Morgunblaðið - 18.10.1995, Side 47

Morgunblaðið - 18.10.1995, Side 47
MORGUNBLAÐlÐ MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1995 47 ►MICHAEL Stipe, söngvari hljómsveitarinnar REM, sýnir hér ör sem hann hlaut eftir uppskurð við kvið- sliti í ágúst. Hann segir að allir í hljómsveitinni séu heilir heilsu, en meðlimir hennar hafa haldið því fram að hún sé sú eina í heiminum sem þurfi fylgd sjúkraliðs í tónleikaferðalögum. Sem kunnugt er fór trommari hennar I uppskurð vegna slagæðagúlps og bassaleikarinn vegna magakveisu. Morgunblaðið/Halldór JANA Steingrímsdóttir og Edda Ólafsdóttir. Party Zone fimm ára ►PARTY Zone hélt upp á fimm ára afmæli sitt í Tunglinu um síðustu helgi. Bandaríska danssveitin Masters At Work hélt taktinum gangandi og virt- ust gestir skemmta sér hið besta. ÞRÖSTUR Karelsson, María Sveinsdóttir og Ingibjörg Reynisdóttir. ARNFRÍÐUR og Guðjón skemmtu sér vel.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.