Morgunblaðið - 15.10.1995, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1995 41
_________BREF TIL BLAÐSINS___
Ekki eftirlíking heldur
allt öðruvísi forseti
Frá Helga Jóhanni Haukssyni:
I JÓN ORMUR Halldórsson sérfræð-
ingnr í alþjóðastjórnmálum, segir í
I nýju viðtali í Stúdentablaðinu að
Isiand hafi í raun engin alþjóðleg
áhrif fremur en aðrar þjóðir af sömu
stærð. í besta falli takist okkur
stundum að verja helstu hagsmuni
okkar.
Á sama tíma og ég las þetta
barst þjóðinni sú frétt að okkar
ágæti forseti ætlaði að draga sig í
I hlé. Enginn vafi er á að með kjöri
| Vigdísar Finnbogadóttur á sínum
tíma bar þjóðin gæfu til að treysta
' stöðu sína í samfélagi þjóðanna.
Kjör Vigdísar bar hinn tæra tón.
Þjóðin, persóna Vigdísar og samfé-
lag þjóðanna léku hann í samhljómi
þar sem það m.a. skipti máli að
Vigdís var fyrsta kona sem þjóð
hafði kosið forseta. Einhvers konar
eftirlíking Vigdísar nú 16 árum
seinna hefði enga slíka þýðingu.
Saga Vigdísar í stóli forseta ís-
lands hefur staðfest að þær persón-
ur sem kallaðar eru fram á alþjóða-
* sviðið fyrir hönd lítilla þjóða geta
skipt máli.
Mikilvægasta hlutverk forseta
Islands er e.t.v. einmitt að efla og
viðhalda ímynd, stöðu og áhrifum
þjóðarinnar út á við gagnvart er-
lendum valdamönnum og þjóðum.
Með þetta tvennt í huga þarf
þjóðin að mínu viti að hugsa sig
vel um hvort hún hafi efni á að líta
fram hjá þeirri reynslu, þekkingu
og mannkostum sem Jón Baldvin
Hannibalsson býr yfir til embættis-
ins. Svo ekki sé talað um sambönd
Jóns við erlenda þjóðhöfðingja og
valdamenn.
Trúlegast eiga einhverjir eftir að
mótmæla þessari uppástungu minni
vegna þess að Jón sé umdeildur
stjórnmálamaður. Það er auðvitað
alveg rétt og má segja að öll þjóðin
hafi tekið persónulega afstöðu til
hans sem stjórnmálamanns. Það
verður þó að skoðast í því ljósi að
Jón hefur verið málsvari stjórn-
málaflokks sem aðeins hefur notið
um 15% fylgis. Sem foringi þess
flokks tókst honum þó að halda sín-
um flokki við völd og með mikil
áhrif í þremur ólíkum ríkisstjórnum
í samfellt átta ár.
Að mínu viti sýndi það að þar
fór snjall og víðsýnn maður sem í
persónulegum samskiptum við aðra
stjórnmálamenn á auðvelt með að
vekja traust þeirra og telja þá á
sitt band. Jafnvel Jóhanna Sigurð-
arsdóttir stakk upp á Jóni sem for-
sætisráðherra eftir kosningamar í
vor.
Ég held að fáir efist um myndug-
leika og gáfur Jóns. Fyrir sakir
reynslu, þroska, aldurs og víðsýni
ætti hann auðvelt með að skipta
um hlutverk og verða leiðtogi og
sameiningartákn þjóðarinnar. Að
loknum kosningum er það þó ekki
síður undir þjóðinni komið að sam-
einast um forseta sinn.
Við eigum um þrennt að velja;
við getum fundið efitrlíkingu af ein-
hveijum fyrri forseta eða við getum
reynt að finna einhvern sem aldrei
hefur þurft að taka umdeildar
ákvarðanir frammi fyrir kastljósi
þjóðarinnar. Og loks ef við viljum
forseta sem raunverulega getur
unnið þjóðinni gagn á alþjóðavett-
vangi þá þurfum við sterkan per-
sónuleika með mikla reynslu, jafn-
vel öðruvísi forseta en áður. For-
seta sem gæfi nýjan tón í samhljómi
þjóðanna eins og Vigdís fyrr en nú
með ólíkum hljómi og allt öðrum
takti.
Ég skora því á Jón Baldvin
Hannibalsson að bjóða sig fram til
forseta, ég skora á þjóðina að skoða
slíka áskorun í réttu ljósi og leggja
henni lið, og loks fjölmiðla að gefa
þjóðinni tækifæri til þess með hlut-
lausri umljöllun.
Es. Það er e.t.v. rétt að taka fram
að ég kaus ekki Alþýðuflokkinn í
vor.
