Morgunblaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1995 71 DAGBÓK VEÐUR 9. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.01 3,4 11.12 0,3 17.29 3,9 23.48 0,1 4.57 13.32 22.03 0.46 ÍSAFJÖRÐUR 1.06 0,3 6.57 1,9 13.14 0,3 19.26 2,3 4.46 13.38 22.27 12.52 SIGLUFJÖRÐUR 5.00 1,0 11.39 0,5 18.11 1,0 23.56 0,5 4.27 13.20 22.09 0.34 DJÚPIVOGUR 4.05 0,8 10.16 1,3 16.31 0,7 23.10 1,4 4.25 13.02 21.37 0.15 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar (siands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir Bretlandseyjum er 1.028 mb há- þrýstisvæði, en suður af Hvarfi er 1.003 mb minnkandi lægð. Langt suðsuðvestur í hafi er vaxandi 995 mb lægð sem hreyfist norður. Spá: Vaxandi suðaustanátt, fyrst suðvestan til og þar verður allhvasst og talsverð rigning síðdegis. Rigningin breiðist norðaustur yfir landið og um kvöldið verður stíf suðaustanátt og rigning um allt land. Hiti 10-18 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Veðurhorfur næstu daga: Næstu daga er út- lit fyrir suðaustan- og sunnanáttir, lengst af strekkingsvindur. Fremur vætusamt verður víða um land, síst þó norðaustanlands. Sæmi- lega hlýtt verður í veðri víðast hvar. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8,12,16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin sem er langt SSV í hafi hreyfist norður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 13 skýjað Glasgow 21 léttskýjað Reykjavík 14 súld Hamborg 22 léttskýjað Bergen 12 léttskýjað London 20 léttskýjað Helsinki 15 léttskýjað Los Angeles 27 heiðskírt Kaupmannahöfn 18 léttskýjað Lúxemborg 15 skýjað Narssarssuaq 16 skýjað Madríd 31 skýjað Nuuk 11 rigning Malaga 27 léttskýjað Ósló 18 skýjað Mallorca 27 skýjað Stokkhólmur 18 léttskýjað Montreal 26 heiðskírt Þórshöfn 12 súld NewYork 25 skýjað Aigarve 24 léttskýjað Orlando 33 hálfskýjað Amsterdam 19 léttskýjað París 19 skýjað Barcelona 25 hálfskýjað Madeira 24 skýjað Berlín 21 léttskýjað Róm 27 skýjað Chicago 30 skýjað Vín 22 alskýjað Feneyjar 25 skýjað Washington vantar Frankfurt 21 skýjað Winnipeg 31 mistur ti Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Heimild: Veðurstofa íslands , Rigning tj Skúrir '» , I Vindörin sýnir vir , Slydda ’7 Slydduél 1 stefnu og íjððrin .... r / i, j vindstyrk, heil fjöður Snjokoma / El / er 2 vindstig. Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- ____ = Þoka Súld Krossgátan LÁRÉTT: 1 bænar, 8 gangi, 9 landspildu, 10 veiðíir- færi, 11 undin, 13 skyld- mennin. 15 hungruð, 18 skattur, 21 höfuðborg, 22 ákæra, 23 kynið, 24 komst í veg fyrir. LÓÐRÉTT: 2 stenst, 3 duglegur, 4 staðfesta, 5 ráfa, 6 olíu- félag, 7 kvenfugl, 12 greinir, 14 illmenni, 15 poka, 16 tíðari, 17 háski, 18 áte\ja, 19 hindri, 20 beitu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 sýpur, 4 högum, 7 rótum, 8 ýlfur, 9 mör, 11 part, 13 maka, 14 undra, 15 garð, 17 norn, 20 hró, 22 tófur, 23 lækur, 24 rúmar, 25 kanna. Lóðrétt: - 1 skráp, 2 pútur, 3 römm, 4 hlýr, 5 gifta, 6 murta, 10 öldur, 12 tuð, 13 man, 15 getur, 16 rif- um, 18 orkan, 19 narra, 20 hrár, 21 ólík. í dag er miðvikudagur 8. ágúst, 221. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Trúin er full- vissa um það, sem menn vona, sannfæring um þá hluti, sem eigi er auðið að sjá. (Hebr. 11, 1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: I gær komu til hafnar Mikel Baka, hollending- urinn Carolina og Tjaldur II. Louisa Trater fór í gærkvöld. í dag er væntanleg stór skúta sem heitir Amundsen. Stella Pol- ux, Árnesið og Ásbjörn RE eru einnig væntan- legir í dag og kvöld. Hafnarfjarðarhöfn: 1 gær kom Óskar Hall- dórsson af veiðum. Sun Bird og Stella Polux voru væntanleg í gær- kvöld og búist við að Hvítanesið færi á ströndina. Bóksala Félags kaþ- ólskra ieikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. IVIannamót Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Mánu- daginn 14. ágúst verður opnað eftir sumarleyfi skv. dagskrá. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs er sund og léttar leikfimiæfmgar í Breið- holtslaug mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 9.30. Kennari: Edda Baldursdóttir. Aflagrandi 40. Leik- fímin hefst á morgun fimmtudag. Uppl. í af- greiðslu í s. 562-2571. Heimsfriðarsamband kvenna. í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá Hiroshima og Nagasaki ætla m.a. japanskar, bandarískar og íslenskar konur, ásamt konum annarra þjóða, að hittast í Norræna húsinu á morgun miðvikudaginn 9. ágúst kl. 18-19. Jap- anskur kvennakór kem- ur fram og Trio Nordiko sér um tónlist og söng. Sumarferðir aldraðra á vegum Reykjavíkur- borgar. Síðsumarferð verður farin um Suður- land 20. ágúst nk. Ekið austur í Vík í Mýrdal. Farið út í Dyrhólaey að Sólheimajökli og gist á Hótel Eddu, Skógum. Kvöldverður og morg- unverður á gististað inn- ifalið í verði. Skráning og uppl. í síma 551-7170. Rangæingafélagið í Reykjavík. Hin árlega sumarferð félagsins verður farin laugardag- inn 12. ágúst nk. Farið verður í Veiðivötn. Lagt af stað frá Umferðarm- iðstöðinni kl. 8. Farar- stjóri er Eyjólfur Ág- ústsson í Hvammi. Þátt- töku þarf að tilkynna til stjórnar. Bæjar ieiðabílstj órar bjóða öldruðum í Lang- holtssókn í árlega sum- arferð í dag 9. ágúst. Lagt verður af stað kl. 13 frá Langholtskirkju. Farið verður á Laugar- vatn og Þingvöll, komið við í Skálholti og drukkið kaffi á Borg í Grímsnesi. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra bama kl. 13.30- 15.30. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur frá kl. 12 Léttur hádegisverður á kirkjulofti á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 18.05. Seltjarnameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður á eftir í safnaðarheimili. Fella- og Hólakirkja. Mömmumorgunn í dag kl. 10. Helgistund á morgun fimmtudag kl. 10.30. Berjaspretta BERJASPRETTA er misvel á veg komin eftir landshlutum og er útlitið best á Suður- og Austurlandi. Á Vesturlandi er vöxtiu- nokkuð á eftir miðað við meðalár og á Norðurlandi er ekki búist við mik- illi beijatínslu ef tekið er mið af ástandi lyngs og móa. Þó ber að líta til þess að útkoman ræðst helst af því hvort kalt var þegar blómgun beijalyngsins stóð sem hæst. Beijatínsla hefst í meðalári kringum 20. ágúst. Ber, sem ekki em borðuð fersk er gott að frysta og nota um veturinn en geymsluþol beija er um ár í frosti. Sé sykur á beij- unum, skal láta þau þiðna hægt í lokuðu íláti og nota þau rétt áður en þau em fullþidd. Ef berin em í sykurlegi, eiga þau að þiðna hægt í kæliskáp. Aðalbláber em algeng í snjósælum brekkum og skóg- lendi og er mikið af þeim t.d. á Vestfjörðum og Norðurlandi, en minna á Suðurlandi. Berin eru dökkblá, allt að því svört, stinn og safamikil með vaxlagi, rauð að innan. Bláberjalyng vex í holtum um allt land. Ber þess geta orðið stærri, ljósblá og safamikil, græn- leit að innan. Algengast íslensku beijanna og eitt þýðingarmesta aldinlyng okkar er krækiberið sem vex um allt land. Krækilyng era lítils metin í öðmm löndum, en hér taka sumir þau fram yfir blá- ber, vegna sérstaks barkandi bragðs og gæða til saftgerðar. Þau em svört og stinn með hörðum steinum. Berin em einnig aðalfæða sumra mófugla, og hrafninn fúlsar ekki við þeim, en fuglar dreifa mikið fræjum beija. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SIMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. TILBOÐSDAGAR 8.-12. ágúst 20 - 50% afsíáttur af öllum vörum Hverfis^ötu 52 - sírtíi 561-0060
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.