Morgunblaðið - 10.08.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 10.08.1995, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 15.00 ÍÞRÖTTIR ►HM í frjálsum íþróttum — bein út- sending frá Gautaborg Undanúrslit og úrslit í 200 metra hlaupi kvenna, keppt til úrslita í þrístökki kvenna, 400 metra grindahlaupi karla og 50 km göngu karla. Þá lýkur keppni í sjöþraut. Umsjón: Samúel Örn Erl- ingsson. 17.15 ►Einn-x-tveir Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokftur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (204) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Ævintýri Tinna Blái lótusinn — seinni hluti (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hund- inn hans, Tobba, sem rata í æsispenn- andi ævintýri um víða veröld. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felix Bergsson og Þorsteinn Bach- mann. Áður á dagskrá vorið 1993. (9:39) 19.00 ►Matador Danskur framhalds- flokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Danmörku og lýsir í gamni og alvöru lífinu þar. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Jorgen Buck- hoj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Norby. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Þættirnir eru á dagskrá kl. 19.00 mánudaga til fimmtudaga í ágúst og september. (4:32) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hlCTTip ► Nýjasta tækni og rlC I IIII visindi Sýnd verður myndin Afl úr iðrum jarðar, um jarð- hita á íslandi og eðli hans, sem Ari Trausti Guðmundsson gerði fyrir Saga film árið 1992. Umsjón: Sigurð- ur Richter. 21.00 ►Veiðihornið Pálmi Gunnarsson greinir frá veiði í vötnum og ám vítt og breitt um landið. Með fylgja fróð- leiksmolar um rannsóknir á físki- stofnum, mannlífsmyndir af árbökk- unum og ýmislegt annað sem tengist veiðimennskunni. Framleiðandi er Samver hf. (8:10) 21.10 Vlf||f||VUn ►Bam bræðinnar IVVllVniIllU (Child of Rage) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1992 um hjón sem lenda í vandræðum með unga ættleidda dóttur sína. Leik- stjóri: Larry Peerce. Aðalhlutverk: Mel Harris, Dwight Schultz og As- hley Peldon. Þýðandi: Matthías Krist- iansen. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 12 ára. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►HM i frjálsum íþróttum í Gauta- borg Sýndar svipmyndir frá sjöunda keppnisdegi. 0.05 ►Dagskrárlok. ÚTVARP/SJÓNVARP 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 QJ||{[|j|[p||| ^ Regnbogatjörn 17.50 ►Lísa i Undralandi 18.15 ►! sumarbúðum 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 |)JpJJ|U ► Systurnar (Sisters 21.05 ►Seinfeld (12:22) 21.35 ►Beiskja (Bitter Blood) Seinni hluti sannsögulegrar framhaldsmyndar sem gerð er eftir metsölubók spennu- sagnahöfundarins Jerry Bledsoe. 2310 ÍÞRÓTTIR í.gr°BI 4 r'""n,u' 23.35 ►Ósiðlegt tilboð (Indecent Propos- aI) Sagan fjallar um hjónin David og Diönu Murphy sem fá ósiðlegt tilboð frá John Gage, forríkum fjár- málamanni. Hann segist kaupa fólk á hveijum degi og býður þeim miljón dala fyrir eina nótt með frúnni. Til- boðið er fjárhagslega freistandi en hvað gerist ef þau taka því? Gætu þau nokkurn tímann á heilum sér tekið eftir það og yrði samband þeirra nokkurn tímann sem fyrr? Aðalhlut- verk: Robert Redford, Demi Moore og Woody Harrelson. Leikstjórn: Adrian Lyne. 1993. 1.30 ►Forfallakennarinn (Substitute) Allhrikaleg spennumynd um ensku- kennarann Lauru Ellington sem klikkast þegar hún kemur að karli sínum í bólinu með kynþokkafullri námsmey. Hún myrðir þau bæði, fer síðan huldu höfði og sest að í fjarlæg- um bæ. Þar gerist hún forfallakenn- ari fyrir fröken Fisher sem hefur þjáðst af hjartasjúkdómi. Ekki líður á löngu þar til Laura hefur sængað hjá bráðmyndarlegum nemanda sem ber hlýjan hug til hennar. Hún spark- ar honum hins vegar á dyr en geng- ur ef til vill einum of langt þegar hún kálar fröken Fisher til að halda starfmu. Aðalhlutverk: Amanda Donohoe, Dalton James, Natasha Gregson. Leikstjóri: Martin Donovan. 1993. Bönnuð börnum. 2.55 ►Dagskrárlok Hlutverk leika Mel Harris, sem lék í myndaflokknum Á fertugsaldri, Dwight Schultz og Ashley Peldon. Bam bræðinnar Robog Jill Tyler eru í hamingjusömu hjónabandi og lífid leikur við þau, þar til fer að bera á óhemjuskap og bræðisköstum hjásjöára dóttur þeirra SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 sýnir í kvöld bandarísku sjónvarpsmynd- ina Barn bræðinnar eða Child of Rage frá árinu 1992. Rob og Jill Tyler eru í hamingjusömu hjóna- bandi, búin að koma sér vel fyrir og njóta virðingar samborgaranna. Lífið leikur við þau - þangað til fer að bera á óhemjuskap og bræðis- köstum hjá sjö ára dóttur þeirra, ættleiddri. Hjónin hafa engar skýr- ingar á geðsveiflum barnsins en loks komast þau að því að í fortíð stúlkunnar er ýmislegt sem veldur henni hugarangri. Leikstjóri er Larry Peerce og aðalhlutverk leika Mel Harris, sem lék í myndaflokkn- um Á fertugsaldri, Dwight Schultz og Ashley Peldon. Kvikmyndaeftir- lit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. Barist upp á líf og dauða Seinni hluti sannsögulegr- ar myndar um bitra for- ræðisdeilu sem á eftir að kosta nokkur mannslíf STÖÐ 2 kl. 21.35 Seinni hluti framhaldsmyndarinnar Beiskju. Þetta er sannsöguleg mynd um bitra forræðisdeilu sem á eftir að kosta nokkur mannslíf. Susie er skilin við eiginmann sinn en barátta hennar fyrir því að fá að halda son- um þeirra hjóna er farin úr böndun- um. Hún nýtur stuðnings doktors Fritz Klenner sem er ekki allur þar sem hann er séður og hefur meðal annars sjúklegan áhuga á skot- vopnum. Forboðið ástarævintýri þeirra verður undanfari óhugnan- legra morða. Þegar móðir Toms og systir finnast látnar á heimili sínu í Louisville veit lögreglan vart sitt ijúkandi ráð. Þá eru foreldrar og amma Susiar myrt á skelfilegan hátt í Norður-Karólínuríki. YWISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 