Morgunblaðið - 14.10.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 14.10.1995, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ HASKOIABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. a! rv rj -J w D 14ir vrl>i< AKIKF.YRI VATNAVEROLD K E V I N WATE • nillMMIBWKft'.. "■ V! • C O S T N E R IWORLD ★ ★★ Ó. H. T. Rás 2, ★★★ Á.'Þ. Dagsljós „Besta hasarmyndlh í bafepum. Kraftmikil skemmtun." Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl.3,4.45,7,15, 9.15 og 11. Mánudag kl. 7.15,9.15 og 11. MuIán! í í CTÁDDADniMMI I f STOkBORGINNI Sýningum fer fækkandi Sýnd kl. 9 og 11.10. FRUMSYNING: JARÐARBER OG SÚKKULAÐI Sýnd kl. 3, 5 og 7. Nærgongul og upplifgandi mynd fra Kubu ,sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin í ár. Saga tveggja ungra manna með ósamrýmanleg lífsviðhorf, sem í hringiðu þjóðfélagslegrar kreppu undir stjórn Kastrós mynda djúpa og sanna vináttu. Sýnd kl. 7.05 og 9. Sýnd kl. 2.45 og 4.50 \í : KL. 3, 5 OG 7. HUNDALÍF TRÚIR ÞÚ á GÓÐA DRAUGA? BÍÓHÖLLIN: SÝND KL. 3 OG 5 BÍÓBORGIN: SÝND KL. 3, 5 OG 7.15. SAGABÍÓ: SYND KL. 3 OG 5. A _ „Eg heiti Bond, James Bond“ LEIKARINN Pierce Brosnan játar að hafa æft sig á setningunni „Ég heiti Bond, James Bond.“ mörgum sinnum. „Reyndar hef ég sagt þessi orð fyrir framan spegilinn og í bíln- um,“ segir hann. „Ef einhver sæi mig æfa mig á þessu yrði það mjög vandræðalegt," sagði Brosnan í við- tali við Movieline-tímaritið. Hann segist vera bjartsýnn á að Gullauga, nýja James Bond-mynd- in, slái í gegn, þrátt fyrir spádóma þess efnis að James Bond hafi liðið undir lok um leið og kalda stríðið. „Ég hef á tilfinningunni að Bond sé ekki búinn að vera. Aðdáenda- hópurinn er stór,“ segir Pierce, sem gat ekki tekið að sér hlutverk Bonds fyrir níu árum þar sem hann þurfti að leika í sjónvarpsþáttum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.