HELGIJÓHANN HAUKSSON.
- kjarni málsins!
1
EKiNAMlDUMN'j
- Abyrg þjónusta í áratugi.
Sími: 588 9090 Síðumúla 21
Verktakar - iðnðarmenn
Til sölu stigahús í Engjahverfi með sjö ibúðum. íbúðirnar eru frá
40-140 fm að stærð. Verð á íbúð er frá 2,3 millj.
Eignin er fokheld og tilb. til afh.
Nánari uppl. veita Björn og Sverrir á skrifstofu.
hÓLl
FASTEIGNASALA
Skipholti 50B, 2. hæð t.v.
® 55 10090
Fax 5629091
Engjasel - lítil útborgun!
- í dúndurstuði!
Vesturberg - lækkað
verð. Stórskemmtil. 96 fm 4ra
herb. íb. á 1. hæö (jarðhæð). 3 góð
herb. + sjónvhol og stofa, en úr
stofu er gengið beint út í sérgarð.
Nú er tækifærið! Hér færðu mikið
fyrir lítið! Áhv. 3,8 millj. Verð að-
eins 6,3 millj. 4859.
Skemmtileg 4ra herb. 100 fm íb. á efstu
hæð með bílskýli á frábærum útsýnisstað. 4 svefnh. Áhv. byggsj. og
húsbr. 5,0 millj. Verð 7,5 millj. Útborgun aðeins 1,6 millj. Greiðslubyrði
30 þús. pr. mán. Laus strax. Lyklar á Hóli. 4401.
OPIÐ HUS I DAG KL. 14-17
Fífusel 39 - 4ra herb. Afar
skemmtil. 104 fm 4ra herb. íb. á
1. hæð ásamt bílskýli. Mjög
skemmtil. eldhús. 3 barnaherb.
Áhv. eru 4,8 millj. og verðið er
aldeiiis hagstætt aðeins 7,4 millj.
Einar og Sigurlaug sýna slotið f
dag í opnu húsi. Þú ert hjartan-
lega veikomin(n). 4915.
Furugrund 70, Kóp. - 3ja
herb. Hörkugóð 74 fm 3ja herb.
íb. á 7. hæð í jyftuh. ásamt bíl-
skýli. Parket. Áhv. byggsj. 3,5
millj. (Hér þarf ekkert greiðslu-
mat.) Líttu á verðið, aðeins 6,5
millj. Laus strax! Þau Guðmundur
og Guðrún verða á staðnum í
opnu húsi í dag og bjóða gesti
og gangandi velkomna. 3849.
OPIÐAHOLIIDAG
i
I
i
:
.
i
:
i
Glæsileg ný einbhús m/innb. bílskúr.
Allt á einni hæð á ótrúl. hagst. veröi.
Fullb. utan, fokh. innan eða lengra kom-
in. Verð frá kr. 7.760.000. Hafðu sam-
band við sölumenn um frekari upplýs-
ingar.
EINBYLI
SÍMI 562 57 22 borgartúni 24 fax 562 57 25
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 Sigurður Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Gísli E. Úlfarsson, sölustjóri,
SUNNUDAGA KL. 11-14 Þórður Jónsson, sölumaður, Nina María Reynisdóttir, ritari,
Kristján V. Kristjánsson, lögg. fasteignasali
Kvistaberg - Hafn. Mjög gott einb.
á einni hæð ásamt bílskúr alls ca 205
fm. 3 stofur, 3 svefnherb. Arinn í stofu.
Nánast fullb. Áhv. 3,5 millj. byggsj.
Verð 15,5 millj.
Dverghamrar. Glæsilegt einb. ásamt
tvöf. bílsk. allt á einni hæð. Alls 189 fm.
4 svefnherb. Parket á gólfum (nýtt).
Vandaðar innr. Áhv. 3,5 millj. byggsj.
Verð 15,9 millj.
Smárarimi. Einbhús ásamttvöf. bílsk.
samt. 207 fm. Falleg eldhinnr. og 4
svefnherb. Gott útsýni og fallegur garð-
ur. Hús ekki fullb. Áhv. 5,7 millj. Verð
13,5 millj.
Hraunbraut - Kóp. Mjög gott einb.
ásamt góðum bílsk. alls um 260 fm.
Fallegt eldh. og 6 svefnherb. Búið að
endurn. rafm. og gler. Verð 17,9 millj.
Asparlundur - Gbæ. Mjög gott
einb./tvíb. ásamt bílsk. alls ca 240 fm.
Á neðri hæð 2ja-3ja herb. íb. m/sérinng.
Verð 15,3 millj.
Kársnesbraut - Kóp. Gott einb. á
einni hæð 164 fm ásamt 43 fm bílsk.
