Morgunblaðið - 16.07.1995, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.07.1995, Blaðsíða 34
34 SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM UXI95 SÍÐASTLIÐIÐ fímmtudagskvöld fór fram kynning á fyrstu alþjóð- legu tónlistarhátíðinni hér á landi, UXA 95, sem haldin verður um verslunarmannahelgina á Kirkju- bæjarklaustri. Fyrirmyndir hátíð- arinnar eru hinar alþekktu tónlist- arhátíðir í Reading og Hróars- keldu. Mikill fjöldi hljómsveita spilar á UXA 95 og af íslenskum flytjend- um má nefna Björk, SSSól, Unun og Pál Óskar, 3T01 og Bubblefli- es. Erlendir flytjendur eru meðal annarra Prodigy, Drum Club og Chapterhouse. Fjöldí erlendra gesta kemur til til landsins í tilefni hátíðarinnar og meðal þeirra verður upptökulið frá tónlistarsjónvarpsstöðinni MTV. Kynningin á fímmtudagskvöldið fór fram á veitingastaðnum Astró í Austurstræti. Unun og SSSól tóku nokkur lög við góðar undir- tektir gesta, sem skemmtu sér hið besta. Morgunblaðið/Golli HEIÐA og félagar úr Unun voru fyrst á sviðið og tóku tvö lög. MEÐLIMIR SSSólar spiluðu nokkur lög eins og þeim ein- um er lagið. Pamela á hvíta tjaldið ► KYNBOMBAN Pamela Anderson, sem þekkt er fyrir leik sinn í þáttunum Strand- verðir, hyggst reyna fyrir sér á hvíta tjaldinu. Um þessar mundir er hún að leika í nýrri kvikmynd sem ber heitið „Barb Wire“ eða Gaddavír. Myndin fjallar um kvenmannshetju, sem berst gegn glæpum árið 2010. Pamela, sem pú er 28 ára, segist hafa undirbúið sigvel undir hlutverkið. „Ég æfði mig meðal ann- ars á því að skjóta úr byssu,“ segir hún og bætir því við að myndin verði örugglega mjög góð. „Éger eina mann- eskján sem gæti klúðrað þessu,“ segir hún hóg- Söngleikurinn JOSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber íþýðingu Þórarins Hjartarsonar íTjarnarbíói. Frumsýníng sunnudag 16/7 kl. 21.00, uppselt, biðlistl, föstudag 21/7 kl. 23.30, örfá sæti laus, laugard. 22/7 kl. 23.30, sunnudag 23/7 -fjölskyldu- sýning kl. 15.00, lækkað verð, sunnudag 23/7 kl. 21.00. Miðasala alla daga í Álafossbúðinni, Upplýsingamiðstöð ferðamála og í Tjarnar- bíói frá kl. 13 og 15 á sunnudögum og alla virka daga frá kl. 20-21, hópar (10 manns og fleiri) fá afslátt. Sími 551 9181 og561 0280. Fax 551 5015. g[g BORGARLElKHUSIÐ sími 568-8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Kristur SÚPERSTAR eftir Tim Rico og Andrevu Loyd Webber. Sýning íkvöldsunnud. örfásæti laus, miðvikud. 19/7, föstud. 21/7, laugard. 22/7. Miðasalan verðuropin frá kl. 15-20 alla daga og einnig tekið á móti miðapöntun- um í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! Agassi tekur sér frí ÞRÁTT fyrir að hafa verið önnum kafínn við að keppa á Wimbledon- mótinu í tennis nýlega, hafði Andre Agassi alltaf tíma til að hitta sína heittelskuðu, leikkonuna Brooke Shields. Hér eru þau fyrir utan veitingastað í Lundúnum. Hattileiklinsið Vesturgötu 3 I HI.AUVAKl’ANUM Herbergi Veroniku í kvöld sun. 16/7 kl. 21 fáar sýningar eftir Miði m/mat kr. 2.000 Matargestir mæti kl. 19.30 Höfuðið af skömminni Nýr íslenskur kabarett þri. 18/7 kl. 21 Fim. 20/7 kl. 21 Miðim/malkr. 1.600 SHOWS FOR TOURISTS Saika Valka a staged reading sun. at 16 tickets at the door Eldhúsið og barinn opin fyrir & értir sýningu Miöasala allan sólarhringinn í sima SS1-90SS SÍÐASTLIÐIÐ fimmtudagskvöld aða máltíð og hljómsveit lék ljúfa hélt L.A. Café úpp á sex ára af- tónlist. Ekki var annað að sjá en mæli sitt. Tryggum viðskiptavinum fólk skemmti sér vel á þessu fallega og öðrum var boðið upp á þrírétt- sumarkvöldi. Madonna þenur raddböndin ►SÖNGKONAN sívínsæla, Madonna, leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Evítu, sem byggð er á samnefndum söngleik Andrews Lloyds Webbers. Hún hitaði upp fyrir hlut- verkið með því að syngja á góðgerðartón- leikum í Kaliforníu nýlega. Hér er hún ásamt Chihuahua-hundinum sínum á þeim tónleikum. Tökur á Evítu hefjast á Spáni í ágústmánuði næstkomandi. árlegu Hróarskeldu-hátið, sem haldin var í byrjun mánaðarins. Með henni í för var bandarískur Ijósmyndari, Patrick Macabitch að nafni, en þrálátur orðrómur segir að það sé nýi kærastinn. Helena neitar því og segir að þau séu aðeins góðir vinir. Þeir sem sáu til fannst það ansi náinn vin- skapur, því Helena og Patrich héldust í hendur og föðmuðu hvort annað, þegar þau héldu að enginn sæi til. A efri myndinni má sjá Helenu ásamt tveimur vinkonum sínum á Hróarskeldu-hátíðinni, en á þeirri neðri gefur að líta nýja „vininn“, Patrick.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.