Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1995 B 25 ATVINNUAUGÍ YSINGAR MENNTASKÓLINN VIÐ SUND Kennari óskast til afleysinga Á næstunni mun MS vanta kennara í hag- fræði og bókfærslu um 6 vikna skeið. Umsóknir sendist nú þegar. Upplýsingar veita rektor, kennslustjóri og deildarstjóri í viðskiptagreinum í símum 553 7300, 553 3419 eða 553 7580. Rektor. Vélstjóra vantar í allar stöður á frystitogara frá Reykja- víkursvæðinu. Þurfa að hafa full réttindi. Umsóknir, merktar: „B - 16171“ sendist til afgreiðslu Mbl. Innréttingasmiður Innréttingaverslun í Reykjavík óskar eftir vönum manni til að setja upp innréttingar. Umsóknir skilist inn á afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „I - 1030“, fyrir 26. september. Stýrimaður Stýrimann vantar á 230 tonna netabát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 426-8755 eða um borð í bátnum 852-5468. „Au pair“ í Frakklandi íslensk fjölskylda, búsett í Norður-Frakklandi, óskar eftir barngóðri stúlku sem fyrst. Aldurstakmark 20 ára. Bílpróf nauðsynlegt. Upplýsingar gefur Stefanía í síma 587 9279. Bókari Heildverslun óskar að ráða starfskraft til bókhaldsstarfa o.fl. Reynsla í tölvubókhaldi nauðsynleg. Um er að ræða 75% starf. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 23. sept- ember, merktar: „Bókari - 15875“. Rekstrarstjóri Eitt vinsælasta veitingahúsið í Reykjavík ósk- ar eftir að ráða til starfa starfsmann í stöðu rekstrar- og veitingastjóra. Starfið felst í þátttöku, stjórnun og umsjón með öllum daglegum rekstri, starfsmanna- haldi, markaðssetningu, innra eftirliti, gerð áætlana o.s.frv. Leitað er að einstaklingi, sem hefur frum- kvæði, er skipulagður og hefur bæði mennt- un og reynslu í veitingarekstri. í boði er fjölbreytt og krefjandi starf, sem býður upp á mikla möguleika fyrir framsæk- inn og dugandi aðila. Allar nánari upplýsingar um starf þetta veiti ég á skrifstofu minni á venjulegum skrifstofu- tíma. Teitur Lárusson, atvinnuráðgjöf - starfsmannastjórnun, Austurstræti 12-14(4. hæð), sími 562-4550, 101 Reykjavík. Ráðunautur Rafverktaki Búnaðarsamband Suður-Þingeyinga óskar eftir ráðunaut í 75% starf frá og með næstu áramótum. Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, skal senda fyrir 15. október til Ragnars Þor- steinssonar, Sýrnesi, Aðaldal, 641 Húsavík, sími 464 3592, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Þjónustufyrirtæki Starfskraftur, á aldrinum 30-40 ára, óskast til sölustarfa, símavörslu og almennra skrif- stofustarfa. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „S - 15529“, fyrir 26. september. Ræstingar Starfskraft vantar í fullt starf við ræstingar. Tekið á móti umsóknum í afgreiðslu Myllunnar, Skeifunni 19, til 22. september. Skólaritari Laus er til umsóknar staða skólaritara við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknar- frestur er til 22. september. Nánari upplýs- ingar eru veittar á skrifstofu skólans og hjá skólameistara. Skólameistari. Bílaverkstæði Dalvíkur óskar að ráða verk- stjóra til starfa. Skilyrði að umsækjandi sé bifvélavirki. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, skal skila til Bílaverk- stæðis Dalvíkur, pósthólf 59, 620 Dalavík fyrir 25. september 1995. Upplýsingar veitir Guðmundur Kristjánsson í síma 466 1122 í vinnutíma. Bílaverkstæði Dalvíkur. Laus störf Stilling hf. er ört vaxandi fyrirtæki, sem starf- ar við inn- og útflutning á varhlutum í bifréiðar. Störfin, sem um er að ræða, eru afgreiðsla í varahlutaverslun okkar í Hafnarfirði og vara- hlutalager í Skeifunni 11, Reykjavík. Við leitum eftir fólki með framtíðarstarf í huga, sem er: • auðvelt í umgengni • er tillitssamt • er fylgið sér • hefur sterka sjálfsmynd • er laust við hroka og yfirborðskennd • er stundvíst og reglusamt • er reyklaust • mega vera KR-ingar, ekki skilyrði. Við hvetjum konur ekki síður en karlmenn til að sækja um. Umsóknir, ásamt meðmælum, skal skila á skrifstofu okkar í Skeifunni 11, Reykjavík, fyrir 25. septenber 1995. Stilling Skeifunni 11, 108 Reykjavík Get bætt við mig verkefnum; nýlagnir, endur- nýjun á raflögn og teikningar. Föst verðtilboð. Ýmis vinna eða eignaskipti geta komið sem greiðsla. Upplýsingar í síma 567 8518 á kvöldin. Útkeyrsla - lager Óskum að ráða ungan mann til útkeyrslu og lagerstarfa. © Valdimar Gíslason hf. Skeifunni3, 108 Reykjavík, sími 588 9785. Atvi n n utækif ær i - útgáfa á sérriti Eitt veglegasta sérrit landsins er til sölu. Útgáfutíðni er tvisvar á ári. Auglýsingamark- hópur er stór og tekjumöguleikar góðir. Upplagt tækifæri fyrir samhenta fjölskyldu og/eða sem viðbót við rekstur prentsmiðju. Ráðgjöf innifalin í verði. (Verð 1.850.000). Upplýsingar sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „Sérrit - 17775“. Járniðnaðarmenn Skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts hf., Akra- nesi,- vantar járniðnaðarmenn í vinnu, sér- staklega menn, vana smíði úr ryðfríu stáli. Mikil vinna. Aðstoðum við útvegun á húsnæði. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri á skrifstofutíma í síma 431-4611 og bréfsíma 431-1833. Skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts hf., Bakkatúni 26, 300 Akranesi. Nýtt starf við tölvuumsjón! Ungt fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða sérfræðing á tölvusviði til að annast tölvu- mál fyrirtækisins. Hjá fyrirtækinu starfar samhentur hópur manna sem stefnir að sam- eiginlegum markmiðum. Framtíðarstarf. Starfssvið m.a.: Rekstur tölvudeildar, upp- setning og aðlögun á Novel-neti, aðstoð við notendur og rekstur á viðskiptakerfum sem verða byggð á Concorde. Við leitum að manni með góða þekkingu á samtengingu tölvukerfa, sem getur starfað sjálfstætt og skipulega. Starfsreynsla er æskileg. Menntun frá Tölvuháskóla Verslun- arskóla íslands eða önnur sambærileg menntun er skilyrði. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk- ar, fyrir 21. september nk., merktar: „Tölvuumsjón".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.