Morgunblaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1995 61 ÍDAG Arnað heilla Ljósm. Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. maí í Keflavíkur- kirkju af sr. Ólafi Oddi Jónssyni Sigríður Ragna Jónasdóttir og Veigar Margeirsson. Heimili þeirra er Heiðarholti 8B, Keflávík. Ljósmyndast. Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. júní í Kópavogs- kirkju af sr. Ægi Sigur- geirssyni Herdís Þóris- dóttir og Ingvi Guttorms- son. Heimili þeirra er í Lux- emborg. Ljósm. Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 27. maí sl. í Kópavogskirkju af sr. Kristjám Róbertssyni Jó- hanna Asgeirsdóttir og Marteinn Kristjánsson. Heimili þeirra er í Engi- hjalla 23, Kópavogi. SKÁK HÖGNIHREKKVÍSI Umsjón Margeir Pctursson HVÍTUR Ieikur og vinnur Staðan kom upp á opna Péturs Gauts-mótinu í Gausdal í Noregi, sem lauk í síðustu viku. Israelski al- þjóðlegi meistarinn Emil Sutovsky (2.545) hafði hvítt og átti leik, en Norð- maðurinn Öystein Danne- vig (2.335) var með svart. Svartur lék síðast 20. - c5-c4?? í erfíðri stöðu. Það reyndist vera óskaleikur fyrir hvítan, sem sá sér mikinn hag í opnun d-lín- unnar: 21. dxc4! - Hxdl 22. Hxdl - gxf5 (Leikur sig beinustu leið í mát, en 22. - bxc4 23. Dc5! var einnig vonlaust) 23. Dg5+! og svartur gafst upp því hann er óveijandi mát. Sutovsky er aðeins 17 ára gamall og langefnilegasti skákmaður ísraels um þessar mundir. Hann varð í 2.-4. sæti á Péturs Gauts-mótinu, á eft- ir Þresti Þórhaílssyni. Sutovsky hlaut 6 ‘/2 v. af 7 mögulegum, árangur sem gæti dugað honum til stór- meistaraáfanga, en full- nægir þó ekki öllum formkröfum, meðalstig andstæðinganna voru einu stigi of lág. Pennavinir TUTTUGU og fimm ára ungverskur karlmaður með Islandsáhuga og safnar frí- merkjum: Andreas Floman, P.O. Bax 17, H-1461 Budapest, Hungary. FRÁ eynni Cordowa á Filippseyjum skrifar stúlka fyrir hönd hóps 18-26 ára kvenna sem vilja eignast pennavini á aldrinum 20-50 ára: Cora Degamo, Poblaecion Cordowa, Cebu 6017, Philippines. ÁTJÁN ára Ghanapiltur með áhuga á popptónlist, dansi og íþróttum: Sharif Arthur, U.C.C., P.O. Box 017, Cape Coast, Ghana. /tFyrstccyfírlitslcorb<&." COSPER ÉG vil skilnað, því maðurinn minn heldur framhjá mér með konunni þinni. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að sýna öðrum umburðarlyndi í dag, sér- staklega börnum og eldri ættingjum. Með því tryggir þú heimilisfriðinn. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú átt auðvelt með að ávinna þér traust og fjölskyldan veitir þér góðan stuðning. Pjárhagurinn fer batnandi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hlustaðu vel á ráð góðs vin- ar sem ber hagsmuni þína fyrir brjósti. Einhugur ríkir innan fjölskyldunnar í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Gættu þín á öfundsjúkum starfsfélaga, sem vildi gjarn- an spilla fyrir þér í vinn- unni. Þú þarft að taka mikil- væga ákvörðun. Stjörnuspána á aö lesa sem dœgradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ckki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) •£* Þú þarft að sinna mikilvægu fjölskyldumáli í dag. Með þolinmæði tekst þér að finna á því góða lausn sem allir sætta sig við. STJÖRNUSPA LJON Afmælisbarn dagsins: Þú hefur næman skilning á þörfum fjölskyidu og vina og nýtur trausts. Hrútur' (21. mars - 19. april) Einhver villa getur komið fram í bókhaldinu, sem auð- velt er að leiðrétta. Horfur í fjármálum fara ört batnandi. Naut (20. apríl - 20. maí) Hikaðu ekki við að segja skoðun þína í máli er varðar góðan vin. Þótt hann sé þér ekki sammála kann hann að meta hreinskilni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 1& Vertu ekki með óþarfa efa- semdir í dag. Með einbeit- ingu tekst þér það sem þú ætlar þér og getur fagnað góðu gengi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Nú er ekki rétti tíminn til að skipta um vinnu. Ein- beittu þér að því sem þú ert að gera, og sinntu fjölskyld- unni í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Framtakssemi þín aflar þér góðra tekna, en þú þarft að varast áhættusöm og van- hugsuð viðskipti við brask- Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Þótt smámisskilningur komi upp milli vina, ættir þú að varast óhóflega gagnrýni. Reyndu frekar að sýna skiln- ing. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefur lagt hart að þér að undanförnu og verðskuld- ar góðar frístundir með vin- um og ættingjum. Slakaðu á. STOR- ÚTSALA Herradeild Sumarblússur Buxur Skyrtur Bindi Hálferma skyrtur Peysur Pólóbolir Undirföt Velúrsloppar Sokkar 3 pör Síöar nærbuxur Áöur ipæöoT- \J?rk7- Nú 4.900. - 2.900. - 1.900. - 750.- 1.500.- 1.500.- 990.- 290.- 3.900. - 390.- 890.- Dömudeild Kronborg sængurverasett sængurver og koddaver______kr. 1.190.- Sængurver, koddaver og lak kr. 1.390.- Stök lök__________________kr. 580.- Handklæði og diskaþurrkur, mikill afsláttur Kjólaefni metravara selt á ótrúlega lágu veröi. egill jacobsen hf. AUSTURSTRÆTI9 • SÍMAR 5511116 S 5511117 Bílar - innflutningur Nýir bílar Afgreiðslutími Grand Cherokee Ltd Orvis Afgreiðslutími aðeins 2-4 vikur ef bíllinn er ekki til á lager. II * Getum lánað allt að 80% f kaupverði. Suzuki jeppar EV BÍLAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson hf., Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - simi 55-77-200. • kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.