Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ vOökaupsveislur—úlisamkomur — skemmtanir—tónleikar—sýningor—kynningar og fl. og fl. og fl. (fcröpd) - qO ”°9 Ý1"*1' ty*S«h,utlr p&ÍteooiaS Ekki treysta á veðrið þegar ___i á eftirminnilegan viðburð - Trýggið ykkur oa letgið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700m2. Einnig: Borð, stólar, tjaldgólf og tjaldhitarar. aDdlga) sflcðta ..meo skátum á heimovelli sfrnl 562 1390 • fox 552 6377 tPrjónum sjáCf - Prjónum sjáíf &Perfu tíman/cya med ÁmtSt- 0(f,jóímm//irfúnimjinn. s|c Jóla - prjónaföndurblöðin komin (þýðing fylgir). * 15% afsláttur af ullargarni í skólapeysuna. * Móhair og angóra á fínu verði. $ Innritun hafin á prjónanámskeiðin. c/jm'n/nmr), Suðurlcmdsbraut 52, (bláu húsin við Faxafen) Sími 568 8235. SNÆFELLSASM mannrækt undir Jökli, Brekkubæ, Hellnum 4.-7. ágúst. • Aðgangseyrir kr. 2.500 • Næg tjaldaöstaÖa • SnyrtiaÖstaÖa • Matsala • Mót án vímuefna • Rútuferðir frá B.S.Í. Forsala er í Befra Borgarkringlunni. Mótsnefnd. Síðustu dagar # . II BUXUR - BLUSSUR - BOLIR - ILS - TOPPAR - STAKIR JAKKAf DRAGTIR - ÚLPUR Allt á frábæru verbi 15-20% aukaafsláttur Uéuntv Tískuverslun v/Nesveg, sími 561 1680. I DAG skák Ifmsjón Margpir Pétursson HVÍTUR leikur og vinn- ur Staðan kom upp á Najdorf mótinu í Buen- os Aires í sumar. Hol- lenski stórmeistarinn Loek Van Wely (2.585) hafði hvítt og átti leik, en alþjóðlegi meistarinn S. Giardelli (2.445), Argentínu, var með svart. 19. Bxf7! - Hxe2 (Nú verður svarta kóngsstaðan alltof veik, en eftir 19. - Kxf7 20. Dxh7+ - Kf8 21. Hxd6 - He6 22. Hxe6 - Bxe6 23. Dh8+ - Bg8 24. Df6+ - Bf7 25. Hxb7 er svartur óverjandi mát) 20. Bd5 - Dc5 21. Df4 - He7 22. Hbcl - Db6 23. Hel - Dd8 24. Dd4+ og svartur gafst upp. Þetta er í sjötta sinn sem haldið er alþjóðlegt mót til heiðurs öldungnum Miguel Najdorf, sem nú er orðinn 85 ára gamall. LEIÐRÉTT Röng undirslmft Við undirskrift undir minn- ingargrein Halldóru, írisar, Emilíu og Sigfúsar um afa sinn Guðna Jónsson á blaðsíðu 25 í Morgunblað- inu sunnudaginn 30. júlí var bætt við einu nafni vegna mistaka í vinnslu. Eru hlutaðeigendur inni- lega beðnir afsökunar á þessum mistökum. Risalaxar Ónákvæmni gætti í forsíðu- frétt Morgunblaðsins á sunnudag um risalax sem dreginn var á stöng úr á í Skotlandi nýverið. Laxinn var rúmlega 52 pund en rangt mun vera að hann sé hinn stærsti sem veiðst hafi á stöng í Bretlandi. Alls munu 38 laxar á bilinu 52 til 64 pund hafa verið dregnir úr á í Bretlandi frá árinu 1870. Helmingurinn hefur veiðst á flugu en af- gangurinn á aðra beitu. HÖGNIHREKKVÍSI VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Var tappinn lokaður? í SUNNUDAGSBLAÐI Morgunblaðsins 30. júlí var frétt á baksíðu um að lögreglan hefði kom- ist í feitt í vesturbænum í Reykjavík, þegar hún komst inn í íbúð, sem var sneisafull af þýfi. Sannast sagna féll fréttin sjálf í skuggann hjá mér, fyrirsögnin var það sem mesta athygli fékk, þar sló blaðamað- urinn því upp hvað það var sem kom vörðum laganna á sporið, en þar stóð „Opin hurð vakti athygli lögreglu". Ég bíð spenntur eftir að sjá hvað verður aðalfyrir- sögn blaðsins að lokinni verslunarmannahelgi, þegar sagt verður frá atburðum hennar. Er ekki líklegt að hún verði „Margir opnuðu tappa um verslunár- mannahelgina“? Sigurður Grétar Guðmundsson. Tapað/fundið Hjól í óskilum ICEBOX hjól í óskilum í Seljahverfí. Eigandi get- ur fengið uppl. í síma 557 9096. Gæludýr Páfagaukur hvarf PÁFAGAUKUR hvarf frá Hverfísgötu 47 sl. fímmtudagsmorgun. Páfagaukurinn er ljós- blár. Ef einhveijir hafa orðið hans varir, vinsam- legast hringið í síma 561 2512. BRIDS Umsjön Guðmundur Páll Arnarson ísland spilaði við Bret- land í 12. umferð Evrópu; mótsins í Vilamoura. í fyrsta spili leiksins varð Graham Kirby sagnhafi í harðri tígulslemmu. Suður gefur, enginn á hættu. Norður ♦ KDG4 ▼ KD3 ♦ ÁG ♦ G1064 Suður ♦ á ¥ 7 ♦ K98654 ♦ Á732 