Morgunblaðið - 14.10.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.10.1995, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNIBAUGLYSINGAR Snjóathugunarmaður Laus eru til umsóknar við embættið störf snjóathugunarmanns og aðstoðarmanns hans. Ráðið verður í störfin að höfðu sam- ráði við bæjarstjórn Siglufjarðar, almanna- varnanefnd og Veðurstofu íslands. Starf snjóathugunarmanns er einkum fólgið í því að fylgjast möð snjóalögum með tilliti til snjóflóðahættu. Starfslýsing Veðurstofu íslands, sem skilgreinir verkefni athugunar- manna og setur þeim verklagsreglur, liggur fyrir á skrifstofu embættisins. Aðstoðarmað- ur er snjóathugunarmanni til aðstoðar og leysir hann af. Veðurstofa íslands heldur námskeið fyrir athugunarmenn, sem þeim er skylt að sækja. Embættið sér snjóathugunarmanni fyrir að- stöðu í samráði við Veðurstofu íslands og leggur honum til búnað. En heimilt er að semja við athugunarmann um að hann sjái sér fyrir aðstöðu, búnaði og tækjum gegn greiðslu. Laun athugunarmanna og aðstoðarmanna þeirra miðast við kjarasamning ríkisins við Starfsmannafélag ríkisstofnana. Samningar um laun og kjör athugunarmanna eru háðir samþykki Almannavarna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 27. otkóber 1995. Umsóknum skal skilað til undirritaðs á skrif- stofu embættisins á Gránugötu 4-6, Siglu- firði, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Ráðið verður í störfin að fengnu áliti ofan- greindra aðila og þegar fyrir liggur ákvörðun um ráðningartíma og samið hefur verið um launakjör. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 13. október 1995. Guðgeir Eyjólfsson. Snjóathugunar- maður í Neskaupstað Laus eru til umsóknar við embætti lögreglu- stjórans í Neskaupstað störf snjóathugunar- manns og aðstoðarmanns. Ráðið verður í störfin að höfðu samráði við bæjarstjórn og almannavarnanefnd Neskaupstaðar og Veð- urstofu íslands. Starfstími verður ákveðinn með hliðsjón af aðstæðum í Neskaupstað og að höfðu samráði við Veðurstofu íslands. Starf snjóathugunarmanns er einkum fólgið í því að fylgjast með snjóalögum með tilliti til snjóflóðahættu. Starfslýsing Veðurstofu íslands, sem skilgreinir verkefni athugunar- manna og setur þeim verklagsreglur, liggur fyrir hjá embættínu. Aðstoðarmaður er snjó- athugunarmanni til aðstoðar og leysir hann af. Veðurstofa íslands heldur námskeið fyrir athugunarmenn, sem þeim er skylt að sækja. Embættið sér snjóathugunarmanni fyrir að- stöðu í samstarfi við Veðurstofu íslands, jafn- framt því að leggja honum til búnað. Heimilt er að semja við athugunarmann um að hann sjái sér fyrir aðstöðu, búnaði og tækjum gegn greiðslu. Laun dthugunarmanna og aðstoðarmanna þeirra miðast við kjarasamning ríkisins og Starfsmannafélags ríkisstofnana. Samningar um laun og kjör athugunarmanna eru háðir samþykki Almannavarna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 27. otkóber 1995. Umsóknum skal skilað til undirritaðs á skrif- stofu embættisins á Miðstræti 18, Neskaup- stað, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Ráðið verður í störfin að fengnu áliti ofan- greindra aðila og þegar fyrir liggur ákvörðun um ráðningartíma og samið hefur verið um launakjör. Lögreglustjórinn í Neskaupstað, 13. október 1995. Bjarni Stefánsson. Laus störf Laus eru til umsóknar við embættið störf snjóeftirlitsmanns og aðstoðarmanns hans. Ráðið verður til starfanna að höfðu sam- ráði við bæjarstjórn Seyðisfjarðarkaupstað- ar, almannavarnanefnd og Veðurstofu ís- lands. Starf aðstoðarmanns felst í að leysa af og aðstoða athugunarmann. Ráðningartími ræðst af aðstæðum á Seyðis- firði með tilliti til snjóflóðahættu og fer þann- ig eftir árferði, en þó ræður álit Veðurstofu íslands þessu skv. reglugerð. Starfsmennirn- ir koma