Morgunblaðið - 15.10.1995, Síða 46

Morgunblaðið - 15.10.1995, Síða 46
46 SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ STORSORGINNI £ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. CCJi ■ APPOLO I«10 4lt»l€ fexperíence Stærsta mynd ársins er komin. Sýnd kl. 3, 5.15, 6.40, 9 og 11.35. VATNAVERÖLD KEVIN COSTNER WATERWORLD ★ ★★ Ó. H. T. Rás : „Besta hasarmyndfn "★★ Á.‘,Þ. Dagsljós kraftmikil skemmtun." Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl.4.45,7,15,9.15 og 11. m Nærgongul og upplifgandi mynd frá Kubu, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin í ár. Saga tveggja ungra manna með ósamrýmanleg lífsviðhorf, sem í hringiðu þjóðfélagslegrar kreppu undir stjórn Kastrós mynda djúpa og sanna vináttu. Sýnd kl. 7.05 og 9. J.UNIHI.LIIU: mm Sýnd kl. 3, 5 og 7 Sýnd kl. 11.10 Sýnd kl. 2.45 og 4.50 'X KOLFINNA Baldvinsdóttir, Sólveig Ólafsdóttir, Sigríður Magnús- dóttir, Pórdís K. Guðmundsdóttir, Helga Thorberg, Fríða Björns- dóttir og Sigríður Guðjónsdóttir. ANDREA Oddsteinsdóttir, Halldór Þorsteinsson, Birna Briem og Helga Baehmann. Morgunblaðið/Halldór ÁSTA Richardsdóttir, leik- hússtjóri Kaffileikhússins, skálar fyrir afmælisbarninu. Fyrsta ár Kaffileik- hússins liðið KAFFILEIKHÚSIÐ hélt upp á eins árs afmæli sitt í Hlað- varpanum um síðustu helgi. Gestir skemmtu sér vel og gerðu góðan róm að skemmti- atriðum, en fram komu dren- girnir í Kósí auk þess sem sýnt var leikritið Sápa 3 eftir Eddu Björgvinsdóttur. LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 • DRAKÚLA eftir Bram Stoker f leikgerð Michael Scott. Sýn. fös. 20/10 kl. 20:30, lau. 21/10 kl. 20:30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. 20, október a tioiel Islandi Karlakór Akureyrar/Geysir syngur létt lög undir stjóm Roars Kvam við undirleik Richards Simm, píanóleikara. Fjórir af bestu hagyrðingum Eyjafjarðar kasta t’ram stökum og kveðast á undir handleiðslu Þráins Karlssonar. Leikhúskvartettinn; Afli Guðlaugsson, Jóhannes Gíslason, Jónasína Ambjörnsdóttir og Þuríður Baldursdóttir. Undirleikari á gítar Birgir Karlsson. Kattadúettinn; Atli Guðlaugsson og Þuríður Baldursdóttir. Norðlenskt jazztríó leikur fyrir matargesti. Mikael J. Clark syngur við undirleik Richards Simm. Kynnir: Þráinn Karlsson, leikari. Hljómsveit GEIRMUNDAR VALTÝSS0NAR leikur íyrir dansi. r ^latseðill^ Sherrylöguð Villisveppasúpa Rauðvínslegið lambalæri með knddjurtasósu og meólæti. Sítrónuhnetuís með ávöxtum ogrjóraa. Verö kr. 3-900 L Svnirmarerö kr. 2.000 J[ HOTEL HVUNNDAGSLEIKHUSIÐ sími 551 8917 Iðnó við Tjörnina: TRÓJUDÆTUR EVRÍPÍDESAR f þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Frumsýn. sun. 15/10 kl. 21.00, uppselt. 2. sýn. fim. 19/10 kl. 20.30. 3. sýn. fös. 20/10 kl. 20.30, örfá sæti laus. Aðeins sex sýningar. Gömlu og nýju dansarnir á Hótel íslandi í kvöld kl 22-01 Hin frábæra söngkona Hjördis Geirs ásamt hljómsveit leika fyrir dansi. Bor&apantanir í síma 568 7111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.