Morgunblaðið - 17.09.1995, Qupperneq 20
20 B SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIN N *MAUGL YSINGAR
Ljósmyndaverslun
- framtíðarstarf
Við leitum eftir starfskrafti, 21 árs eða eldri,
til framtíðarstarfa í Ijósmyndavöruverslun á
Selfossi. Um er að ræða hlutastarf eftir há-
degi. Starfið felst aðallega í framköllun og
sölumennsku. Umsækjandi þarf að búa yfir
ríkri þjónustulund og hæfni í mannlegum
samskiptum. Áhugi eða þekking á Ijósmynd-
un er einnig mikilvæg.
Skriflegar umsóknir, er greini frá menntun
og fyrri störfum, sendist afgreiðslu Mbl. fyr-
ir 22. september, merktar:
„Ljósmyndavöruverslun - 15880“.
REY
R E S T A U
Atvinna íboði
Veitinga- og skemmtistaðurinn Kaffi Reykja-
vík óskar að ráða faglærða þjóna til framtíð-
arstarfa á fastar vaktir.
Einnig vantar ófaglært aðstoðarfólk í sal,
bæði á fastar vaktir og í hlutastörf.
Leitað er að jákvæðu og þjónustulunduðu
fólki, sem getur unnið skipulega undir
miklu álagi.
Umsóknareyðublöð, ásamt frekari upplýsing-
um, eru veittar á skrifstofu Kaffi Reykjavíkur,
Veltusundi 1,2. hæð, mánudag og þriðjudag
milli kl. 16-18.
Forstöðumaður
fjármálasviðs
Óskum eftir að ráða forstöðumann fjármála-
sviðs hjá einu af stærstu og öflugustu þjón-
ustufyrirtækjum landsins.
Starfssvið forstöðumanns:
1. Yfirumsjón með og ábyrgð á fjármálum
fyrirtækisins.
2. Dagleg fjármálastýring, áætlanagerð,
samningagerð, bankaviðskipti o.fl.
3. Yfirumsjón bókhalds, uppgjör, skýrslu-
gerð og frágangur bókhalds til endur-
skoðunar. Umsjón með upplýsingakerf-
um.
4. Forstöðumaður fjármálasviðs er einn af
fimm forstöðumönnum fyrirtækisins og
tekur þátt í stefnumótun og dagiegri yfir-
stjórn.
Við leitum að hörkuduglegum og ábyrgum
manni í þetta mikilvæga starf.
Reynsla af stjórnun og fyrirtækjarekstri
ásamt góðri fjármálaþekkingu nauðsynleg.
Háskólamenntun af viðskiptasviði eða sam-
bærileg menntun nauðsynleg.
Fyrirtækið býður góð starfsskilyrði, traust
starfsumhverfi og góð launakjör.
Farið verður með allar fyrirspurnir og um-
sóknir sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar
„Forstöðumaður 374“, fyrir 27. september
nk.
Hagvangur hf
Skeifunni 19
Reykjavík
Sími 581 3666
Ráðningarþjónusta
Rekstrarráðgjöf
Skoðanakannanir
Við leitum að dug-
miklu hæfileikafólki
Við getum bætt við okkur sölufólki f dag- og
kvöldvinnu við bóksölu.
Unnið er eftir nýju kerfi, sem hefur sýnt sig
að skilar þeim umtalsverðum tekjum sem
uppfylla ofangreint.
Upplýsingar gefnar í síma 562 54 07 í dag
frá kl. 14.00-17.00 og frá kl. 17.00-18.00
næstu daga. Góð þjálfun áðuren störf hefjast.
IÐUNN
. VANDAÐAR BÆKUR f 50 ÁR*
Svæðisskrifstofa
málefna fatlaðra á
Norðurlandi eystra
Svæðisskrifstofan óskar að ráða fólk með
fagréttindi til að starfa að málefnum fatl-
aðra. Boðin er góð starfsaðstaða og áhuga-
verð viðfangsefni í fjöbreyttu umhverfi.
Við leitum að fólki, sem vill takast á við ný
verkefni og stuðla að þróun innan
málaflokksins.
Um eftirfarandi störf er að ræða:
Forstöðumaður fyrir sambýli
í lok þessa árs tekur til starfa á Akureyri
nýtt sambýli fyrir þá íbúa, sem síðastir flytja
frá vistheimilinu Sólborg.
Forstöðumaðurinn þarf að geta hafið störf
sem fyrst og verður hlutverk hans til að byrja
með það, að undirbúa starfsemi sambýlisins
í samstarfi við Svæðisskrifstofu og væntan-
lega íbúa þess og aðstandendur þeirra.
Til forstöðumanns eru gerðar eftirtaldar
kröfur:
Hann þarf að hafa menntun sem nýtist í
starfi með mikið þroskaheftu fólki.
Það er æskilegt að hann hafi stjórnunar-
reynslu og hann þarf að eiga auðvelt með
að starfa með öðrum.
