Morgunblaðið - 14.07.1995, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1995 5þ
VEÐUR
14. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl ísuðri
REYKJAVÍK 1.33 -0,2 7.38 3,8 13.44 -0,1 20.02 4,2 3.37 13.32 23.25 3.03
ÍSAFJÖRÐUR 3.40 -0,1 9.29 2,1 15.46 0,1 21.54 2,4 3.01 13.38 0.12 3.09
SIGLUFJÖRÐUR 5.48 -0,1 12.20 1,2 18.01 0,1 2.41 13.20 23.55 2.50
DJÚPIVOGUR 4.35 2,1 10.45 0,1 17.09 2,4 23.23 0,2 3.02 13.02 23.01 2.32
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
Heimild: Veðurstofa íslands
* * * * Rigning
« * {■
Skúrir
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Vt
Slydda y Slydduél
Snjókoma SJ Él
J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vmdonn symr vmd- ____
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyrk, heil fjöður ^ 4
er 2 vindstig. «
Yfirlit á hádegi í gasr:
1030
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Samskil
Spá
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Skammt vestur af írlandi er kyrrstæð
990 mb lægð, en yfir Norður-Grænlandi er
1.025 mb hæð.
Spá: Hæg austan- og norðaustanátt og þurrt
víðast hvar. Víða léttskýjað suðvestan- og vest-
anlands en skýjað norðaustan- og austan-
lands. Hiti 6-17 stig.
VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA
Fram yfir helgi er útlit fyrir norðaustlæga átt.
Dumbungur norðanlands og austan og vætu-
samt þegar frá líður, en lengst af bjartviðri
sunnanlands og vestan. Sæmilega hlýtt að
deginum sunnan og vestan til, en annars frem-
ur svalt í veðri.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30,
22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum
kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar-
sími veðurfregnir: 9020600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í
öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann-
ars staðar á landinu.
Helstu breytingar til dagsins i dag: 990 mb lægð vestur af
írlandi er nærri kyrrstæð. Yfir N-Grænlandi er 1030 mb
hæð.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 14 léttskýjað Glasgow 22 skýjað
Reykjavík 11 skýjað Hamborg 24 þokumóða
Bergen 15 þrumuveður London 21 rigning
Helsinki 20 skýjað Los Angeles 16 heiðsklrt
Kaupmannahöfn 26 skýjað Lúxemborg 27 skýjað
Narssarssuaq 13 skýjað Madríd 28 léttskýjað
Nuuk 9 alskýjað Malaga 34 heiðskírt
Ósló vantar Mallorca 31 léttskýjað
Stokkhóimur 26 léttskýjað Montreal 21 heiðskírt
Þórshöfn 9 rigning NewYork 25 skýjað
Algarve 24 lóttskýjað Orlando 24 skýjað
Amsterdam 26 léttskýjað París 31 skýjað
Barcelona 25 þokumóða Madeira 24 hálfskýjað
Berlín 31 léttskýjað Róm 27 þokumóða
Chicago 28 heiðskírt Vín 30 skýjað
Feneyjar 30 heiðskírt Washington 24 mistur
Frankfurt 27 léttskýjað Winnipeg 19 skúrir
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
I hryigandi, 8 eflum, 9 2 rándýrs, 3 stór, 4
óhræsi, 10 forfeðrunv, óstelvíst, 5 blaði, 6 óþol-
II lokar, 13 fyrirboði, inmæði, 7 snædd, 12
15 tími, 18 borða, 21 fag, 14 hress, 15 vökvi,
stefna, 22 fátið, 23 kján- 16 mergð, 17 afreks-
ar, 24 pretta. verkið, 18 vinna, 19
hyggst, 20 nytjalanda.
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt:- 1 sýkil, 4 flekk, 7 nafar, 8 aldin, 9 tak, 11
alin, 13 erta, 14 ábóti, 15 skýr, 17 rúmt,. 20 ást, 22
tafls, 23 ræfll, 24 glaum, 25 gæðin.
Lóðrétt:- 1 senna, 2 kafli, 3 lært, 4 flak, 5 Eddur,
6 kanna, 10 atóms, 12 nár, 13 eir, 15 sótug, Í6 ýlfra,
18 úlfúð, 19 talin, 20 ásum, 21 treg.
í dag er föstudagur 14. júlí,
195. dagur ársins 1995. Orð
dagsins er: Sjálfir vitið þér,
að þessar hendur unnu fyrir
öllu því, er ég þurfti með og þeir,
er með mér voru.
ingur. Fólk hafi með sér
nesti. Skráning í síma
554-3400.
Sjálfsbjörg. Stofnfuncj^ ^
ur Stangveiðiklúbbs inn-
an Sjálfsbjargar, félags
fatlaðra í Reykjavík og
nágrenni, verður hald-
inn í kvöld kl. 20 í gamla
félagsheimilinu, Hátúni
12 (skrifstofumegin).
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Mælifell kom í fyrri-
nótt. í fyrrakvöid fóru
Stapafell og Kyndjll.
Þá komu Tjaldur Ás-
bjöm og FIosi af veið-
um. Olíuskipið Fjords-
hell kom í gær og von
var á togaranum Óskari
Luts.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrrinótt fór þýski tog-
arinn Doroto á veiðar
og lettneski togarinn
Orlik kom af veiðum í
gærmorgun. Þá voru
væntanlegir til hafnar í
gærkvöldi Hvítanesið
af strönd og Hofsjökull
að utan.
Fréttir
Brúðubíllinn er með
sýningar í dag kl. 10 við
Rauðalæk og kl. 14 í
Ljósheimum.
