Morgunblaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 70
70 MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 07.30 íhDfÍTTID ► HM 1 frjálsum Ir HUI IIII íþróttum — Bein út- sending frá Gautaborg Forkeppni í kringlukasti karia þar sem Vésteinn Hafsteinsson er meðal keppenda. Þá er keppt í sjöþraut og 200 metra hlaupi kvenna. Umsjón: Samúel Öm Erlingsson. 10.00 ►Hlé 15.00 ►HM í frjálsum íþróttum — Bein útsending frá Gautaborg Úrslita- keppni í kúluvarpi karla þar sem Pétur Guðmundsson er hugsanlega meðal keppenda. Þá er keppt til úr- slita í 10 km hlaupi kvenna en Martha Emstsdóttir er keppandi í þeirri grein. Einnig keppt til úrslita í 1500 metra hlaupi kvenna og 400 metra hlaupi karla. Keppni haldið áfram í sjöþraut, keppt í fjórum greinum fyrri daginn, 100 m grindahlaupi, há- stökki, kúluvarpi og 200 metra hlaupi. 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- riskur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (203) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 RADIIRCCIII ►Sómi kafteinn DAItnflLrnl (Captain Zed and the Z-Zone) Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. Endursýning. (4:26) 19.00 ►Matador Danskur framhalds- flokkur. Aðalhlutverk: Jargen Buck- hej, Buster Larsen, Liiy Broberg og Ghita Nerby. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Þættirnir em á dagskrá kl. 19.00 mánudaga til fimmtudaga í ágúst og september. (3:32) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►VeSur 20.35 ►Víkingalottó 20.40 ►Karlkyn í kreppu (Assault on the Male) Bresk heimildarmynd. í Evr- ópu og Bandaríkjunum eiga karldýr ýmissa tegunda undir högg að sækja. Þýðandi er Jón O. Edwald og þulur Þorsteinn Helgason. 21.35 hlCTTID ►Frúin fer s,na leið PfCllllt (Eine Frau geht ihren Weg) Þýskur myndaflokkur um konu á besta aldri sem tekur við fyrirtæki eiginmanns síns eftir fráfall hans. Aðalhlutverk: Uschi Glas, Michael Degan, Christian Kohlund og Siegfri- ed Lowitz. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. (4:14) 22.40 ►Einn-x-tveir í þættinum er fjallað um íslensku og sænsku knattspym- una. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►HM í frjálsum íþróttum í Gauta- borg Sýndar svipmyndir frá sjötta keppnisdegi. 0.05 ►Dagskrárlok Myndin er sannsöguleg og fjallar um hatramma deilu sem end- ar með hörmu- legum hætti. 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 1730 BARNAEFNI ^.Sesam °pníst 18.00 ►Hrói höttur 18.20 ►Umhverfis jörðina í 80 draumum Hatrömm forræðisdeila 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 þ£JJ|g ► Beverly Hilis 90210 21.05 ►Mannshvarf (Missing Persons) (5:17) 22.00 Vlf ||f liVIHllD ► Beiskia (Bitt- nvmminuiller Blood) Fyrri hluti sannsögulegrar framhalds- myndar sem gerð er eftir metsölubók Jerrys Bledsoe. Með aðalhlutverk fara Kelly McGiUis (Top Gun), Harry Hamlin (L.A. Law) og Keith Carrad- ine (Nashville). Seinni hluti er á dag- skrá annað kvöld. 23.35 ►Ég giftist axarmorðingja (So I Married an Axe Murderer) Charlie Mackenzie er mikið upp á kvenhönd- ina en forðast fast samband eins og heitan eldinn. Viðhorf hans til kvenna breytast hins vegar þegar hann kynn- ist ungfrú Harriet Miehaels en hún rekur kjötbúð í San Francisco. Stúlk- an er kynþokkafull, klár og bijáluð í Charlie. Hann ákveður að stofna til náins sambands við Harriet en fær ákafa bakþanka þegar hann fer að gruna að hún sé axarmorðinginn ill- ræmdi. Aðalhlutverk: Mike Myers, Nancy Travis og Anthony La Paglia. Leikstjóri: Thomas Schlamme. 1993. Bönnuð börnum. 