Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1995 Wmegariða PowerPC 601 örgjörvi 500 MB harödiskur 8 MB vinnslutninni (slœkkanlegt A Innhyggt geisladrif (CLpjrflM) ✓ 16 hita víðóma hljóð (ijin- og újCak^ Innbyggt Etherriet (AAJJÍ) ■ 15 " Apple-skjá'f^ íslenskt húapjíahorð _ íslenskt siyrikerfi Apple-umboðið SÍMI: 511 5111 Heimasíðan: http:!!www.apple.is SKIPHOLTI 21 FOLKI FRETTUM AÐALLEIKARAR „Waterworld"; Kevin Costner, Jeanne Tripplehorn og Tina Majorino. „Waterworld“ á toppnum EKKI virðist líklegt að kvikmynd- in „Waterworld" nái upp í 11 millj- arða króna kostnað sinn. Þrátt fyrir að myndin hafí verið á toppn- um í Bandaríkjunum um síðustu helgi með 1.300 milljóna króna tekjur, verður miðasalan að aukast til muna ef framleiðendur eiga að ná upp í útlagðan kostnað. Leikstjóri myndarinnar er Kevin Reynolds. Undir stjórn hans fóru útgjöldin úr böndunum. Þó segja sérfræðingar í Hollywood að erfitt hefði verið fyrir hvern sem er að láta enda ná saman við viðlíka aðstæður, en upptökur fóru fram úti á reginhafí. I öðru sæti um síðustu helgi var myndin Netið, eða „The Net“, með Söndru Bullock í aðalhlutverki. Apollo 13, sem hefur verið á toppnum síðustu fjórar vikurnar, datt niður í þriðja sæti, „Clueless" með Aliciu Silverstone var í fjórða sæti og Níu mánuðir með Hugh Grant var í því fimmta. Travolta leiður á ofsóknum GAMU diskóboltinn John Tra- volta er orðinn leiður á sífelldri umfjöllun fjölmiðla um baráttu hans við aukakílóin. Nú er svo komið að hann má ekki fá sér neitt í samkvæmum án þess að ljósmyndarar umkringi hann og telji saman kaloríumar. Fregnir herma einnig að sonur hans, Jett, hafi orðið fyrir aðkasti vegna vandamála föður síns. Travolta veit ekki hvað hann á til bragðs að taka til að losna undan þessari umfjöllun um aukakílóin, nema kannski megra sig með hraði. Það gæti hins vegar reynst hægara sagt en gert. Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Fimmtudagur 3/8 og 10/8 - miðnætursýningar kl. 23.30. Miðasala opin alla daga ÍTjarnarbiói frá kl. 13.00 - kl. 21.00. Miðapantanirsímar: 561 0280 og 551 9181,fax551 5015. „Það er langt síðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi". Sveinn Haraldsson leiklistargagnrýnandi Morgunblaösins. 22 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Kristur SÚPERSTAR eftlr Tlm Rlce og Andrew Loyd Webber. Fimmtud. 3/8 örfá sæti laus, fimmtud. 10/8, föstud. 11/8, laugard. 12/8. Miðasalan verður opin alla daga nema sunnudaga frá kl. 15-20 og sýningar- daga til kl. 20.30. Tekið er á móti miðapöntunum t síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! Ertu tilbúin(n) í slaginn? 4 Ert þú ákveðin(n) í að ná betri árangri í skólanum í| vetur með minni fýrirhöfii en fyrr? 4 Hraðlestrar- og námstækninámskeiðin gera þér auðvelt I að hafa góða stjóm á náminu þínu og ná settu markmiði. f 4 Lestrarhraði fjórfaldast að jafiiaði og eftirtekt vex. 4 Næsta námskeið hefst 10. ágúst n.k. Skráðu þig strax. Skráning er í símum 564-2100 og 564-1091. HFtAÐLJESXRAFlSKOLIINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.