Kirby var í suður, félagi hans John Armstrong í norður, en Guðm. P. Amar- son og Þorlákur Jónsson í AV: Vestur Norður Austur Suður Þorlákur Amstr. Guðm. Kirby 1 tígull 1 hjarta Dobl* 3 hjörtu 4 tíglar Pass 4 grönd Pass 6 tíglar Pass Pass Pass Útspil: Hjartaás. Vestur spilar laufaníu í öðr- um slag og austur lætur drottninguna. Hvemig myndi lesandinn spila? Kirby gaf sér góðan tíma áður en hann tók ákvörðun um tígulíferðina. Leikurinn var sýndur á töflu og áhorf- endur, sem sáu ailar hendur, þóttust vissir um að Kirby myndi rata réttu leiðina. Sem hann gerði. Hann tók spaða- ás og spilaði svo tígli á gos- ann: Norður ♦ KDG4 ¥ KD3 ♦ ÁG ♦ G1064 Vestur Austur ♦ 1062 ♦ 98753 ¥ ÁG952 llllll 7 10864 ♦ D107 llllll * 2 * 98 ♦ KD5 Suður 4 Á ¥ 7 ♦ K986543 ♦ Á732 Tók svo tígulás, henti lauf- um niður í KD í hjarta og einn háspaða, stakk spaða smátt og lagði niður tígul- kóng: 920 10 IMPa sveifla til Breta, því á hinu borðinu spiluðu Jón Baldursson og Sævar Þorbjömsson þijú grönd. Bretar voru á tímabili komnir með tæplega 50 IMPa forskot, en á síðustu spilunum náðist mest af því til baka og leikurinn endaði 15.-15. Víkveiji skrifar... Nýja símaskráin hefur sætt gagnrýni af margvíslegum ástæðum. Nú síðast er komið í Ijós, að starfsheiti einstaklings hefur verið breytt án þess að viðkomandi hafi óskað eftir og bersýnilegt að þeir sem í gamla daga voru kallað- ir hrekkisvín hafa verið þar að verki. í Morgunblaðinu í fyrradag kom fram, að Póstur og sími hefur hing- að til gefið fólki kost á að hringja inn breytingar á starfsheiti í síma- skrá en þeim starfsháttum verði nú breytt. Viðhorf Pósts og síma er skiljanlegt. Sú var tíðin, að ís- lenzkt þjóðfélag var svo fámennt, að það var óþarfi að hafa uppi mikla skriffinnsku út af breyting- um, sem þessum. En því miður hefur þjóðfélagið breytzt. Þess vegna er ekki lengur hægt að halda í gamlar starfsaðferðir af þessu tagi. Það á eftir að fara í taugarnar á fjölmörgum, að ekki sé hægt að tilkynna breytingar sem þessar símleiðis en sérkennileg kímnigáfa takmarkaðs hóps einstaklinga veld- ur því að í þessum efnum sem mörgum öðrum á skriffinnska eftir að aukast. xxx að segir nokkra sögu um þann árangur, sem Björk Guð- mundsdóttir, söngkona, hefur náð á hinni alþjóðlegu framabraut, að hennar er getið í sérstökum dálki á baksíðu bandaríska dagblaðsins International Herald Tribune, sl. laugardag en blaðið er gefið út í París og dreift um víða veröld. Á baksíðu blaðsins birtist frétta- dálkur, sem nefnist Fólk og hefur birzt þar áratugum saman. Sl. laug- ardag er fjallað þar um frægt fólk á borð við Hugh Grant og Elísabetu Hurley, hinn umtalaða leikara og sýningarstúlkuna sambýliskonu hans, Bill Gates, helzta eiganda Microsoft hugbúnaðarfyrirtækisins, sem talinn er einn ríkasti maður heims, Michael Jackson, sem starf- ar eins og kunnugt er í skemmtana- geiranum, George Bush, fyrrum Bandaríkjaforseta og Björk Guð- mundsdóttur í tilefni af því, að hún er nú á tónleikaferðalagi í Banda- ríkjunum. xxx Víkveiji hefur stundum leitt hugann að því hvað fréttir um landbúnaðarmál eru illskiljanlegar fyrir venjulegt fólk. Þetta rifjaðist upp við lestur á frétt hér í blaðinu sl. laugardag, þar sem Guðmundur Sigþórsson, skrifstofustjóri í land- búnaðarráðuneytinu, svaraði at- hugasemdum forstjóra Hagkaups vegna reglugerðar um innflutning á landbúnaðarafurðum. Víkveiji skilur ekki svör Guðmundar. Hér er út af fyrir sig ekki við skrifstofustjórann einan að sakast. Hann er vafalaust að útskýra ,eftir beztu samvizku sjónarmið landbún- aðarráðuneytisins, sem hefur hins vegar búið til svo flókið kerfi í kringum þessa atvinnugrein, að það kerfi skilja ekki aðrir en sér- fræðingar. En þar að auki er auð- vitað hægt að gera þá kröfu til Morgunblaðsins, að það komi slík- um fréttum á mannamál, þannig að þær séu skiljanlegar öílum les- endum blaðsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.