Morgunblaðið - 16.07.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.07.1995, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16/7 SJÓNVARPIÐ | STÖÐ TVÖ 9 00 BARNAEFHI ► Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Vegamót Dýrin skemmta sjálfum sér og öðrum. Þýðandi: Nanna Gunn- arsdóttir. Leikraddir: Hailmar Sig- urðsson og Ólöf Sverrisdóttir. (5:20) Söguhornið Hrafnhildur Stefáns- dóttir les sögu eftir Ingimar Erlend Sigurðsson. (Frá 1986) Geisli Töfra- andinn Geisli vill öllum vel. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Magnús Jónsson og Margrét Vil- hjálmsdóttir. (2:26) Markó Við- burðaríkur dagur. Þýðandi: Ingrid Markan. Leikraddir: Eggert A. Kaab- er, Gunnar Gunnsteinsson og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (43:52) Doddi Nú er Doddi í klípu. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (5:52) 10.30 ►Hlé 18.10 ►Hugvekja Flytjandi: Ásta B. Þor- steinsdóttir, formaður Þroskahjálpar. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 hffTTID ►Haraldur og borgin r ILI IIII ósýnilega (Arild og den usynlige byen) Norsk bamamynd. Þýðandi: Matthías Kristiansen. Þul- ur: Valdimar Flygenring. (Nordvision - Norska sjónvarpið) (1:3) 19.00 ►Úr ríki náttúrunnar - Váskaði (Lavskrikans ár) Sænsk náttúrulífs- mynd um fuglinn váskaða sem heldur sig í skógum norðan heimskauts- baugs. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 19.25 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (3:25) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Áfangastaðir Vinsælar gönguleið- ir Fjórði þáttur af sex um áfanga- staði ferðamanna á íslandi. Að þessu sinni er gengið á Þverfellshorn í Esju og yfir Fimmvörðuháis milli Skóga og Þórsmerkur. Umsjónarmaður er Sigurður Sigurðarson og Guðbergur Davíðsson stjómaði upptökum. (4:6) 21.00 ►Finiay læknir (Doctor Finlay III) (2:7) CO 21.55 ►Helgarsportið í þættinum er fjall- að um íþróttaviðburði helgarinnar. 22.15 ►Stundargaman (A Casual Affair) Bresk sjónvarpsmynd byggð á at- burðum sem áttu sér stað á Norður- írlandi fyrir nokkrum árum. Þetta er saga af framhjáhaldi foringja í hemum sem endar með voðaverki. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. OO 23.55 ►Útvarpsfréttir í dagskráriok 9.00 Qj||{|||||[p||| bangsalandi 9.25 ►Dynkur 9.40 ►Magdalena 10.05 M Erilborg 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Unglingsárin (Ready or Not III) (2:13) 12.00 ►íþróttir á sunnudegi 12.45 irUIVyYUniD ►Léttlynda II1 mm I MJIIt Rósa (Rambling Rose) Aðalhlutverk: Laura Dern, Robert Duvall, Dianne Ladd og Luk- as Haas. Leikstjóri: Martha Coolidge. 1991. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ 14.35 ►Flugásar II (Hot Shots!Part Deux) Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Lloyd Bridges, Valeria Golino og Richard Crenna. Leikstjóri: Jim Abrahams. 1993. Maltin gefur ★ ★ 'h 16.10 ►Babe Ruth (The Babe) Aðalhlut- verk: John Goodman, Kelly McGiIIis og Trini Alvarado. Leikstjóri: Arthur Hiller. 1992. Lokasýning. Maltin gef- ur ★★★ 17.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 ►Óperuskýringar Charltons Hest- on (Opera Stories) (9:Í0) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Christy (7:20) 20S0KVIKMYNDIR ►Konungur hæðarinnar (King of the Hill) Hagur Kurlander- fjölskyldunnar hefur farið hríðversn- andi og það veldur foreldrum Aarons miklu hugarangri þegar þeir verða að koma yngri bróðumum fyrir hjá ættingjum. Móðir drengjanna er heilsutæp og faðirinn í stöðugri at- vinnuleit og því sjaldan heima. Aaron gengur því að mestu sjálfala og verð- ur að beita mikilli útsjónarsemi til að sleppa frá alls kyns vandræðum. Aðalhlutverk: Jesse Bradford, Jeroen Krabbé, Lisa Eichhom, Karen Allen, Spalding Gray og Elizabeth McGo- vern. Leikstjóri: Steven Soderbergh. 1993. Maltin gefur ★ ★ ★ 22.30 ►Morðdeildin (Bodies of Evidence II) Stöð 2 hefur fest kaup á átta þáttum til viðbótar í þessum banda- ríska spennumyndaflokki. Við tökum upp þráðinn þar sem frá var horfið og höldum áfram að fylgjast með Ben Carrol og liðinu hans sem starf- ar í morðdeildinni. (1:8) 23.20 ►Njósnarinn sem elskaði mig (The Spy Who Loved Me) Aðalhlut- verk: Roger Moore, Barbara Bach og Curt Jurgens. Leikstjóri: Lewis Gilbert. 