(3ja fasa). Sólstofa, stofa og borðstofa,
3 svefnherb. Mjög gott hús. Verð 13,9
millj.
Stekkjarflöt - Gbæ. Einb. af eðal-
stærð 120 fm auk 31,5 fm bílsk. 3 svefn-
herb., stofa og borðstofa. Ræktaður
garður. Áhv. 2,4 millj. Verð 11,9 millj.
RAÐHUS-PARHUS
Granaskjól. Mjög gott endaraðh. á
tveimur hæðum m/innb. bílsk. alls ca
190 fm. 4 svefnherb. Sökklar fyrir sól-
stofu. Áhv. hagst. lán ca 3,6 millj. Verð
15,8 milij.
Ásgarður - toppeign. Raðhús ca
110 fm. 3 svefnherb. Góðar innr. Gólf-
efni parket og náttúru-steinfl. Fallegur
garður m/sólpalli. Sérþvh. í kj. Áhv.
húsbr. + byggsj. 4,8 millj. Verð 8,7 millj.
Brekkubyggð - Gbæ. Endaraðhús
í vestur ca 90 fm. Glæsil. innr. og gólf-
efni. 2 svefnherb., þvherb. inni í íb. Fráb.
útsýni. Áhv. húsbr. + byggsj. 4,8 millj.
Verð 8,7 millj.
Furubyggð Mos. Endaraðh. á
tveimur hæðum auk bílsk. 165 fm og
rými í risi 21 fm. Innang. í bílsk. úr
þvherb. 4 svefnherb. mögul. Ekki fullb.
Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 11,9 millj.
Reynihlíð. Mjög fallegt endaraðh. á
tveimur hæðum nánast fullb. ásamt
bílsk. alls 208,6 fm. 4 svefnherb. Góðar
innr. Heitur pottur (garðskáli). Áhv.
langtlán 2,3 millj. Verð 13,9 millj.
Sæviðarsund. Fallegt raðh. á einni
hæð alls 183 fm ásamt mjög stórum
garðskála, stofa með arni og parketi. 3
svefnherb. Verð 13,9 millj.
Tunguvegur. Gott raðhús 130 fm á
þremur hæðum m. 3 svefnherb. á efri
hæð og 1 í kj. þar sem er snyrting m.
sturtu. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 8,5 millj.
SERHÆÐIR - 6 HERB.
Huldubraut - Kóp. Mjög góð neðri
sérhæð m/sérinng. ca 95 fm í tvíb. ásamt
36 fm bílsk. 3 svefnherb., björt stofa
m. útgengt út á suöur-sólarverönd. Góð-
ar innr. í eldh. Endurn. ofnar. Verð 9,9
millj.
Frostafold. Glæsil. 137 fm íb. í lyftuh.
ásamt stæði I bílskýli. 4 svefnherb., stofa
og borðstofa m. parketl Þvherb. innaf
eldh. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 12,2
millj.
Hlfðarhjalii - Kóp. Góð neðri sér-
hæð m. bílskýli ails 163 fm. Parket á
gólfum. Glæsil. eldhinnr. isskápur og
frystikista fylgja. 4 svefnherb. Sér-
þvherb,- Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð
11,7 milij.
Hlíðarvegur - Kóp. Glæsil. efri sér-
hæð um 146 fm auk bílsk. 29 fm í húsi
byggðu 1983. ib. er mjög vel innr. og
sérl. vel skipul. Sérl. góð sérhæð. Áhv.
ca 2,3 millj. Verð 12,9 millj.
Langholtsvegur. Efri sérhæð 132 fm
auk 28 fm bílsk. í húsi byggðu 1980.
Sérinng. 3 svefnherb., rúmg. stofa
m/parketi. Fallegur garður. Suðursv.
Áhv. 5,2 millj. Verð 11,8 millj.
Hringbraut - „penthouse" -
lyfta. Þakíb. ásamt bílskýli. Glæsil. innr.
Parket á gólfum. Stór stofa (hátt til lofts).
2 svefnherb. Svalir í norður og suður.
Áhv. byggsj. 1,6 miilj. Verð 9,8 millj.
4RA HERBERGJA
Blöndubakki. 4ra herb. íb. á 3. hæð
(efstu) 112,5 fm ásamt aukaherb. í kj.
Góðar innr. 3 svefnherb. Góifefni parket
og korkur. Blokkin nýviðg. og máluð.
Áhv. byggsj. + húsbr. 5,3 millj. Verð
7,6 milli.
Eyjabakki. Góð 4ra herb. íb. um 89
fm á 2. hæð. 3 svefnherb. Ágætar innr.
Rúmg. þvherb. inni í ib. Gólfefni par-
ket/teppi. Suðursv. Verð 7,3 millj.
