTT: 1 sóttkveikju, 4 smánar- blett, 7 bor, 8 ávöxtur, 9 verkur, 11 lengdar- eining, 13 baun, 14 for- stöðumaður, 15 greini- legur, 17 vítt, 20 kær- leikur, 22 skákar, 23 vesaling, 24 gleðskap, 25 kostirnir. LÓÐRÉTT: 1 deila, 2 þáttur, 3 num- ið, 4 rekald, 5 fornrit, 6 rannsaka, 10 frum- eindar, 12 lík, 13 málm- ur, 15 þakin sóti, 16 góla, 18 fjandskapur, 19 álitin, 20 hæðum, 21 ófús. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 gunnfánar, 8 lúnir, 9 endar, 10 tún, 11 terta, 13 gráða, 15 svaðs, 18 áræði, 21 kýs, 22 negla, 23 lúann, 24 fresskött. Lóðrétt:- 2 unnur, 3 narta, 4 ágeng, 5 andrá, 6 slít, 7 gróa, 12 tíð, 14 rýr, 15 senn, 16 argur, 17 skass, 18 Áslák, 19 æsast, 20 iðna. í dag er fimmtudagur 13. júlí, 194, dagur ársins 1995. Margrét- armessa. Hundadagar byrja. Orð dagsins er: Berið hver annars byrðar og uppfyllið þannig lög- mál Krists. Sá sem þykist vera nokkuð, en er þó ekkert, dregur sjálfan sig á tálar. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom til hafnar lítið farþegaskip Livonia og fór í gærkvöld. Þá fóru einnig Reykjafoss og Laxfoss út. Snorri Sturluson kom af veið- um í gærkvöld. Segl- skútan Khersones fer út um hádegisbil í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Norski togarinn Tannes fór út í fyrrinótt og rúss- neski togarinn Andrey Markin. I gær kom eist- neski togarinn Okhot- ino og þýski togarinn Ariga. Færeyski togar- inn Ester kemur í dag. Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin í dag og á morgun föstu- dag frá kl. 13-18. Brúðubíllinn er með sýningar í dag kl. 10 í Malarási og kl. 14 í Hlaðhömrum. Mannamót Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffíveit- (Gal. 6, 2.-4.) ingar og verðlaun. Langahlið 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Vesturgata 7. Á morg- un, föstudag, fellur söngskemmtun og dans- inn í kaffitímanum niður vegna grillveislu sem hefst kl. 18. Nánari upp- lýsingar í síma 5627077. Gerðuberg. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs er að hefjast aftur sund og léttar leikfimi- æfingar í Breiðholts- laug. Kennsludagar mánudagar, miðviku- dagar og föstudagar kl. 9.30. Kennari er Edda Baldursdóttir. Félag eldri borgara í Reykjavik og ná- grenni. Göngu-Hrólfar fara í Valaból 22. júlí kl. 10. Uppl. og skrán- ing á skrifstofunni. Hraunbær 105. í dag kl. 14 spiluð félagsvist. Kaffiveitingar og verð- laun. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Fríkirkjan í Reykjavík Sumarferð verður farin nk. sunnudag 16. júlí. Ekið um uppsveitir Ár- nessýslu. Fararstjóri verður Jón Böðvarsson. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 10.15. Uppl. og skráning í ferð- ina í símum 552-7020, 553-2872, 581-2933. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra í Reykjavík og nágrenni. Sjálfsbjarg- arfélagar ætla að hittast við Elliðavatn, v/Vatn- sendablett í dag kl. 17 þar sem verður grillað, veitt og gróðursett. Rúta með lyftu fer frá Hátúni 12 kl. 16.30. Kirkjustarf Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Hallgrimskirkja. Há- degistónar. Úlrik Ólason organisti Víðistaða- kirkju leikur á orgelið kl. 12-12.30. Háteigskirlga. Kvöld- söngur með Taizé-tónl- ist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimilinu á eftir. Margrétarmessa ER í dag og segir í Sögu daganna að Margrét hafi verið vinsæll dýrlingur hérlendis og verndari kvenna í barnsnauð. Fjölmörg hand- rit í smábroti eru til af sögu hennar, og munu ljósmæður hafa bor- ið þau með sér. Margrét mey frá Antiokkíu var einn ástsælasti dýr- lingur miðalda. Hún var sögð koma úr heiðinni fjölskyldu en ung snúist til kristni. Undurfögur gætti hún sauða í æsku og sá Olibr- íus, heiðinn greifi, hana þar og vildi ólmur fá hana fyrir konu eða frillu. Margrét vildi hvorki þýðast greifann né láta af trú sinni, svo hann lét misþyrma henni illilega og fyrirskipaði að lokum að hún skyldi hálshöggvin sem var gert þó böðullinn þráaðist lengi við. Hann leyfði henni áður að fara með langa bæn og segir undir lok hennar á þessa leið: „Enn bið eg, Drottinn, sá er ritar pislarsögu mína eða kaupir þá bók, fylltu þá af helgum anda. Og í þvi húsi er bók sú er inni, verði þar eigi fætt dautt barn né lama.“ Þessi orð munu öðru fremur valda því að Margrét varð helsti verndari kvenna í barnsnauð. Hinn mikli fjöldi íslenskra handrita Margrétar sögu bendir til þess að Margrét hafi verið i hæstum heiðri allra helgra meyja á íslandi, ef sjálf María guðsmóðir er undanskilin. Haft var eftir konu fæddri 1822 að heilög Margrét hefði þjúkrað sjúkum og sængurkonum og hver kona hefði átt að kunna þessa vísu: Heilög Margrét heftu böl hjá mér virstu standa. Eyddu bæði kvíða og kvöl með krafti heilags anda. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL(a)CENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 125 kr. eintakið. LOKAÐIR FJALLVEGIR 13. JÚLÍ 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.