einnig til með að hafa eftirlit með skriðuföllum. Veðurstofa ræður umfangi starfanna skv. reglugerð. Upplýsingar með starfslýsingu liggja fyrir á skrifstofu embættisins. Starfsaðstaða verður hjá embættinu og bún- aður verður annað hvort lagður til eða samn- ingur gerður við athugunarmann um að hann sjái sér fyrir aðstöðu, búnaði og tækjum, gegn greiðslu. Laun athugunarmanna og aðstoðarmanna þeirra miðast við kjarasamning ríkisins við Starfsmannafélag ríkisstofnanna og eru samningar um laun og kjör háðir samþykki Almannavarna ríksins. Umsóknarfrestur er til 27. október 1995. Umsóknum skal skilað til undirritaðs ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Ráðið verður í störfin að fengnu áliti ofan- greindra aðila og þegar Ijóst liggur fyrir um ráðningartíma og launakjör. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Seyðisfirði, 13. október 1995. Lárus Bjarnason. R AÐ AUGL YSINGAR Framsóknarvist Framsóknarvist verður haldin sunnudaginn 15. október kl. 14.00 í Hótel Lind. Veitt verða þrenn verðalun karla og kvenna. Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi flytur stutt ávarp í kaffihléi. Aðgangseyrir er kr. 500 (kaffiveitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bjólfsgötu 7, 170 Seyðisfirði, föstudaginn 20. október 1995 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Austurvegur 18-20, n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ár- sælsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á _Seyðisfirði. Koltröð 2, Egilsstöðum, þingl. eig. Kjartan Reynisson, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Seyðisfiröi. Lagarbraut 4a, Fellabæ, þingl. eig. Akurbú hf„ gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Sölufélag garðyrkjumanna, sýslumaðurinn á Seyðisfiröi og Islandsbanki. - Reynivellir 11, Egilsstöðum, þingl. eig. Arnfinnur Jónsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Selás 1, n.h., Egilsstöðum, þingl. eig. Guðrún Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Iðnlánasjóður. Sólvellir 6, Egilsstöðum, þingl. eig. Emil Sævar Gunnarsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Torfastaðir 2, Vopnafirði, þingl. eig. Sigurður P. Alfreðsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaöurinn á Seyðisfirði. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 6. október. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vest mannaeyjum, sem hér segir á eftirfarandi eign: Vestmannabraut 32, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Jón Högni Stefáns- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Islandsbanki hf., fimmtudaginn 19. október 1995 kl. 10.00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 12. október 1995. Brynhildur Georgsdóttir, ftr. Galv. plötujárn nýkomið 0,6 x 1.250 x 2.500 m/m. 0,8 x 1.250 x 2.500 m/m. 1,0 x 1.250 x 2.500 m/m. Gott járn - gott verð. Blikksmiðja Ágústar Guðjónssonar ehf., Keflavík, sími 421 2430. Stakfell Loglrædmgur Þorhildur Sandholl Fasteignasala Suðurlandsbraul 6 568-7633 if Solumenn Gish Sigurb/ornsson Sigurb/orn ÞorDergssonl Sumarbústaður Óskum eftir, til kaups, góðum sumarbústað á rúmgóðu landi. Fjarlægð frá Reykjavík allt að 100-160 km. Heitt og kalt vatn og raf- magn æskilegt. Fallegt og gróðurríkt um- hverfi. Upplýsingar gefur Gísli Sigurbjörnsson. Stakfell Logfrædmgur Þorhildur Sandholi Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 568-7633 <f Solumenn Gish Sigurb/omsson Sigurb/orn Þorbergsson Jörð óskast Leitum að lítilli jörð fyrir einn af viðskiptavin- um okkar sem gæti hentað vel sem sumar- dvalarstaður eða heilsársaðsetur. Staðsetn- ing í allt að 160 km fjarlægð frá Reykjavík. Gott íbúðarhúsnæði æskilegt. Upplýsingar gefur Gísli Sigurbjörnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.