1.05 ►Dagskrárlok Susie og Tom eignast tvo syni sem veita þeim mikla hamingju en þótt hjóna- bandið sé gleðiríkt, koma smám saman í Ijós brestir STÖÐ 2 kl. 22.00 Framhaldsmynd- in Beiskja, eða Bitter Blood, verður sýnd í tveimur hlutum á Stöð 2, í kvöld og annað kvöld. Myndin er sannsöguleg og fjallar um hat- ramma forræðisdeilu sem endar með hörmulegum hætti. Hér segir af hjónunum Susie og Tom sem eru bæði af efnuðu fólki komin og lífið virðist leika við þau. Þau eignast tvo syni sem veita þeim mikla ham- ingju en þótt hjónabandið sé gleði- ríkt, koma smám saman í ljós brest- ir sem eiga eftir að stía þessu unga fólki í sundur. Loks blasir skilnaður- inn við og í kjölfarið hefst bitur og sársaukafull barátta um forræði yfir sonunum. Karlkyn í kreppu í Evrópu og Bandaríkjunum eiga karldýr ýmissa teg- unda undir högg að sækja og ógnin er slík að hundruð dýrategunda kunna að vera í útrým- ingarhættu SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 í kvöld sýnir Sjónvarpið heimildarmynd frá Bresku sjónvapsstöðinni BBC sem nefnist Karlkyn í kreppu. í Evrópu og Bandaríkjunum eiga karldýr ýmissa tegunda undir högg að sækja. Ógnin er slík að hundruð dýrategunda kunna að vera í útrým- ingarhættu og er mannkynið þar ekki undanskilið. Á Flórídaskaga hafa fundist karldýr krókódíla þannig af guði gerð að karltákn þeirra hafa ekki verið til þess að gorta af og tvíkynja fiskar hafa veiðst á Vatnasvæðinu mikla. Fleiri slík tilfelli hafa fundist í náttúrunni þar sem Iítur út fyrir að kvenhorm- ón séu farin að hafa meiri áhrif á karldýr ýmissa tegunda en heppi- legt getur talist. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 A Child Too Many, 1993, Michele Greene 11.00 Attack on the Iron Coast T 1968, Lloyd Bridges 13.00 Prehyster- ia! 1992 15.00 Apache Uprising K 1965 17.00 A Child Too Many, 1993, Michele Greene 19.00 Men Don’t Tell F 1993, Peter Strauss og Ed MacCaffrey 21.00 Sliver T 1993, Sharon Stone 22.50 Wild Orchid 2 1991, Wendy Hughes 0.40 The Choir- boys G 1978 2.40 Ned Kelly 1970 SKY OME 5.00 The DJ Kat Show 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 My Little Pony 6.00 The Incredible Hulk 6.30 Super- human S.S. Squad 7.00 The M.M. Power Rangers 7.30 Jeopardy 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Concentration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Superhuman S.S. Squad 15.30 The M.M. Power Rangers 16.00 Bev- erly Hills 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Robocop 20.00 Picket Fences 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 6.30 Fijálsíþróttir 8.30 Vörubíla- keppni 9.00 Akstursíþróttir 11.00 Fijálsíþróttir 13.00Duathlon 14.00 Sundíþróttir 15.00 Eurofun-fréttir 17.30 Triathlon 16.30Vélhjóla-fréttir 17.00 Formula 1 17.30 Eurosport- fréttir 19.00 Hnefaleikar 19.00 Vöru- bílakeppni 20.00 Fijálsiþióttir 22.00 Formula 1 22.30 Vélhjóla-fréttir 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótik F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn Séra Haraldur M. Kristjánsson flytur. Morgun- þáttur Rásar 1. Hanna G. Sig- urðardóttir og Leifur Þórarins- son. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Náttúrumál. Þorvarður Árnason flytur pistil. (Endurflutt kl. 17.52 f dag) 8.20 Menningar- mál. Steinunn Sigurðardóttir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu: Grútur og Gribba eftir Roald Dahl. Árni Árnason les eigin þýðingu. (5) 9.50 Morgunieikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 yeðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. - Frá heimahögum eftir Bedrich Smetana. - Nigun eftir Emest Bloch. - Fiðlusónata númer 2 i G-dúr eft- ir Edvard Grieg. - Rómansa í G-dúr eftir Johan Svendsen. Marianne Thorsen leikur á fiðlu og Jorgen Larsen á píanó. 11.03 Samfélagið i nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.45 Veðurfregnir. 