5.05 Dagskrárkynning 9.00 Visions of Terror 11.00 Blue Fire Lady F 1976, Cathryn Harrison, Peter Gumm- ins 13.00 How the West Was Fun G,K 1993, Mary-Kate Olsen.Ashley Oisen 15.00 Dusty F 1982 17.00 Visions of Terror T 1994, Ted Marc- oux 18.30 E! News Week in Review 19.00 Dave F 1993, Kevin Kline 21.00 When a Stranger Calls Back T 1993 22.35 Blood in, Blood Out F 1993 1.35 Lake Consequence E,G 1993 3.05 The Honkers F 1972, Jam- es Cobum SKY OIME 5.00 Bamaefni 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Bright Sparks 6.00 Jayee and the Wheeled Warriors 6.30 Teenage Mutant Hero Turtles 7.00 The M M Power Rangers 7.30 Jeop- ardy 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Conc- entration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Teenage Mutant Hero Turtles 15.30 The M M Power Rangers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Highlander 20.00 The New Untouchables 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 David Letterman 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Fijálsíþróttir 8.30 Þríþraut 8.30 Tennis 10.00 Vélhjólafréttir 10.30 Formula 1 11.00 Fijálsíþróttir 13.00 Snooker 15.00 Eurofun 15.30 Þrí- þraut 16.30 Adventure 17.30 Euro- sport-fréttir 18.00 Hjólakeppni 19.00 Glíma 20.00 Fijálsíþróttir 22.00 Golf 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótfk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. Séra Haraldur M. Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rás- ar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Leifur Þórarinsson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þátt- inn. (Endurflutt kl. 17.52 i dag) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tíðindi úr menningarlifinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu: Grútur og Gribba eftir Roald Dahl. Árni Ámason les eigin þýðingu. Lokalestur. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttúr. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. - Berceuse eftir Gabriel Fauré. * - Pastorale eftir Gabriel Pierne. - Kvintett númer T eftir Jean Franpaix. - Le petit négre eftir Claude De- bussy. - Sautján tilbrigði eftir Jean-Mic- hel Damase. - Nóveletta númer 1 eftir Francis Poulenc. Blásarakvintett Reykjavíkur leikur. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Þröstur Haraldsson. 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Sjötíu og níu af stöð- inni eftir Indriða G. Þorsteins- son. 6. þáttur af 7. 13.20 Hádegistónleikar. Kölnar- sveitin leikur tónlist úr kaffihús- um Berlínar á fyrri hluta aldar- innar. 14.03 Útvarpssagan, Vængja- sláttur í þakrennum eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur les (4)- 14.30 Sendibréf úr Seiinu. Líf og hlutskipti nútímakonu eins og hún lýsir því í bréfum til vin- kvenna erlendis. Umsjón: Krist- ín Hafsteinsdóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón:_ Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Soirées musicales, söngvar eftir Rossini, i búningi Franz Liszts fyrir píanó. Leslie Howard leik- ur. 17.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. 18.03 Djass á spássíunni. Umsjón: Gunnar Gunnarsson. 18.30 Allrahanda. Simon og Garf- unkel syngja og ieika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt . Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum á World Music Days í Stokkhólmi. 21.30 Morðin, menningin og P. D. James. Tveir þættir í tilefni 75 ára afmælis hinnar vinsælu bresku skáldkonu. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins Málfriður Jóhannsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Tunglið og tí- eyringur eftir W. S. Maugham í þýðingu Karls ísfelds. Valdi- mar Gunnarsson les (15) 23.00 Andrarimur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn þátt- ur frá síðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir 6 Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Halló ísland. Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Sniglabandið í góðu skapi. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. 22.10 í sambandi. Guðmundur R. Guðmundsson og Hallfríður Þórarinsdóttir. 23.00 Allt í góðu. Ltsa Pálsdóttir. 0.10 Sumartónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. 2.05 Tengja Kristjáns Siguijónssonar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með José Feliciano. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. Katrín Sæhólm Baldurs- dóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Tónlist- ardeild Aðaistöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Haili Gísla. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 7.00 Fréttir. 7.Ö5 Þorgeir Ástvaldsson. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ljúf tónlist í hádeginu 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdís Gunnars- dóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmolar. 19.1919:19 20.00 ívar Guðmundsson. 1.00 Nætur- vaktin. Fréltir 6 heila tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00 BROSIÐ FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. flH 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumpapakkinn. íþróttafrétt- ir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Puma- pakkinn. íþróttafréttir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálms- syni. 19.00 Betri blanda. Sigvaldi Kaldalón. 23.00 Rólegt og róman- tfskt. Jóhann Jóhannsson. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 I morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 1 hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 21.00 Sígild áhrif. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengft Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Einar Örn Benediktsson. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvorp Hafnarfjöröur FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 Íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.