Morgunblaðið - 21.10.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.10.1995, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBÉR 1995 • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Þýðing: Hulda Valtýsdóttir og Kristján frá Djúpalæk Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson Leikmynd: Thorbjörn Egner/Finnur Arnar Arnarsson Búningar: Thorbjörn Egner/Guðrún Auðunsdóttir Dans: Agnes Kristjónsdóttir/Kolbrún K. Halldórsdóttir Dýragervi: Katrín Þorvaldsdóttir Hljóðstjórn: Sveinn Kjartansson Tónlistar- og hljómsveitarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson Listrænn ráðunautur: Klemenz Jónsson Leikstjórn: Kolbrún K. Halldórsdóttir Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Pálmi Gestsson, Örn Árnason, Hjálmar Hjálmars- son, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Árni Tryggvason, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Magnús Ragnarsson, Hinrik Ólafsson, Kristján Franklín Magnús, Benedikt Erl- ingsson, Sveinn Þ. Geirsson, Bergur Þór Ingólfsson, Agnes Kristjónsdóttir, Guð- björg Helga Jóhannsdóttir, Þorvaldur Kristjánsson, Jónas Óskar Magnússon, Þorgeir Arason o.fl. Frumsýning í dag kl. 13 uppselt - á morgun kl. 14 uppselt - sun. 29/10 kl. 14 uppselt - sun. 29/10 kl. 17 uppselt - lau. 4/11 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 5/11 kl. 14 uppselt - lau. 11/11 örfá sæti laus - sun. 12/11 kl. 14 örfá sæti laus - lau. 18/11 kl. 14 laus sæti - sun. 19/11 kl. 14 laus sæti. Stóra sviðið kl. 20.00: • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. í kvöld - fös. 27/10. Takmarkaður sýningafjöldi. 9 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 26/10 aukasýning, örfá sæti laus - lau. 28/10 uppselt - fim. 2/11 nokkur sæti laus - lau. 4/11 uppselt - sun. 5/11 - sun. 12/11. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst 6. sýn. f kvöld lau. örfá sæti laus - 7. sýn. á morgun sun. örfá sæti laus - 8. sýn. fim. 26/10 - 9. sýn. sun. 29/10 - fim. 2/11 - fös. 3/11. Smfðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright Mið. 25/10 nokkur sæti laus - lau. 28/10 uppselt - mið. 1/11 - lau. 4/11 upp- selt - sun. 5/11. •LISTAKLÚBBUR LIEKHÚSKJALLARANS mán. 23/10 kl. 21. Marta Halldórsdóttir syngur við píanóundirleik Arnars Magnús- sonar. Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aÖ sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiöslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. 80RGARLEIKHUSIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÉKUR Stóra svið: • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. sun 22. okt. 40. sýn kl. 21, fös. 27/10 kl. 20.30, lau. 28/10 kl. 23.30. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. í dag kl. 14 uppselt, sun 22/10 kl. 14 uppselt og kl. 17 fáein sæti laus, lau. 28/10 kl. 14, sun. 29/10 kl. 14. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: 5. sýn. í kvöld gul kort gilda, 6. sýn. fim. 26/10 græn kort gilda, 7. sýn. sun. 29/10 hvít kort gilda. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á stóra sviði kl. 20: Sýn. lau. 28/10. Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmflu Razumovskaju. Sýn. í kvöld uppselt, fim. 26/10 uppseit, lau. 28/10 örfá sæti laus. SAMSTARFSVERKEFNI: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Frumsýning í kvöld kl. 20.30 uppselt, fös. 27/10, lau. 28/10 örfá sæti laus. 0 Tónleikaröð L.R. alltaf á þriðjudögum kl. 20.30 Þri. 31/10 tónleikar - Kristinn Sigmundsson, miðav. 1.400,- 0 Tónleikar, Jónas Árnason og Keltar j dag kl. 16, miðaverð 1000. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! HÁFNMFl/RDARLEIKHÚSIÐ . HERMÓÐUR ' OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEDKLÖFINN GAMANLEIKUR í 2 l’Á TTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen I kvöld, uppselt. fös. 27/10. uppselt lau. 28/10. uppselt lau. 28/10. Miðnætursýning.-- kl.23.00 laus sæti sun. 29/10 örfá sæti laus Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö a móti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsími: 555 0553._ Fax: 565 4814. býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900 Ormina Bukana Sýning í kvöld, laugardag 21. okt. kl. 21, laugardag 28. okt. kl. 23 Munið gjafakortin - góð gjöf. Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Iðnó við Tjörnina: TROJUDÆTUR EVRÍPÍDESAR í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Aukasýning sunnudagskvöld 22/10 kl. 20.30 - 4. sýn. þri. 24/10 kl. 20.30 - 5. sýn. fös. 27/10 kl. 20.30. Miðasalan er opin frá kl. 17-19 daglega (nema mánudaga), sýningadaga til kl. 20.30. Ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýning hefst. Ath. síðustu sýningar. FÓLK í FRÉTTUM Madonna illa liðin hjá Argent- ínumönnum ►KVIKMYNDAÚTGÁFAN á söngleiknum Evítu fer mjög í skapið á Argentínumönn- um, enda eru þeir þekktir f jrrir að vera skapheitir. Söngleikurinn fjallar um eiginkonu argentínska einvalds- ins Juans Perons og samkvæmt hon- um er hún spilltur tækifærissinni sem náði langt með því að sofa hjá valdamiklum mönnum. Leikritið, sem hlaut fjölmörg verðlaun þeg- ar það var sýnt á Broadway, var bannað í Buenos Aires. Dropinn sem fyllt hefur mæl- inn er að söngkonan Madonna skuli leika Evítu í myndinni. Forseti Argentínu, Carlos Me- nem, fer ekki dult með óánægju sína. „Algjör hneisa,“ segir hann. Antonio Quarracc- ino, erkibiskup Buenos Aires, segir að Madonna sé „klám- fengin ... [þetta sé] móðgun við argentínskar konur“. Talsmaður sendiráðs Arg- entínu í Bandaríkjunum er sama sinnis. „Evíta var sfjórnmálaleiðtogi. Hún var mannvinur. Madonna er of léttúðug, of léttúðug fyrir þjóð okkar.“ Talsmaður Madonnu er á öðru máli. Hann heldur því fram að meiri hluta argentinsku þjóðarinnar sé nokk sama. „Eg var á tónleik- um með Madonnu í Argentínu fyrir stuttu og áhorfendur voru 65.000. Þegar hún söng lagið „Don’t Cry For Me Argentina" (sem er úr söngleiknum) urðu áhorfendurnir vit- Iausir. Þeir dáðust að henni.“ Ekki er talið líklegt að Madonna hætti við að leika í myndinni, þar sem hún hefur barist fyrir að fá hlutverkið í sjö ár. Tökur hefjast í janúar í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. HÉRNA sjást myndir frá góðgerðarsamkomu í New York sem Christopher Reeve sótti á mánudaginn. Hann afhenti vini sínum, Robin Williams, verðlaun fyrir starf í þágu lista. Eins og sést á myndunum andar Christopher með öndunar- vél. Hann hefur aðeins stjórn á andlitinu. Clint fær miskabætur Reeve heiðrar Williams LEIKARANUM Clint Eastwood voru dæmdar tæplega tíu milljónir króna frá slúðurblaðinu National Enquir- er á fimmtudaginn. Blaðið hafði birt „viðtal“ við Eastwood, sem aldrei átti sér stað. Lögmenn þess héldu fram að greinin hafi verið birt í góðri trú og Eastwood hafí aðeins verið að jafna gamlar sakir. Clint lét miska- bæturnar renna til góðgerðarmála. ROBIN hefur sýnt Christoph- er mikinn stuðning. Reuter ENNINGARMIÐSTÖÐIN GERÐUBERG sími 567-4070 H/joð(ltOTlCc.itÝClT Gerðubergs laugardaginn 21. október kl. 17. Rannveig Fríða Bragadóttir, messósópran, ogjónas Ingimundarson, píanóleikari, flytja íslensk sönglög. Miðaverð kr. 1.000. ÆVINTYRABOKIN barnaleikrit eftir Pétur Eggerz í dag kl. 14 - laugardaginn 28. október kl. 16. Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm. Miðapantanir í síma 562 5060. Miðaverð kr. 700. ^ eftir Maxím Gorkí Aukasýning í kvöld kl. 20, ALLRA SÍÐASTA SÝNING. Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga. Símsvari allan sólarhringinn. Sýnt í Lindarbæ - sími 552 1971. lEIKHðSIB iÁ 0 DRAKÚLA eftir Bram Stoker f leikgerð Michael Scott. Sýn. í kvöld kl. 20:30, fös. 27/10 kl. 20.30, lau. 28/10 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. Vinsælasti rokksiingleikur allra tima! Miðasalan opin mán,- lau. frákl.10-18 I kvöld kl. 23 UPPSELT. Fös. 27/10 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS. Fös. 27/10 kl. 23 ÖRFÁ SÆTI LAUS. Héðinshúsinu v/Vesturpötu Sími 552 3000 Fax 5626775 Simpson nýt- ur frelsisins OJ SIMPSON er kampakátur á þess- ari mynd og vafalaust frelsinu feg- inn. Hann er staddur í Panamaborg í Bandaríkjunum og þessi mynd er tekin af honum við golfiðkun þar. Borgin er reyndar heimaborg kær- ustu Simpons, Paulu Barbieri. leikhúsiö GALDRAKARLINNÍOZ eftir L. Frank Baum Frumsýn. í dag kl. 16.30. 2. sýn. sun. 22/10 kl. 14.00. Miðasalan opin fös. kl. 16-18 og frá kl. 12 sýningadaga. SÍMI 554 1985.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.