Morgunblaðið - 09.08.1995, Síða 61

Morgunblaðið - 09.08.1995, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1995 61 ÍDAG Arnað heilla Ljósm. Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. maí í Keflavíkur- kirkju af sr. Ólafi Oddi Jónssyni Sigríður Ragna Jónasdóttir og Veigar Margeirsson. Heimili þeirra er Heiðarholti 8B, Keflávík. Ljósmyndast. Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. júní í Kópavogs- kirkju af sr. Ægi Sigur- geirssyni Herdís Þóris- dóttir og Ingvi Guttorms- son. Heimili þeirra er í Lux- emborg. Ljósm. Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 27. maí sl. í Kópavogskirkju af sr. Kristjám Róbertssyni Jó- hanna Asgeirsdóttir og Marteinn Kristjánsson. Heimili þeirra er í Engi- hjalla 23, Kópavogi. SKÁK HÖGNIHREKKVÍSI Umsjón Margeir Pctursson HVÍTUR Ieikur og vinnur Staðan kom upp á opna Péturs Gauts-mótinu í Gausdal í Noregi, sem lauk í síðustu viku. Israelski al- þjóðlegi meistarinn Emil Sutovsky (2.545) hafði hvítt og átti leik, en Norð- maðurinn Öystein Danne- vig (2.335) var með svart. Svartur lék síðast 20. - c5-c4?? í erfíðri stöðu. Það reyndist vera óskaleikur fyrir hvítan, sem sá sér mikinn hag í opnun d-lín- unnar: 21. dxc4! - Hxdl 22. Hxdl - gxf5 (Leikur sig beinustu leið í mát, en 22. - bxc4 23. Dc5! var einnig vonlaust) 23. Dg5+! og svartur gafst upp því hann er óveijandi mát. Sutovsky er aðeins 17 ára gamall og langefnilegasti skákmaður ísraels um þessar mundir. Hann varð í 2.-4. sæti á Péturs Gauts-mótinu, á eft- ir Þresti Þórhaílssyni. Sutovsky hlaut 6 ‘/2 v. af 7 mögulegum, árangur sem gæti dugað honum til stór- meistaraáfanga, en full- nægir þó ekki öllum formkröfum, meðalstig andstæðinganna voru einu stigi of lág. Pennavinir TUTTUGU og fimm ára ungverskur karlmaður með Islandsáhuga og safnar frí- merkjum: Andreas Floman, P.O. Bax 17, H-1461 Budapest, Hungary. FRÁ eynni Cordowa á Filippseyjum skrifar stúlka fyrir hönd hóps 18-26 ára kvenna sem vilja eignast pennavini á aldrinum 20-50 ára: Cora Degamo, Poblaecion Cordowa, Cebu 6017, Philippines. ÁTJÁN ára Ghanapiltur með áhuga á popptónlist, dansi og íþróttum: Sharif Arthur, U.C.C., P.O. Box 017, Cape Coast, Ghana. /tFyrstccyfírlitslcorb<&." COSPER ÉG vil skilnað, því maðurinn minn heldur framhjá mér með konunni þinni. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að sýna öðrum umburðarlyndi í dag, sér- staklega börnum og eldri ættingjum. Með því tryggir þú heimilisfriðinn. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú átt auðvelt með að ávinna þér traust og fjölskyldan veitir þér góðan stuðning. Pjárhagurinn fer batnandi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hlustaðu vel á ráð góðs vin- ar sem ber hagsmuni þína fyrir brjósti. Einhugur ríkir innan fjölskyldunnar í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Gættu þín á öfundsjúkum starfsfélaga, sem vildi gjarn- an spilla fyrir þér í vinn- unni. Þú þarft að taka mikil- væga ákvörðun. Stjörnuspána á aö lesa sem dœgradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ckki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) •£* Þú þarft að sinna mikilvægu fjölskyldumáli í dag. Með þolinmæði tekst þér að finna á því góða lausn sem allir sætta sig við. STJÖRNUSPA LJON Afmælisbarn dagsins: Þú hefur næman skilning á þörfum fjölskyidu og vina og nýtur trausts. Hrútur' (21. mars - 19. april) Einhver villa getur komið fram í bókhaldinu, sem auð- velt er að leiðrétta. Horfur í fjármálum fara ört batnandi. Naut (20. apríl - 20. maí) Hikaðu ekki við að segja skoðun þína í máli er varðar góðan vin. Þótt hann sé þér ekki sammála kann hann að meta hreinskilni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 1& Vertu ekki með óþarfa efa- semdir í dag. Með einbeit- ingu tekst þér það sem þú ætlar þér og getur fagnað góðu gengi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Nú er ekki rétti tíminn til að skipta um vinnu. Ein- beittu þér að því sem þú ert að gera, og sinntu fjölskyld- unni í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Framtakssemi þín aflar þér góðra tekna, en þú þarft að varast áhættusöm og van- hugsuð viðskipti við brask- Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Þótt smámisskilningur komi upp milli vina, ættir þú að varast óhóflega gagnrýni. Reyndu frekar að sýna skiln- ing. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefur lagt hart að þér að undanförnu og verðskuld- ar góðar frístundir með vin- um og ættingjum. Slakaðu á. STOR- ÚTSALA Herradeild Sumarblússur Buxur Skyrtur Bindi Hálferma skyrtur Peysur Pólóbolir Undirföt Velúrsloppar Sokkar 3 pör Síöar nærbuxur Áöur ipæöoT- \J?rk7- Nú 4.900. - 2.900. - 1.900. - 750.- 1.500.- 1.500.- 990.- 290.- 3.900. - 390.- 890.- Dömudeild Kronborg sængurverasett sængurver og koddaver______kr. 1.190.- Sængurver, koddaver og lak kr. 1.390.- Stök lök__________________kr. 580.- Handklæði og diskaþurrkur, mikill afsláttur Kjólaefni metravara selt á ótrúlega lágu veröi. egill jacobsen hf. AUSTURSTRÆTI9 • SÍMAR 5511116 S 5511117 Bílar - innflutningur Nýir bílar Afgreiðslutími Grand Cherokee Ltd Orvis Afgreiðslutími aðeins 2-4 vikur ef bíllinn er ekki til á lager. II * Getum lánað allt að 80% f kaupverði. Suzuki jeppar EV BÍLAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson hf., Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - simi 55-77-200. • kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.