Morgunblaðið - 18.10.1995, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1995 49
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
«rc iii>í<
\KI KI.\KI
[hefuryfííSugaö1
I þannig aö eina starfið
lium býðst nú er að þjál
jóp vandra&ða drengja.
■er gamanmynd um
W<ut6Uð Major Payne.
lHÍoafalutverk
íayans
(The Last Boy Scout).
SIMI 553 - 2075
Einn mesti hasar allra tíma.
Hann er ákærandinn,
dómarinn og böðullinn.
Hann er réttlætið. Sylvester
Stallone er Dredd dómari.
Myndin er að hluta til tekin
hér á íslandi.
Ozzy mættur
á svæðið
►OZZY Ozborne hefur loks
gefið út hljóðversplötu, þá
fyrstu í fjögur ár. Hú ber heitið
,.Ozzmosis“ og inniheldur meðal
annarra lögin „Perry Mason“
og „My Jekyll Doesn’t Hide“.
Michael Beinhorn stjórnar upp-
tökum á plötunni, en hann hefur
unnið með hljómsveitunum Red
Hot Chili Peppers, Soundgarden
og Soul Asylum.
Tryggir aðdáendur Ozzys
hafa beðið þolinmóðir eftir að
hann léti í sér heyra síðan hann
tilkynnti að hann væri hættur
árið 1992. Um jólaleytið 1994
keypti Ozzy auglýsingu í tíma-
ritinu Hits Magazine: „Retire-
ment sucks, see you in 1995“,
eða „það er ömurlegt að vera á
eftirlaunum. Sjáumst 1995“.
Hann hefur staðið við orð sín.
OZZY bregst
ekki aðdáend-
um sínum.
Morgunblaðið/Ásdís
Skrautleg-
ir frum-
sýning-
argestir
►MYNDIN Ofurgengið, eða
„The Power Rangers" var for-
sýnd í Regnboganum síðastlið-
inn föstudag. Allir sem mættu
í júdó- eða karatebúningi til
forsýningarinnar fengu ókeypis
aðgang og nokkur hress ung-
menni nýttu sér það tilboð. Ljós-
myndari Morgunblaðsins leit
inn og tók nokkrar myndir af
forsýningargestum.