Menntamálaráðuneyt-
ið auglýsir lausa til
umsóknar stöðu skóla-
meistara við Mennta-
skólann á Egilsstöðum.
Umsóknir þurfa að ber-
ast ráðuneytinu, Sölv-
hólsgötu 4, fyrir 20. júlí
nk., segir í Lögbirtinga-
blaðinu.
Sýslumaðurinn í Hafn-
arfírði auglýsir í Lög-
birtingablaðinu að
ákveðið hafi verið að
einstefna verði á Öldu-
slóð til norðurs frá Sel-
vogsgötu að Öldugötu
og tekur gildi 15. júlí
1995.
Nýtt trúfélag. í Lög-
birtingablaðinu 16. júní
sl. var Búddistafélag
íslands viðurkennt til
skráningar sem trúfélag
1. júní sl.
Dóms- og kirkjumála-
ráðuneytið hefur hinn
28. júní sl. veitt Þór
Vilhjálmssyni hæsta-
réttardómara, lausn frá
embætti frá 1. júlí 1995
að telja, segir í Lögbirt-
ingablaðinu.
(Post. 20, 34.)
Heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytið
hefur sett Rafn Alex-
ander Ragnarsson,
lækni til að gegna störf-
um yfirlæknis lýtalækn-
ingaskorar handlækn-
ingadeildar Landspítal-
ans frá og með 1. janúar
1995 til og með 31. des-
ember 1995, segir í Lög-
birtingablaðinu.
Dóms- og kirkjumála-
ráðuneytið hefur gefið
út skipunarbréf handa
séra Gunnari Sigur-
jónssyni fyrir Digranes-
prestakall í Reykjavík-
urprófastsdæmi eystra,
frá 1. ág^st 1995 að
telja. Þá hefur ráðuneyt-
ið gefið út skipunarbréf
handa séra Sigríði
Guðmarsdóttur fyrir
Ólafsfjarðarprestakall i
Eyj afj arðarprófasts-
dæmi, frá 1. júní 1995
að telja. Ráðuneytið gaf
út skipunarbréf handa
séra Jóni Ragnarssyni
fyrir Hveragerðispresta-
kalli í Ámesprófasts-
dæmi, frá og með 1.
október 1995 að telja til
og með 30. september
1999, segir í Lögbirt-
ingablaðinu.
Mannamót
Aflagrandi 40. Boccia
kl. 10 og kl. 11 í dag.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verð-
ur félgasvist og dansað
í félasgheimili Kópa-
vogs. Þöll og félagar
leika fyrir dansi og er
húsið öllum opið.
Göngu-Hrólfar fara frá
Risinu, Hverfisgötu 105,
kl. 10 í fyrramálið.
Hana-Nú, Kópavogi.
Vikuleg laugardags-
ganga verður á morgun.
Lagt af stað frá Gjá-
bakka, Fannborg 8 kl.
10. Nýlagað molakaffí.
Á morgun laugardag kl.
13 verður farið í Bláa
Lónið og nágrenni. Leið-
sögumaður verður Gylfi
Þ. Einarsson, jarðfræð-
Sjöunda dags aðvent-
istar á íslandi: Á laug-
ardag:
Aðventkirlgan, Ing-
ólfsstræti 19. Biblíu-
rannsókn kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðit
maður David West.
Safnaðarheimili að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavík. Guðsþjónusta
kl. 10.15. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður
Kristján Friðbergsson.
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði
40, Selfossi. Hvíldar-
dagsskóli kl. 10. Biblíu-
rannsókn að guðsþjón-
ustu lokinni. Ræðumað-
ur Björgvin Snorrason.
Aðventkirkjan, Breka-
stíg 17, Vestmannaejd-
um. Biblíurannsókn ku
10. Guðsþjónusta kl. 11.
Ræðumaður Kristinn
Ólafsson.
Aðventsöfnuðurinn,
Hafnarfírði, Góð-
templarahúsinu, Suð-
urgötu 7. Samkoma kl.
10. Ræðumaður Stein-
þór Þórðarson.
Ferjur
Akraborgin fer alla
daga frá Akranesi kí^
8, 11, 14 og 17. Frá
Reykjavík kl. 9.30,
12.30, 15.30 og 18.30.
Á sunnudögum í sumar
er kvöldferð frá Akra-
nesi kl. 20 og frá
Reykjavík kl. 21.30.
Breiöafjarðarferjan
Baldur fer daglega frá
Stykkishólmi kl. 10 og
16.30 og frá Bijánslæk
daglega kl. 13 og 19.30.
Alltaf er komið við í
Flatey. Bfla þarf að bóka
tímanlega og mæta
hálftíma fyrir brottför.
Herjólfur fer alla dagpu.
frá Vestmannaeyjum kl.
8.15 og frá Þorlákshöfn
kl. 12. Fimmtudaga,
föstudaga og sunnu-
daga frá Vestmannaeyj-
um kl. 15.30 og kl. 19.
Bílar mæti hálftíma fyr-
ir brottför.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fróttir 569 1181, fþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Skeljungur hf.
IALFSALI
fVrir kort og seðla
lægra verð -
allan
sólarhringinu
MX sjálfsalar eru á Shellstöðvunum.
Bústaðavegi, Bæjarbraut Garðabæ,
Gylfaflöt Grafarvogi, Kleppsvegi,
Reykjanesbraut, Suðurfelli,
Vesturlandsvegi og Skagabraut Akranest
Venjulegt MX sjálfs.
verö verö
92 okt. 66,50 kr 65,30 kr
95 okt. 68,70 kr 67,50 kr
98 okt. 72,10 kr 70,90 kr
Skelegg
samkeppni