Úthlíð - ris. 4ra herb. risíb., gólfflötur
ca 90 fm. 3 svefnherb. Góðar innr.
Rúmg. stofa m. suðursv. (steinfl.).
Geymslur yfir allri (b. Áhv. byggsj. +
húsbr. 3,7 millj. Verð 7,6 millj.
Blikahólar. Góð 4ra herb. íb. á 7. hæð
ca 100 fm ásamt góðum bílsk. ca 25 fm
í nýviðg. lyftublokk. Parket. Stór stofa.
3 rúmg. svefnherb. Áhv. 1,2 millj. Verð
7,9 millj.
Seljabraut - m. bílskýli. 4ra herb.
íb. á 3. hæð 95 fm ásamt 28 fm bíl-
skýli. Góðar innr. Parket á gólfum. Suð-
ursv. Góð aðst. fyrir börn. Áhv. langtlán
1,6 millj. V. 6.950 þ.
Lindasmári - Kóp. Giæsii. neðri
sérhæð ca 103 fm í nýju húsi tilb. u.
trév. 3 svefnherb., sérþvhús og geymsla.
Áhv. 5,2 millj. Verð 7,9 millj.
Njálsgata. 4ra herb. íb. á 2. hæð ca
83 fm. 2 svefnherb., 2 skiptanl. stofur,
baðherb. allt endurn., góðar innr. Áhv.
2,8 millj. Verð 5.950 þ.
3JA HERBERGJA
Framnesvegur. Mjög góð 3ja herb.
íb. á efstu hæð ásamt sér bílastæði í
nýl. fjölbhúsi. Mjög góðar innr. og gólf-
efni. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,9 millj.
Álftamýri. Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð
ca 68 fm. Gott skipulag. Suðursv. Hús
og sameign í góðu lagi. Verð 5,8 millj.
Fellsmúli. Mjög góð 3ja herb. íb. ca
87 fm á 1. hæð ásamt hlutdeild í ann-
arri íb. á jarðh. (útleiga). Rúmg. stofa,
opið eldh. Suðursv. Séð um þrif á sam-
eign. Verð 7,5 millj.
Stóragerði. Góö 3ja-4ra herb. ca 95
fm íb. á 4. hæð. Rúmg. stofa. Suðursv.
2 svefnherb. Áhv. 680 þús. Verð 6,7
Ofanleiti. Góð 3ja herb. íb. á efstu
hæð ca 84 fm ásamt 27 fm stæði í bíl-
skýli. Hús og sameign í mjög góðu lagi.
Áhv. ca 3,0 millj. byggsj.
Vallarás. Góð 3ja herb. íb. á 5. hæð
í lyftuh. íb. er 83 fm. Áhv. 3,1 millj.
byggsj. Verð 7,3 millj.
JÖklafold. Rúmg. 3ja herb. ca 84 fm
íb. á 3. hæð. Eldh. m/fallegum hvítum
innr. Marbau-parket á holi, stofu og'
hjónaherb. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 7,9
millj.
2JA HERBERGJA
Eskihlíð. Mjög stór 2ja herb. (b. 72 fm
í kj. Sérinng. Stór stofa og rúmg. svefn-
herb. 3 geymslur. Verð 4,9 millj.
Hlíðarvegur - Kóp. Mjög góð 2ja
herb. ca 60 fm á 1. hæð m. sérinng.
Góð stofa m. parketi, rúmg. eldh. m.
borðkrók. Hús í góðu standi. Áhv. 3,0
millj. Verð 5,1 millj.
Efstihjalli - Kóp. Góð 2ja herb. íb.
á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. m. að-
gangi að snyrtingu. Parket á gólfum.
Verð 5,0 millj.
Skógarás. Góð 2ja-3ja herb. íb. á
jarðh. Góðar innr. Sér garður. Áhv.
byggsj. 2,1 millj. Verð 5,9 millj.
Klukkuberg - Hafn. Nýi. mjög góð
2ja herb. íb. á 1. hæð m. sérinng. 56 fm.
Vandaðar innr. Sér garður. Gott útsýni.
Verð 5,5 millj.
Krummahólar. Mjög góð 2ja-3ja
herb. íb. á 3. hæð í lyftublokk 65,2 millj.
Góðar innr. Gólfefni parket. Sólstofa.
Góð eign. Áhv. byggsj. 900 þús. Verð
5,6 millj.
Hafnarfjörður
Stórgl. 3ja-4ra herb. (b. fullb. án gólfefna
129-140 fm í þessu glæsil. lyftuhúsi á
verði frá 9,6 millj. Hagst. greiðslukj.
Hafið samband við sölumenn um frek-
ari uppl.