1977. Lokasýning. Bönnuð börnum.Maltin gefur ★ ★ ★ 'h 1.25 ►Dagskrárlok Kristmann skáld Guðmundsson er yst til vinstri á myndinni. í fremri röð situr Jón Brynjólfsson (móðurbróðir Elierts Schram). Fyrir miðju er Einar Jórmann hárskeri, kunnur iúðrasveitarmaður. Ól- afur Friðriksson er fyrir miðju í aftari röð. Við hlið hans er Markús bryti, síðar bóndi á Svartagili. Hvítliðar og handjám Sjöundi þáttur Péturs Pét- urssonar um atburði í nóvembermán- uði 1921 en meðal annars verður greint frá handtöku Ólafs Frið- rikssonar og liðsmanna hans Rás 1 kl. 10.20 Hvítliðar og hand- jám nefnist sjöundi þáttur í frásögn um atburði í nóvembermánuði 1921. Þá verður greint frá hand- töku Ólafs Friðrikssonar og liðs- manna hans. Þeir höfðu varist áhlaupi lögreglu og ætluðu að hand- sama Nathan Friedmann, fósturson Ólafs og flytja nauðugan úr landi. Á ljósmyndinni sjást margir þeirra er vörðu drenginn og voru hand- teknir er sveit Jóhanns skipherra Jónssonar tók húsið með áhlaupi. Voru þeir færðir í Hegningarhúsið við Skólavörðustíg og settir í varð- hald. I málsgögnum kemur fram að hjálparsveitarmenn úr liði borg- ara höfðu ógnað Ólafsmönnum með því að hóta að svæla þá út ef þeir gæfust ekki upp. Seyðisfjörður í heila öld Fylgst er með hátíðahöldum og skyggnst um öxl hundrað ár aftur í tímann en þátturinn er í umsjá Ingu Rósu Þórðar- dóttur RÁS 1 kl. 14.00 Fyrir réttum hundrað árum, þegar Seyðisfjörður fékk kaupstaðarréttindi, var hann einn af stærstu bæjum landsins og vaxandi. Á þessum hundrað árum hafa skipst á skin og skúrir í sögu bæjarins, sem nýlega hélt upp á hundrað ára afmælið með miklum hátíðahöldum. Inga Rósa Þórðar- dóttir fylgdist með hátíðahöldunum og skyggnist um öxl hundrað ár aftur í tímann í þessum þætti, sem er á dagskrá Rásar 1 sunnudaginn 16. júlí kl. 14.00. Umsjón með þættinum hefur Inga Rósa Þórðar- dóttir. ÝIUISAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Big Show, 1961 9.00 Tender is the Night Á,F 1961, Jennifer Jones 11.25 A Promise to Keep F 1990, Mimi Kennedy 13.00 Ordeal in the Arctic, 1993 14.50 Death on the Nile L 1978, Peter Ustinov 17.00 Give Me a Break G 1993, Michael J, Fox 19.00 The Bodyguard G,F 1992, Kevin Costner 21.10 Silver T 1993, Sharon Stone 23.00 The Movie Show 23.30 Exc- essive Force, 1993, Thomas Ian Grif- fith 1.00 Choces, 1986 2.30 Pretty Poison G 1968, Ánthony Perkins SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 DJ’s K-TV 6.01 Super Mario Brothers 6.35 Dennis 6.50 Highlander 7.30 Free Willy 8.00 VR Troopers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Inspector Gadget 9.30 Superboy 10.00 Jayce and the Wheeled Warriors 10.30 T & T 11.00 World Wrestling 12.00 Ent- ertainment Tonight 13.00 Coca cola Hit Mix 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 The Young Indiana Jones Chronicles 16.00 World Wrestling 17.00 The Simpsons 17.30 The Simp- sons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 The Kennedys 23.00 Entertainment Tonight 24.00 Comie Strip Live 1.00 Hit Mix Long Play. EUROSPORT 6.30 Hjólreiðar 7.30 Formúla 1 8.30 Formúla 1. Bein útsending 9.00 Tenn- is. Bein útsending 12.00 Formúla 112.30 Formúla 1. Bein útsending 15.00 Hjólreiðar, bein útsending 16.30 Traktors togkeppni 17.30 Indycar, bein útsending 19.30 Vöru- bílakappakstur 20.00 Hjólreiðar 21.00 Formula 1 22.30 Indycar 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = visindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Birgir Snæbjörnsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Tónlist eftir Georg Friedrich Handel. — Orgelkonsert ópus 4 númer 4 í F-dúr. Karl Richter leikur með kammersveit sinni. — Óbókonsert í g-moll. Bruce Haynes leikur með Barrokkfil- harmóníusveitinni; Nicholas McGegan stjórnar. — Concerto grosso ópus 6 númer 6 í g-mo)l. Hljómsveitin English Concert leikur, Trevor Pinnock stjórnar. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Nóvember '21. Sjöundi þátt- ur: Hvítliðar og handjám. Sagt . frá slagnum mikla í Suðurgötu og handtöku 27 manna. Höfund- ur handrits og sögumaður: Pétur Pétursson. Klemenz Jónsson og Hreinn Valdimarsson útbjuggu til endurflutnings. (Áður útvarp- að 1982). 