Morgunblaðið - 21.10.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.10.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995.27 AÐSENDAR GREINAR Nokkur viðbót við sögu neyðarnúmers í MORGUNBLAÐINU, sem kom út 3. október sl. er fjallað um neyð- arsímanúmerið 112, sem verður tekið í notkun um allt land um næstu áramót. Það er fagnaðar- efni, að þetta mikilvæga öryggis- mál skuli nú loks í höfn. í umfjöllun blaðamanns Morgun- blaðsins segir m.a.: „Þorsteinn Páls- son dómsmálaráðherra sagði að aðdragandi lagasetningar um neyð- arsímsvörun mætti rekja til þess er þáverandi borgarstóri Reykjavík- ur, Markús Örn Antonsson, ritaði ráðuneytinu bréf í apríl 1993 þar sem leitað var eftir samvinnu af hálfu ráðuneytisins til þess að koma hugmyndum um sameiginlegt neyð- arsímanúmer í framkvæmd". Markús Örn Antonsson á lof skil- ið fyrir þann áhuga, sem hann sýndi þessu máli umfram marga aðra ráðamenn. En upphaf neyðarsím- ans verður ekki rakið til bréfa- skrifta í apríl 1993. Þetta mál á sér miklu lengri aðdraganda, og svo að rétt megi vera rétt og sagan óbrengluð, langar mig að koma á framfæri nokkrum staðreyndum: Tillaga Katrínar frá 1986 Það var þegar árið 1986 að Katr- ín Fjeldsted borgarfulltrúi lagði fram í borgarráði tillögu með grein- argerð um neyðarsíma. Hún fylgdi þessu máli eftir með ýmsum hætti næstu ár, án viðbragða stjórnvalda. Fyrir nokkrum árum, þegar Hall- grímur Guðmundsson var bæjar- stjóri á Höfn í Hornafirði, sýndi hann neyðarsímamálinu mikinn áhuga. Fyrirtækin Símaafl og Verk- fræðistofa Snorra Ingimarssoanr, voru fengin til að gera úttekt á neyðarsímaþjónustu fyrir Höfn og Austur-Skaftafellssýslu og síðan fyrir Austurland allt. Fyrirtækin skiluðu vandaðri skýrslu og rnálið komst á talsverðan rekspöl, en logn- aðist síðan útaf sökum fyrirsjánlega mikils kostnaðar. Þáttur Slysavarnafélagsins Þegar ég tók við starfi framkvædmastjóra Slysavarnafé- lags Íslands á árinu 1992, var neyð- arsími fyrir landið allt eitt af helstu áhugamálum mínum. í samstarfi við fjölda áhugasamra karla og kvenna efndi ég til ráðstefnu um málið. Hún var vel sótt og þar flutti erindi sænskur sérfræðingur, sem GLÆSILEGAR GJAFAVÓRUR . SANYL Þakrennur fyrir íslenska veðráttii ALFABORG? KNARRARVÖGI 4 • » 568 6755 Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! Hér fjallar Árni Gunn- við fengum sérstaklega til landsins. Einnig töluðu íslenskir menn með arsson um neyðarsíma góða þekkingu og Katrín Fjeldsted ———;---------------------- greindi frá baráttu sinni. fyrir alla landsmenn. TíI þessarar ráðstefnu var boðið -------------------------- fulltrúum frá öllum stofnunum og fyrirtækjum, sem talið var að kynnu að koma að málinu á einhverju stigi. Leitað var sam- starfs við dómsmála- ráðuneytið og aðra að- ila, sem málið varðaði. í framhaldi af þessari ráðstefnu undirritaði ég, fyrir hönd SVFÍ, samning við bæj- arstjórn Hafnar í Homafírði um neyðar- slmaþjónustu, sem var tengd Tilkynninga- skyldunni. Fleiri bæjar- félög sýndu málinu Árni Gunnarsson áhuga, svo og opinber- ar stofnanir eins og Slökkvilið Reykjavikur. . Mun fleiri hafa tengst þessu neyðar- símamáli en hér hafa verið nefndir. En mestu máli skiptir að neyðarsími fyrir alla landsmenn verður að veruleika um næstu áramót. Höfundur er fram- kvæmdastjári Heilsu- stofnunar NLFÍ í Hvera- gerði. Vantar þig flísar, dúk, teppi eða málningu á stigahúsið? Vantar þig góðan fagmann til að annast verkið? Stígðu skre Viö gerum tilboð, þér að kostnaðarlausu, í málrtingu og góifefni á stigahúsib. Þú getur valið úr þúsundum lita í öllum málningartegundum á gólf eða veggi og fjölbreyttu úrvali gólfefna. Sérhönnuð gólfteppi, dúkar og flísar í miklu úrvali. Fagmenn okkar vinna svo verkið bæbi fljótt og vel. Þú sparar tíma, fyrirhöfn og fé með því ab láta okkur sjá um málið frá upphafi til enda. Máining og teppi á stigaganginn fyrir jól. *Jck ‘ Sfcfc. Góðir greiðsluskilmálar. Raðgreiðslur Tilboðin gilda til áramóta í eftirtöldum fyrirtækjum. V/SA 15-20 % ^oðsafsla^ Grensásvegi18 s: 581 2444 Friðrik Bertelsen Fákafeni 9 s: 568 6266 I TEPPABUÐIN Suðurlandsbraut 26 s: 568 1950
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.