12J7 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Sjötíu og níu af stöð- inni eftir Indriða G. Þorsteins- son. Útvarpsleikgerð: María Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. 5. þáttur af 7. 13.20 Hádegistónleikar Julie Andrews, Dick van Dyke, Glynis Johns o.fl. syngja lög úr kvik- myndinni Mary Poppins 14.03 Útvarpssagan, Vængja- sláttur í þakrennum eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur les (3) 14.30 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Stefán Júl- iusson rithöfund í Hafnarfirði. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig út- varpað að ioknum fréttum á miðnætti) 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Béla Bartók. - Rúmenskir þjóðdansar. Grfeus kammersveitin leikur. - Rapsódíur númer 1 og 2. Kyung- Wha Chung Ieikur með Sinfóníu- hljómsveitinni í Birmingham; Simon Rattle stjórnar. - Dúettar fyrir tvær fiðlur. Andras Kiss og Frenc Balogh leika. - Tveir rúmenskir dansar ópus 8. - Allegro Barbaro. Robin McCabe leikur á píanó. 17.52 Náttúrumál. Þorvarður Árnason flytur pistil. 18.03 í hlöðunni. Heimsókn í Þjóð- arbókhlöðuna, Landsbókasafn íslands. Háskólabókasafn. 18.30 Allrahanda. Tríó Guðmund- ar Ingólfssonar leikur. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. I9J0 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 21.00 Fyrir hálfri öld í Hirosima. Brot úr sögu kjarnorkunnar. Fyrri þáttur. Umsjón: Þorgeir Kjartansson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins Málfríður Jóhannsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Tunglið og tf- eyringur eftir William Sommer- set Maugham í þýðingu Karls ísfelds. Valdimar Gunnarsson les (14). 23.00 Túlkun í tónlist Umsjón: Rögnvaldur Siguijónsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Fréttir 6 Rés 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 IM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir. Hildur Helga Sigurðar- dóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló fsland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Halló ísland. Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45 Hvitir máfar. 14.03 Snorralaug. Guðjón Berg- mann. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt ! góðu. Lísa Pálsdóttir. 0.10 Sumartónar. 1.00 Næturútvarp til morguns. NSTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Blúsþáttur. 3.00 „Já, einmitt". Anna Pálína Árnadóttir. 4.00 Næt- urtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Rod Stewart. 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Steinn Ármann, Davfð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Álfheiður Eymars- dóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðal- stöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeir Ástvaldsson. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragn- arsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ljúf tónlist í hádeginu 13.00 íþrótta- fréttir. 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdts Gunnarsdóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19 20.00 ívar Guðmunds- son. 1.00 Næturvaktin. Friltir ó heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, IréHayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Axel og Björn Þór. 9.05 GuIIi Helga. 11.00 Pumapakkinn. íþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Puma- pakkinn. íþróttafréttir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálms- syni. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Jóhann Jó- hannsson. Fréttir kl. 9, 10, II, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00Íslenskirtónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 fslenski kristilegi listinn TOP „20“ (Frum- fluttur). 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.