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Séra Ragnar Fjalar Lárusson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 ísMús 1995. Af tónlist og bókmenntum: Islensk leikhús- tónlist. Félagar úr Óperusmiðj- unni flytja. 4. þáttur. Umsjón: Sveinn Einarsson. 14.00 Seyðisfjörður í heila öld. Fylgst með hátíðahöldum og skyggnst um öxl hundrað ár aftur f tímann. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00). ló.05 Bjarni Benediktsson. Ævi og störf Hannes Hólmsteinn Gissurarson ræðir við Davíð Oddsson forsætisráðherra, dr. Jóhannes Nordal fyrrv. seðla- bankastjóra og Ásgeir Péturs- son fyrrv. sýslumann. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Flutt verður hljóðritun frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur i íslensku óperunni 8. janúar síð- astliðinn. 18.00 Sumar, smásaga eftir Kjell Lindblad. Sjöfn Kristjánsdóttir les þýðingu sína. (Áður á dag- skrá sl. föstudag.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 „Fyrrum átti ég falleg gull“ Líf, leikir og afþreying íslenskra bama á árum áður 3. þáttur: Tímabilið frá 1950-1970. Um- sjón: Ragnheiður Davíðsdóttir, Soffía Vagnsdóttir og Guðrún Þórðardóttir. (Áður á dagskrá 3. júní sl.) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á dagskrá i gærmorgun.) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Sigurður Björnsson flytur. 22.15 Tónlist á siðkvöldi. — Sónata í F-dúr fyrir fiðlu og fylgirödd eftir Georg Friedrich Handel. Iona Brown leikur með St. Martin in the Fields kammer- sveitinni. — Kantata fyrir sópran, trompet og strengi eftir Alessandro Scarlatti. Kathleen Battle og Wynton Marsalis flytja með St. Lukeá hljómsveitinni; Anthony Newman stjórnar. — Sónata nr. 2 eftir Georg Fri- edrich Hándel. Hannes, Wolf- gang og Bernhard Láubin leika á trompeta, Simon Preston á orgel og Norbert Schmitt á pák- ur. — „Let the bright Seraphim”, aría úr Samson eftir Georg Friedrich Hándel. Kathleen Battle syngur með St. Lukeá hljómsveitinni; Anthony Newman stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir á RÁS 1 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Til sjávar og sveita. Umsjón: Fjalar Sigurðsson. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 17.00 Tengja. Kristján Siguijóns- son. 19.32 Milli steins og sleggju. 19.50 íþróttarásin - Islandsmótið. 22.10 Meistarataktar. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.10 Sumartónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Næturtónar. Fréttir RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 OQ 24. NSTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Fimm fjórðu. Umsjón Lana Kolbrún Eddudóttir. 3.00Næturtónar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtón- ar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund'með Frank Sinatra. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Heimur harmonfkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 6.45 Veðurfrétt- ir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Rólegur sunnudagsmorgun. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Dogbók bloAamonns 12.15 Hádegistónar 13.00 Við pollinn. Bjarni Hafþór Helgason. 14.00 ís- Ienski listinn. 17.15 Við heygarðs- hornið. 20.00 Sunnudagskvöld 22.00 Rolling Stones. 24.00 Næt- urvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. Útvarpsstöðin Bros kl. 15.00. Tónlistor- krossgóton i umsjón Jóns Gröndol. Ókynntir tónar. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkju- dagskrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkjudagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Sunnudagstónleik- ar. 12.00 Sígilt ( hádeg- inu. 13.00 Sunnudagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 21.00 Tónleikar. 24.00 Næt- urtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00- Sunnudagssíðdegi með Jóhanni Jó- hannssyni. 19.00 Ásgeir Kolbeins- son. 22.00 Þórhallur Guðmundsson. BROSID FM 96,7 12.00 Gylfi Guðmundsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Ókynntir tónar. 20.00 Lára Yngva- dóttir. 22.00Helgi Helgason. 3.00 X-IÐ FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Siggi Sveins. 17.00 Hvtta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Súr- mjólk. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.