Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Sumar- smellir Svala- bræðra NÝ HÖNNUN á Svala kom á mark- aðinn í lok síðasta árs. Varan hefur fengið mjög góðar móttökur hjá neytendum og mikil söluaukning hefur orðið það sem af er þessu ári. í fréttatilkynningu segir, að vænt- anlega megi rekja það til þeirra breytinga sem gerðar voru á inni- haldi og umbúðum og vaxandi vin- sælda Svalabræðra. í framhaldi af þessu var ákveðið að gefa út geisladisk og hljóðsnældu með uppáhaldslögum Svalabræðra. Á disknum/snældunni eru margir af vinsælustu sumarsmellum síðari ára ásamt Svalalaginu. Flytjenur eru auk Svalabræðra, Björgvin Halldórsson, Sléttuúlfarnir, HLH- flokkurinn, Bjarni Arason, GCD, Borgardætur, Stjórnin, Sverrir Stormsker og Stuðmenn. Diskurinn/snældan verða til sölu í flestum verslunum, sjoppum og bensínstöðvum um land allt. -----♦ ♦ ♦--- Dagskrá Sam- hjálpar um verslunar- mannahelgina UNDANFARIN níu ár hefur Sam- hjálp hvítasunnumanna staðið fyrir dagskrá um verslunarmannahelg- ina í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, fyrir þá sem ekki fara í ferðalag. Nú um helgina verður dagskráin þar með svipuðum hætti og áður. Hefst hún með opnu húsi á íaugar- daginn kl. 14. Þar verður boðið upp á heitan kaffisopa og Dorkaskonur sjá um meðlæti. Þá verður almenn- ur söngur og verða kenndir nýir kórar. Á sunnudeginum er almenn sam- koma kl. 16. Samhjálparkórinn mun leiða almennan söng og sungnir verða nýju kórarnir. Samhjálparvin- ir munu gefa vitnisburði og ræðu- maður verður Óli Ágústsson. Hljómsveit Samhjálpar mun ann- ast allt undirspil. Að lokinni sam- komu verður boðið upp á kaffi. -----» ♦ «--- Vinningshafar í sj ónvarpsveisiu Borgarkringl- unnar TVÆR síðustu helgar stóð yfir sjónvarpsveisla í Borgarkringlunni. Vinningarnir voru sex Salora lit- sjónvörp með fjarstýringu og texta- varpi frá Fálkanum. Eftirtaldir aðilar hlutu vinning: Hjördís Torfadóttir, Jakaseli 33, 109 Rvík. Skúli M. Sæmundsson, Fannafold 55,112 Rvík. Ingey Arna Sigurðardóttir, Austurvegi 24, 240 Grv. Auður Axelsdóttir, Hoftegi 21, 105 Rvík. Birgir Sigurðsson, Vögl- um II., 601 Akureyri og Ester Jó- hannesdóttir, Vesturvangi 28, 220 Hafnarf. EKTA ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1995 39 JKMW.JÍJBKSSSBP>r.JBBKBKKK^ JB^j^ THBÖÐSDAGAR GÓÐINNKAUP FYRIR VERSLUNARHANNAHELfilNA TILBOÐ DR-8 tiald TILBOÐ STUBAI m sympatex Léttir oq sterkir Borð, 2 stólar 2 kollar 4 manna fjölskyldutjald TILB OÐ Sólstóll ri með dýnu p Borð 90 fsm 1.900 TILBOÐ KÆLIBOX SMEÐ 20% AFSLÆTTI FRÁ 1.500 TILBOÐ HÚSTJÖLD Á FRÁBÆRU VERÐI MEÐ 10% AFSLÆTTI FRÁ 35.910 TILBOÐ BORÐSETT 4 stólar og borð 90fsm úr sterku plasti 5 manna m. fortjaldi rm-wn TILBOÐ 4.900 TILBOÐ 4 manna m. fortjaldi TILBOÐ 3.990 ÞAR SEM FERÐALAGIÐ BYRJAR! TILBOÐ TILBOÐ EURO-TREK MERLIM bakpoki 65 I. stillanl. ólar, innfellanl. vasar, regnhlíf SWIFT 300 svefnpoki POSTSENDUM SAMDÆGURS I 0PIÐ Laugardag kl. 10-16 Sunnudag kl. 13-15 Útsölustaður á Akureyri: ESSOstöðin við Leiruveg 4.400 SEGLAGERÐIN ÆGIR Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 51 I -2200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.