Morgunblaðið - 21.10.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 21.10.1995, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ .SM.UBÍ ATHUGIÐ!!! MIÐNÆTURSÝNING í KVÖLD KL. 00.20. Marineraðarlambalundir AAA inpð koníaksristuðum sveppum oq qrænpiparsósu mm ■ ■ Villikryddað lambalæri f iiK’ð bernaise sósu; borió fmm qratin meó kartöflum og blómkáli Grillaðar svínasneiðar TEX MEX með bakaóri kartöflu oq hrísqrjónuin, avacadómös ocj íersku salati Rjómalöquð súpa með nýbökuðu brauði fylqir aðalréttum BRAUTARHOLTI22 - SIMI5511690 GARY Oldman og Christian Slater í einu atriði í myndinni Að yfirlögðu ráði. Nýtt í kvikmyndahúsunum Regnboginn sýnir Að yfirlögðu ráði REGNBOGINN hefur hafið sýning- ar á spennumyndinni „Murder In The First“ eða Að yfirlögðu ráði sem byggir á sannsögulegum at- burðum sem gerðust innan veggja Alcatraz-fangelsisins. Myndin fjallar um tvo unga menn, fanga og lögfræðing. Fang- elsið Alcatraz er staðsett nálægt San Fransisco flóa. Henry Young (Kevin Baeon) er settur í fangelsi fyrir stuld á fimm dollurum. Slæm meðferð á honum verður til þess að Young verður manni að bana þegar einangrunarvistínni lýkur. James Stamphill (Christian Slater), lögfræðingur Henry Young, byggir vörn sína á því að vistin hafi breytt honum í morðingja, enda hafi hann ekki verið í neinni snertingu við umhverfið og að hann hafi þurft að þola vítiskvalir í fangelsinu. Aðalhlutverk leika Christian Slater, Kevin Bacon og Gary Oldman. FRUMSYNING NETIÐ Þu telur eflaust að þú hafir náð tökum á tölvutækninni! Gettu betur. Sannleikurinn er sá að tölvutæknin hefur náð tökum á þér. Sandra Builock, sem kom, sá og sigraði í myndunum „Speed" og „While you were sleeping", kemst að raun um það í þessari nýjustu mynd sinni NETIÐ þar sem hún þarf að berjast fyrir tilvist sinni,ein síns liðs gegn kerfinu. Það er töggur í Söndru Bullock. SýndíSDDS kl. 3, 5, 7,9 og 11. B.i. 12 ára. Taktu þátt í net- og spurningaleiknum á alnet- inu, þú gætir unnið þér inn boðsmiða á Netið og Netboli. Heimasíða http://www.vortex.is/TheNet Lausnum af neðanverðri getraun, ásamt THE NET bíómiða, skal skilað í APPLE- umboðið hf. Skipholti 21, i síðasta lagi 27. oktober 1995. Verðlaun: Macintosh PowerBook 150 að verðmæti 118.000.- kr. 0 HVAÐA TÖLVUR ERU NOTAÐAR í „THE NET"? □ APPLE MACINTOSH □ IBM NAFN...... E3 COMPAQ SÍMI...... 10% afsláttur af SUPRA ■ mótöldum hjá APPLE, til 1. nóvember fyrir þá sem framvísa bíómðanum „THE NET" 0 5HRR0N5T0NE GENEHHCKMON r£* •v.*, • tt'.: •layonmvm »nö»:dh i ••tjo'mjc-iho' i:ILSWI'IU SRh v.L' .. c;uvivii im •i«iUNinMi»<i"v: mutioi •w- • Hr.i'íNMBflit.r.tiSWW "MVi’J'l ,A» -• *r SýndíSDDS Kl. 9. B.i. 16ára. _________Miðasalan opnuð kl. 4.20. Einkalíf Sýnd kl. 11.10. STJÖRNUBÍÓLÍNAN VerðlaunrBíómiðar 12"pizzur og Internet námskeið frá Tölvuskóla Rvk. Sími 904 1 065. Klæmst á viðteknum venjum Morgunblaðið/Emilía SÓLSTRANDAGÆJARNIR hafa ástæðu til að brosa eftir velgengni sumarsins. TONUST Gcisladiskur SÓLSTRANDAGÆJARNIR Fyrsta breiðskífa Sólstrandagæj- anna, sanmefnd þcim. Sólstranda- gæjaniir eru IJnnsteinn Guðjónsson og Jónas Sigurðsson, sem leika á flest hljóðfæri, en þeim til aðstoðar eru Stefán Þórhallsson trommuleikari, Páll Sveinsson tamborínleikari, Sæv- ar Helgason gítarleikari og Stefán Jónsson bassaleikari. Lög og textar eru eftir þá, utan eitt eftir George Michael og Andrew Ridgeley og eitt sem er stef úr James Bond kvik- myndum. Aþþol gefur út. 56,41 mín., 1.999 kr. VARLA hafa þeir félagar Unn- steinn og Jónas í Sólstrandagæjun- um búist við eins rífandi viðtökum og fyrsta breiðskífa þeirra fékk í sumar, enda skin hvarvetna í gegn á plötunni að þeir taka sjálfa sig ekki ýkja alvarlega sem tónlistar- menn og gera miskunnarlaust grín að öllu og öllum; klæmast á viðtekn- um venjum og hugmyndum í tónlist og textum með góður árangri. Lagið um misheppnaða manninn glumdi í útvarpi í sumar og víst er það skemmtilegt, en fleira á plöt- unni er vel heppnað, enda eru þeir félagar ágætir lagasmiðir þótt þeir fari ekki alltaf vel með hugmyndirn- ar, að minnsta kosti faglega. Ef hugmyndin er góð víla þeir ekki fyrir sér að nota hana aftur, til að mynda þegar Rangur maður verður að Ost og kanil. Hljóðfæraleikur er kæruleysis- legur, sem er vel viðeigandi, en víða heyrist að þeir félagar kunna sitt- hvað fyrir sér og.söngur er yfirleitt vel heppnaður, þó ekki sé hann alltaf fagur. Ástæða er að geta söngkonunnar Esther- ar, sem ekki er nafn- greind frekar, en hún lyftir mikið þeim lögum sem hún kemur að með fyrirtaks söng. í misheppnuðum manni mátti heyra að Sólstrandagæjarnir eru prýðis lagasmiðir, fundvísir á grípandi laglínur, og oft verður spéið til að lyfta laginu. Stundum skriplar á skötu og gamansemin verður barnaleg, en dæmi um vel heppnuð lög eru til að mynda Misheppnaður, Cowboy, Ostur og kan- ill, Gæi og Arabi. Síðri eru lög eins og Halim Al, með eink- ar hallærislegum texta og reyndar eru sumir textarnir upp fullir með fordómum. Þessi fyrsta breiðskífa Sól- strandagæjanna er fráleitt síðasta plata þeirra félaga, sem vonandi eru búnir að hlaupa af sér hornin svo næsta plata verði enn betri og markvissari. Árni Matthíasson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.