Hann þarf að geta leiðbeint öðrum starfs-
mönnum um meðferð, þjálfun og umönnun
mikið þroskahefts fólks.
Aðrar stöður forstöðumanna
Þroskaþjálfa eða annað sérmenntað starfs-
fólk óskast í stöður forstöðumanna við tvö
sambýli fyrir þroskahefta. Stöðurnar eru
lausar frá og með janúar nk. eða síðar eftir
samkomulagi.
Stöður þroskaþjálfa
á hæfingarstöð
í byrjun ársins 1996 tekur til starfa á Akur-
eyri ný hæfingarstöð fyrir þroskahefta. Hún
leysir af hólmi dagdeild sem áður starfaði á
vistheimilinu Sólborg. Á stöðinni verða fjórar
þjónustudeildir, sem hver um sig getur tekið
við 6 til 10 manna hópum í senn. Heildar-
fjöldi þjónustuþega stöðvarinnar er áætlaður
um 50 manns. í þessar stöður verður vænt-
anlega ráðið frá janúar 1996.
Tvær stöður deildarstjóra
á vernduðum vinnustað
Iðjulundur er verndaður vinnustaður, þar
sem þroskaheftir eru í miklum meirihluta.
Fyrirhugað er að taka upp deildaskiptingu,
er felur í sér skiptingu milli nýliðadeildar og
framleiðsludeildar. Að deildunum verða
ráðnir deildarstjórar sem annast verkstjórn
og skipulagningu hvor innan sinnar deildar.
Umsækjendur skulu hafa menntun þroska-
eða iðjuþjálfa.
Skriflegar umsóknir um stöður þessar skal
senda Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra,
Glerárgötu 26,600 Akureyri, og er umsókn-
arfrestur til 27. september nk.
Verk- og
tæknifræðingar
Vegna aukinna verkefna á iðnstýrisviði er
ætlunin að ráða rafmagnsverkfræðing eða
rafmagnstæknifræðirig.
Verkefnin eru á sviði iðntölvu- og skjámynda-
kerfa.
Þessi atriði ráða vali:
Sveinspróf og/eða verkleg reynsla.
Þekking og reynsla í vélrænum kerfum.
Þekking og reynsla í reglunartækni.
Hæfni og reynsla i hönnun stýrikerfa.
Reynsla í iðntölvuforritun PLC.
Þekking á Pc tölvum og Windows kerfum.
Kunnátta í C++ forritun.
Skriflegar umsóknir sendist til Sameyjar ehf.,
Grandagarði 11, 101 Reykjavík, fyrir lok þessa
mánaðar. Farið verður með allar umsóknir
sem trúnaðarmál.
(sameyA)
Leikskólar
Reykjavfkurborgar
Óskum að ráða leikskólakennara eða annað
uppeldismenntað starfsfólk í neðangreinda
leikskóla:
Gullborg v/Rekagranda.
Upplýsingar gefur Hjördís Hjaltadóttir,
leikskólastjóri, í síma 562 2455.
í starf e.h.:
Arnarborg v/Maríubakka.
Upplýsingar gefur Arna Jónsdóttir,
leikskólastjóri, í síma 557 3090.
Ösp v/lðufell.
Upplýsingar gefur Kristín Sæmundsdóttir,
leikskólastjóri, 1 síma 557 6989.
Matráður
Matráð vántar í leikskólann Laufásborg
v/Laufásveg.
Upplýsingar gefur Jóhanna Thorsteinson,
leikskólastjóri, í síma 551 7219
Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklaus-
ir vinnustaðir.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími552-7277.
BORGARSPÍTALI - LANDAKOT
(Sjúkrahús Reykjavíkur)
Hjúkrunarfræðingar
Spennandi vinna f boði
Stöður hjúkrunarfræðinga á skurðlækninga-
deildum eru lausar til umsóknar og bjóðum
við því áhugasama hjúkrunarfræðinga vel-
komna til starfa. Um er að ræða þrjár legu-
deildir, A-3, A-4 og A-5. Áhugaverð aðlögun
er í boði fyrir þá sem koma nýir til starfa.
Núverandi skipulag deildanna er sem
hér segir:
A-3: Bæklunarskurðlækningar og þvagfæra-
skurðlækningar. Nánari upplýsingar
veitir Eygló Magnúsdóttir, aðstoðar-
deildarstjóri, í síma 569-6532.
A-4: Almennar skurðlækningar. Nánari upp-
lýsingar veitir Herdís Herbertsdóttir,
deildarstjóri A-4, í síma 569-6542.
A-5: Heila- og taugaskurðlækningar og
háls-, nef- og eyrnaskurðlækningar.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún Kri-
stófersdóttir, deildarstjóri A-5, í síma
569-6553.
Auk þess er velkomið að leita upplýsinga
hjá Gyðu Halldórsdóttur, hjúkrunarfram-
kvæmdastjóra, í síma 569-6357.