Morgunblaðið - 15.10.1995, Side 22
ATVINNU/RAÐ-
OG SMÁAUGLÝSINGAR
ATVIN N UA UGL ÝSINGAR
VAKÍ
ÖRYGGISKERFI
SlMI 561 7045
Sölumaður óskast
Vegna aukinna umsvifa er óskað eftir starfs-
krafti við kynningu og sölu öryggiskerfa í
stofnanir, fyrirtæki og heimili. Þarf að hafa
bifreið til starfsins. Rífleg sölulaun fyrir dug-
legan og framtakssaman starfskraft.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir föstudags-
kvöld, 20. október nk. merktar:
„Vaki-Öryggiskerfi/Sölustarf - 13560“.
Rafeindavirkjar/-
rafvirkjar
Vegna aukinna umsvifa er óskað eftir fram-
takssömum starfskrafti, sem getur unnið sjálf-
stætt við uppsetningu og viðhald öryggiskerfa.
Umsækjendur skulu hafa hreint sakavottorð
og þurfa að hafa bifreið til umráða.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir föstudags-
kvöld, 20. október nk. merktar:
„Vaki-Öryggiskerfi/Uppsetning - 13561“.
Fjármálastjóri
Eitt af stærstu fyrirtækjum landsins á sviði
neytendavöru óskar eftir dugmiklum og
ákveðnum fjármálastjóra.
Helstu verkefni
Fjármálastjórinn mun sjá um öll fjármál fyrir-
tækisins, þar með talið innheimtu, bókhald
og launamál. Hann mun einnig bera ábyrgð
á og vinna að áætlanagerð, kostnaðargrein-
ingu og fráviksgreiningu. Jafnframt sinnir
hann öllum samskiptum við fjármálastofnan-
ir.
Kröfur um hæfni
Viðkomandi þarf að hafa viðskiptafræði-
menntun eða hliðstætt nám og 5 til 10 ára
reynslu í sambærilegum störfum. Um er að
ræða krefjandi starf þar sem áhersla er lögð
á skipuleg vinnubrögð og árangur í starfi.
Fyrir réttan aðila eru góð laun í boði.
í umsókn þurfa að koma fram nákvæmar upp-
lýsingar um menntun og fyrri störf.
Farið verður með allar upplýsingar sem trúnað-
armál og öllum umsóknum verður svarað.
Þeim, sem telja sig uppfylla þær kröfur, er að
ofan greinir, er boðið að senda inn umsókn til
KPMG Sinnu hf. fyrir 21. október nk.
m
Sinna ehf.
Rekstrar- og stjórnunarráðgjöf
Vegmúla 3, Sími 588-3375.
108 Reykjavík. Myndriti 533-5550.
KPMG Sinna ehf. veitir ráðgjöf á ýmsum sviðum stjórnunar- og
starfsmannamála og einnig sérhæfða ráðningarþjónustu. KPMG
Sinna ehf. er í samstarfi við KPMG Management Consulting.
Beitingarmenn
óskast
Vana beitingarmenn vantar á 110 rúmlesta
línubát, sem gerður er út frá Flateyri.
Upplýsingar í símum 456-7822 og 456-7878.
Vélavörður óskast
Vélavörður óskast á 650 ha, 190 tonna línu-
bát, sem gerður er út frá Flateyri.
Upplýsingar í síma 456-7688 eða 456-7822.
LAUSSTAÐA
ÞJÓNUSTUSTJÓRA
HJÁ SPARISJÓÐI
EINN AF LEIÐANDI SPARISJÓÐUM
LANDSINS ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA
ÞJÓNUSTUSTJÓRA.
ÞJÓNUSTUSTJÓRI mun hafa yfir-
umsjón með þjónustu afgreiðsludeilda
ásamt því að sinna ráðgjöf til viðskiptavina-
sparisjóðsins hvort heldur er vegna
skuldastöðu, ávöxtunarmöguleika eða
aðra þá þjónustu sem í boði er. Enn
ffemur úrlausnir ýmissa mala innan
afgreiðsludeilda. Jafhframt mun þjónustu-
stjóri taka þátt í kynningar- og
markaðsmálum.
HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur
séu viðskiptaffæðingar eða með sam-
bærilega menntun. Áhersla er lögð á öguð
vinnubrögð, leiðtogahæfileika, þjónustulund og
lipurð í mannlegum samskiptum. Kostur er
starfsreynsla í banka.
Umsóknarfrestur er til og með 23. október
n.k. Ráðning verður sem allra fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
veittar á skrifstofú, sem opin er frá kl.10-16',
en viðtalstímar eru frá kl.10-13.
Starfsrábningar ehf
Mörkinni 3-108 Reykjavík
Sími: 588 3031 ■ Fax: 588 3044
Cuíný Harhardóttir
Framkvæmdastjóri
íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík óskar að
ráða framkvæmdastjóra er annist skrifstofu-
störf, fjáröflun og húsvörslu.
Umsóknum skal skila til íþróttafélags,fatl-
aðra í Reykjavík, Hátúni 14, 105 Reykjavík,
fyrir 20. þ.m.
Öllum umsóknum verður svarað.
Þroskaþjálfara eða
leikskólakennara
vantar til að sinna sérstuðningi
á Lönguhólum
Okkar vantar áhugasamt, uppeldismenntað
starfsfólk til að sinna sérstuðningi á leikskól-
anum Lönguhólum í Hornafirði. Lönguhólar
er vel búinn þriggja deilda leikskóli í sveitarfé-
lagi, sem er rómað fyrir náttúrufegurð.
Veitum fúslega allar nánari upplýsingar.
Leikskólastjóri Lönguhóla er í síma 478 1315
(vinna) og 478 1084 (heima) og félagsmála-
stjóri Hornafjarðar í síma 478 1702.
Bæjarfélagið útvegar hagstætt leiguhús-
næði og greiðir ferðastyrk.
Heildverslun
- skrifstofa
Óskum eftir að ráða hæfan starfskraft á skrif-
stofu okkar í Reykjavík.
Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.
Hæfniskröfur:
• Góð skrifstofumenntun.
• Tölvuþekking.
• Enskukunátta.
• Þjónustulipurð.
• Létt lund.
• Gott heilsufar.
• Frumkvæði.
Reyklaus vinnustaður.
Umsóknum skal skila til afgreiðslu Mbl.,
merktum: „M - 1095“, fyrir 20. október.
Vantar
þig aukavinnu
eða viltu breyta til?
Ef þú ert 25 ára eða eldri, hefur bíl til umráða
og getur unnið 4-7 tíma á dag, þá höfum við
starf fyrir þig. Okkur vantar fólk til fastra afleys-
inga við ræstingar. Góðir tekjumöguleikar fyrir
röska starfsmenn. Vinnutími er frá kl. 16.00
eða 17.00 mánudaga til föstudaga.
Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð
fást hjá Guðrúnu Gísladóttur, Síðumúla 23,
milli kl. 10 og 11.30 til og með 19. október nk.
rm
SECURITAS