Morgunblaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 67
= MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1995 67 $ Sony Dynamic Digital Sound. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX GALLERÍ REGNBOGANS: BALTASAR Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Depp og Marlon Brando, ómót- stæðilegir í myndinni um elskhuga allra tíma Don Juan DeMarco Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HEIMSKUR HEIMSKARI ★ ★★ A.l. Mbl. ★★★ O.T. Rás 2. KISS 0F Er Regnboginn besta bíóið í bænum? Kannaðu málið! Villtar ástríður, leyndar þrár, fun- heit rómantík frá leikstjóra 9 og 1/2 viku og Wild Orchid. Kvikmyndatökustjóri myndarinnar er íslendingurinn Egill Egilsson. Leikir ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós^^^ S.V. Mbl. 11« C A R R E y J E F F DANIELS*! DUMBDUMSER Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. FORGET PARIS ei Geggjun Georgs konungs ★ ★★ A.I. Mbl. ★ ★★ G.B. DV ★ ★★ Ó.T. Rás 2 T++E MADN+SS OF KjNG GEORGE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Raunir einstæðra feðra bve bye Sýnd kl. 5, 7 og 9. EiTT SINN STRÍÐSMENN Sýnd kl. 5, 7 og 11. b.í. 16. FEIGÐARKOSSINN Sýnd kl. 9 og 11. Leikara- börn ►SÚ VAR tíðin að ekki mátti fréttast að Hollywoodleikarar ættu börn þar sem tilvera þeirra þótti skaða ímynd leikarans. Nú er öldin önnur og leikarar lifa ósköp venjulegu fjölskyldulífi rétt eins og aðrir, þrátt fyrir frægð og frama. Hér er Michelle Pfeiffer að koma úr verslunarferð og dóttir- in, Claudiu Rose situr í innkaupa- kerrunni. Claudia Rose sem er tveggja ára á Iítinn bróður, John Henry og er hann tíu mánaða gamall. Gleymum París grínmynd um ástina... eftir brúðkaupiö, Horgemlingur í Árbæjarsafni ÞEGAR horgemlingur er reistur er hægri hönd krækt undir hægra hné og tekið um hægri eyrnasnepil. Með vinstri hönd er gripið aftan í buxna- eða pils- streng. Síðan á viðkomandi að reyna að ganga og er alla jafna ekki sjón að sjá göngulagið. Sá sem ætlar að stökkva yfir sauð- arlegg tekur um tærnar á sér og reynir að stökkva yfír legginn án þess að missa takið á tánum. Þeir sem reynt hafa vita að það er þrautin þyngri. Þessir leikir, ásamt mörgum öðrum leikjum bama fyrr á tím- um, verða rifj aðir upp í Árbæjar- safni á laugardögum í ágúst, í fyrsta skipti nú um verslunar- mannahelgina. Gömul leikföng eru einnig til sýnis í prófess- orsbústaðnum. Margt var um manninn um helgina og skemmti fólk sér hið besta við minningarnar um gömlu góðu leikina og höfðu börnin ekki síst gaman af. | Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Morgunblaðið/Jón Svavarsson VIGDÍS Jakobsdóttir og Hilmar Þór Kristinsson sýndu börnun- um leiki, þar á meðal hvemig á að nota þeytispjald. Morgunblaðið/J6n Svavarsson LEGGIR og skeljar þjóna hlutverki búpenings í Árbæjarsafni. Aðalhlutverk: Billy Crystal (When Harry Met Sally, City SLickers I ogll) og Debra Winger (An OfficerAndA Gentleman, Terms Of Endearment, Shadowlands). Leikstjóri: Billy Crystai. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Kassabílakappakstur. Vegna góðrar aðsóknar og frábærra dóma verður DON JUAN sýnd í A-saJ í tvo daga. £2 SÍMI 551 9000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.