Morgunblaðið - 29.08.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.08.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1995 31 ATVIN N tMAUGL YSINGAR Yfirvélstjóra vantar á Atlanúp ÞH 270. Skipið er á rækju- frystingu, en fer svo á línu frá nóv. til febrúar. Viðkomandi þarf að hafa þúsund hestöfl. Upplýsingar gefur Haraldur Jónsson í síma 456 1200 á skrifstofutíma. Jökull hf., Raufarhöfn. Útgefendur! 25 ára karlmaður með B.A. próf í íslensku og sagnfræði óskar eftir vinnu. Ritvinnsla, prófarkalestur, frumsamning eða þýðingar á íslensku úr ensku eða norrænu málunum. Föst vinna eða einstök verkefni. Getur unnið bæði heima og heiman. Tilboð um atvinnu eða fyrirspurnir sendist afgreiðslu Mbl., merkt: „Atvinna - 123“. íþróttakennarar Staða íþróttakennara við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar er laus til umsóknar. Ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur. Upplýsingar gefur Guðmundur Þorsteinsson, skólastjóri, í símum 475 1159 og 475 1224. Leikskólakennari Leikskólinn Selbrekka á Seltjarnarnesi óskar að ráða leikskólakennara eða starfsmann til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 561 1961. Járniðnaðarmenn Vélvirkjar og rennismiðir óskast. Vélaverkstæði Sigurðarhf., Skeiðarási 14, sími 565 8850. 1 HafnarQörAur Leikskólinn Víðivellir Leikskólakennara, þroskaþjálfa eða annað uppeldismenntað starfsfólk óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar um störfin gefa leikskólastjóri í síma 555 2004 og leikskólafulltrúi í síma 555 3444. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. AUGL YSINGAR IÐNSKÓLINN f REYKJAVfK Innritun í kvöldnám Innritað verður í eftirtalið nám á skrifstofu skólans frá kl. 08.30-15.00. I. Meistaranám: Boðið er upp á meistara- nám í öllum löggiltum iðngreinum. Staðfest afrit af sveinsbréfi fylgi umsókn. II. Öldungadeild: Almennt nám: Bókfærsla BÓK102/173. Danska DAN102/202. Enska ENS102/202/212/303. Eðlisfræði EÐL103. Efnafræði EFN103. Félagsfræði FÉL102. Grunnteikning GRT103/203. íslenska ÍSL102/202-212/313. Ritvinnsla VÉL102. Stærðfræði STÆ102/112/122/202/323/303. Tölvufræði TÖL103. Þýska ÞÝS103. Rekstrar- og stjórnunargreinar: Fjármál. Markaðsfræði. Rekstrarhagfræði. Kennslufræði. Skattaskil. Tölvubókhald. ÓpusAlt. Lögfræði. Verslunarréttur. Verkstjórn. Stjórnun. Grunndeild rafiðna. Iðnhönnun. Rafeindavirkjun 3., 5. og 7. önn. Rafvirkjanám fyrir vélstjóra. Tækniteiknun. Tölvufræðibraut. Innritað er gegn gjaldi sem er kr. 2.700 á hverja námseiningu, þó aldrei hærri upphæð en kr. 21.000. Innritun í einstaka áfanga er með fyrirvara um þátttöku. Frá Öskjuhlíðarskóla Skólasetning verður föstudaginn 1. septem- ber. Nemendur 7.-10. bekkjar og starfsdeilda mæti kl. 9:30. Nemendur 1.-6. bekkjar mæti kl. 11:30. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánu- daginn 4. september. Skóiastjóri. Kvöldnám í svæðameðferð á nudd- og heilsusetri Þórgunnu, Skúlagötu 26 Fyrsti áfangi er opinn og byrjar miðvikud. 30.8 ’95. Kennt verður frá kl. 17-21 á mið- vikudagskvöldum. Námið er viðurkennt af Svæðameðferðarfélagi íslands. Uppl. og innritun milli kl. 8-10 virka daga í síma 552 1850 og í símsvara 562 4745. ATVINNUHUSNÆÐI Einstakt tækifæri Til leigu 216 fm húsnæði ásamt ca 60 fm millilofti í verslunarmiðstöðinni Hverafold 1-5 í Grafarvogi. Möguleiki á að skipta hús- næðinu í minni einingar. Um er að ræða húsnæði í 11.000 manna byggðarkjarna sem fer vaxandi, auk fjölmennra nágranna- byggða. Þar vantarýmsa þjónustu s.s. augn- læ.kni, gleraugnasala, hannyrðaverslun, fata- verslanir, Ijósmyndara, skóbúð, sportvöru- verslun o.fl. Upplýsingar veittar í Firmasölunni, sími 568 3040, Arnar Sölvason. Atvinnuhúsnæði óskast til leigu Landssmiðjan hf. óskar eftir að leigja ca 1.000-1.500 fermetra húsnæði undir starf- semi sína. Lofthæð 4-5 m, góð aðkoma og stórar innkeyrsludyr skilyrði. Nauðsynlegt er að við húsnæðið sé rúmgott útisvæði. Vinsamlegast hafið samband við fram- kvæmdastjóra í síma 552 0680. LANDSSMIÐJAN HF REYKJAVÍK SÍMI (91)20680 Atvinnuaðstaða til leigu fyrir áreiðanlega aðila til að vinna með heild- rænar lækningar eða fyrir fótaaðgerðarfræð- ing á nudd- og heilsusetri Þórgunnu, Skúla- götu 26. Uppl. milli kl. 9-10 og 19-20 í síma 552 1850 og í símsvara 562 4745. TIL SOLU Hringstigi til sölu Hringstigi með beykiþrepum og stálgrind til sölu. Hæð frá neðra gólfi upp á efra gólf 310 sm. Þvermál 250 sm. Upplýsingar veita Steinar og Guðni í síma 581-3509. Penninn - húsgögn, Hallarmúla 2. KVÓTI KVOTA UPPBOÐ 29. ÁGÚSTKL. 15:00 Sexbaujunni Eiðistorgi sími 561 4321 Nokkrir af kvótum sem verða boðnir upp: Lota: 1. 95 T. ýsa fyrir grálúðu (atlamark) 2. 85 T. þorskur (aflamark) 3. 40 T. karfí (aflamark) 4. Pakki (aflamark) 1.400 kg. þorskur, 1.400 kg. ýsa, 2.500 kg. ufsi, 500 kg. karfi, 433 kg. skarkoli 5. 300 T. Karfi (aflamark) 6. 300 T. ýsa (aflamark) 7. 500 T. ufsi (aflamark) 8. 200 T. skarkoli (aflamark) 9. 200 T. grálúða (aflamark) 10. 100 T. rækja (aflamark) Og fleirra! KVOTA markaöurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.