Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 53
morgunblaðið SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1995 53 1 J a i i f J J í i 4 í é < < ( ( < ( < < i FRÉTTIR 35 manna kór frá Danmörku HJÁLPRÆÐISHERINN fær til sín heimsókn næstu daga, en það er 35 manna kór frá Musteris-flokki Hjálpræðishersins í Kaupmanna- höfn. Þetta er blandaður kór sem syngur létta trúartónlist en auk þess getur kórinn myndað ungl- ingasönghóp. lúðrasveit, leikhóp og fleira. Það verða því léttar og góðar tónlistarsamkomur sem kórinn býð- ur upp á meðan á dvöl hans hér á landi stendur, segir í frétt frá Hjálp- ræðishernum. Kórinn verður í Reykjavík frá laugardegi til mánudags og heldur samkomur í Herkastalanum, Kirkjustræti 2, á laugardag og sunnudag og kemur auk þess fram í Kolaportinu á laugardag kl. 14. Einnig verður farið á dvalarheimili og stofnanir og sungið fyrir íbúa þeirra. Kórinn fer líka norður yfir heiðar °g syngur á tónlistarsamkomum í Glerárkirkju á Akureyri á þriðju- dags- og miðvikudagskvöld. Síðasta samkoman þeirra hér á landi verður haldin í Reykjavík, en þá verður haldin tónlistarvaka; „kaffihús með lifandi tónlist" í Her- kastalanum. Aðgangur á samkomurnar er öll- um opinn og ókeypis. -----» ♦ » ..— Hver veit um gömul jólaljós? ÞJÓÐMINJASAFNIÐ áformar að setja upp dálitla sýningu á jólaljós- um í desember. Hún mun ná yfir kerti, lýsiskolur, týrur, olíulampa, gasluktir og að lokum rafljós, segir í frétt frá Þjóðminjasafninu. Safnið er sæmilega búið ljósfær- um fram að tíma rafmagnsins. Á hinn bóginn vantar fjölmörg sýnis- horn af jólaseríum og öðrum ljósa- skreytingum innan húss og utan eftir rafvæðingu. Ekki er vitað um neina raftækjaverslun sem hefur haldið þessu til haga. Safnið leitar því hjálpar almenn- ings. Sumir eru sem betur fer treg- ir til að fleygja gömlum hlutum þótt þeir séu orðnir ónýtir eða úrelt- ir. Þeir sem eiga eða vita um hluti tengda ljósaskreytingum eru því beðnir að láta vita af sér. Myndir af jólaljósum eru ekki síður vel þegnar. Sími Þjóminjasafnsins er 552 8888. Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! Power Macintosh 5200 8/500 cd Tilboðsverð aðeins: Hönnunin er mjög sérstök þar sem skjárinn er sambyggður sjálfri tölvunni. Hún er með innbyggðu fjórhraða geisladrifi, tvíóma hátölurum, getur spilað lifendi mvndir og hljóð í geislaspilaragasðum og hefúreinnig mögufeika á því að vinna beint með DOS - eða Windows - skjöl. Auk þess er hægt að bæta við sjónvarpsmóttakara eða tengja tölvuna beint við net og ýmsan jaðaibúnað. PowerMacintosh" Power Macintosh 5200 Allt í einu! Power Macintosh 5200 er fyrsta tölvan með hinum gríðariega öfluga PowerPC - örgjörva sem ætluð er til hefðbundinnar skrifstofú- eða heimilisvinnslu. Hún býr yfir miklu afli sem nýtist vel við t.d. maigmiðlun. Það sem fylgir töhnnni: 159-900 kr. Afborgunarverð 168-316 kr. Öigjörvi: PowerPC 603 RISC Tiftíðni: 75 megarið Vinnsluminni: 8 Mb Skjáminni: lMbDRAM Harðdiskur: 500 Mb Geisladrif: Apple CD600i (fjórhraða) Hátalarar: Innbyggðir tvíóma hátalarar Skjár: Sambyggður Apple 15'' MultiScan Diskadrif: 3,5" les Mac og Pc -diska Hnappaborð: Apple Design Keyboard Stýrikerfi: System 7.5.1 sem að sjálfsögðu er allt á íslensku Hugbúnaður: Hið fjölhæfa ClarisWorks 3.0 sem einnig er á íslensku. í forritinu er ritvinnsla, töflureiknir, ^.tvö teikniforrit, gagnagrunnur og samskiptaforrit Fjórir leikir fylgja: Amazing Animauon, Sammy's Sdence House, ThinkinThings og SpectríSupreme Tölvunni fylgja 3 geisladiskar: Grolier: Alfræðisafn, semerí35bindum þegar það er gefið út á prenti Leonardo: Maigvíslegarupplýsingarum Leonardo daVinci Rosetta Stone: Tungumálakennsla, semfynnir ensku, frönsku, spamsku og þýsku Dæmi um stækkunarmöguleika: Sjónvarpsspjald: Ef það er tengt við loftnet þá er hsegt að horfá á sjónvarp í tölvunni Mótald: Til að tengjast á Intemet og nálgast þar óendanlegar upplýsingar, bæði til skemmtunarog fróðleiks Vinnsluminni: Innra minni tölvunnar má auka í allt að 64 Mb Jaðartxki: Við SCSI-tengið er hægt að tengja 6 txki samdmis, t.d. skanna og harðdiska Nettenging: Allar Macintosh-tölvur eru með innbyggt LocalTalk-tengi, en auk þess má bætaviðEthemet íÍApple-umboðið Apple-umboðið • Skipbolti21 • Sími5U 5111 Heimasíðan: bttp://www. apple. is j t í ! ( 1 I i I ( ( ( Ssiíf tH lH &i\/\\/A t|.|jp| / k ■ 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.