Morgunblaðið - 21.10.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.10.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995 55 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: > m & , vi )' O'' Sv' ; K&’ VllUo \ ‘JPÍSJPl '' l 4' Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Heimild: Veðurstofa fslands . Skúrir t .. "’é ' Slydda Slydduél Alskýjað Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsymrvind- stefnu og fjöðrin :ss: Þoka vindstyrk, heil fjöður é t er2vindstig. * Sdld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Fyrir austan land er hæðarhryggur á austurleið en vaxandi 1000 mb lægð yfir vest- ansverður Grænlandshafi þokast norðaustur. Spá: í dag verður sunnan kaldi um landið vest- anvert en annars suðvestan gola. Sunnan- og vestanlands verða skúrir en á Norður- og Austurlandi léttir til. Hiti 1-6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag og mánudag verður fremur köld norðaustlæg átt með éljum norðanlands en nokkuð björtu veðri sunnan til. Þegar kemur fram í næstu viku verður nokkuð hvöss aust- læg átt og hlýnandi. Þá má búast við rigningu sunnan- og austanlands. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 ogá miðnœtti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) A Vestfjörðum eru heiðar færar eftir mokstur fyrir hádegið. Vegurinn um Eyrarfjall í (safjarð- ardjúpi er þó ófær og verður því að aka fyrir Reykjanes. Á Norður- og Austurlandi er ófært um Axarfjarðarheiði en jeppafært um Lág- heiði, Hólssand, Hellisheiði og Mjóafjarðar- heiði en fært jeppum og stórum bílum um Möðrudalsöræfi. Víða á landinu eru vegir hál- ir, síst þó á Suður- og Suðausturlandi Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við S-Grænland nálgast vesturströnd islands og dýpkar heldur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyrl 1 léttskýjað Glasgow 11 Reykjavik 4 alskýjað Hamborg 14 Bergen 8 úrk. í grennd London 14 Helsinkl 7 skúr Los Angeles 17 Kaupmannahöfn 12 hólfskýjað Lúxemborg 12 Narssarssuaq 3 akýjað Madríd 21 Nuuk 0 snjókoma Malaga 23 Ósló 13 skýjað Mallorca 24 Stokkhólmur 10 skýjað Montreal 7 Þórshöfn 4 rign. á sfð. klst. NewYork 17 Algarva 24 léttskýjað Orlando 23 Amsterdam 13 rign. á síð. klst. París 16 Barcelona 22 mistur Madeira 23 Berlín 14 rlgnlng Róm 22 Chlcago 7 alskýjað Vín 17 Feneyjar 19 heiðskirt Washington 14 Frankfurt 13 skýjað Winnlpeg 1 snjók. á síð. klst. 21. OKT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl REYKJAVÍK 4.19 3,3 10.28 0,8 16.31 3,6 22.48 0,6 8.33 13.11 17.48 10.56 fSAFJÖRÐUR 0.09 0,5 6.20 12.25 0,5 18.23 2,0 8.47 13.17 17.46 11.02 SIGLUFJÖRÐUR 2.16 8.33 1i2 14.29 0,4 20.43 1£ 8.29 12.59 17.27 DJÚPIVOGUR 1.24 1,9 7.32 07 13.42 2.0 19.49 0.7 8.05 12.41 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru ^ ^orgunb laðið/Sió nælinaar íslands) Krossgátan LÁRÉTT; 1 forfrömun, 4 innan- tómur, 7 gælunafn, 8 tölum um, 9 tangi, 11 ró, 13 snagi, 14 sápu- lögur, 15 raspur, 17 syrgi, 20 girnd, 22 tröll- kona, 23 stubbum, 24 ær, 25 ræktuðu löndin. í dag er laugardagur 21. októ- ber, 294. dagur ársins 1995. Kolnismeyjamessa. Orð dagsíns er; Látið orð Krists búa ríkulega hjá yður með allri speki. Fræðið og áminnið hver annan með sálmurn, lofsöngum og andleg- um ljóðum og syngið Guði sæt- lega lof í hjörtum yðar. (Kól. 3, 17.) skipasali, segir í Lög- birtingablaðinu. Mannamót Hraunbær 105. Á mánudag kl. 9-11 kaffi og dagblöð, kl. 9-16.30 fótaaðgerðir, kl. 10-10.30 helgistund, kl. 12- 13 hádegismatur, kl. 13- 16.30 glerskurður, kl. 15-15.30 kaffiveit- ingar. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru út Ludador, Uranus, Mælifell og Kyndill. Baldvin Þor- steinsson fer út í dag. Hafnarfjarðarhöfn: I fyrradag fór Santa. Hofsjökull kemur í dag og Strong Icelander kemur í nótt og fer aftur á sunnudag. Þá fer Har- aldur á veiðar. haraldur fer a veiðar suynudag yrrakvöld fór Lómur á veiðar og Lag- arfoss fór til útlanda. í gær fóru rússamir Ok- hotino og Ozherelye á veiðar. Fréttir Kolnismejjamessa er í dag, „messa ellefu þús- und rneyja." Skv. helgi- sögnum dóu þær píslar- vættisdauða í Köln í Þýskalandi en leiðtogi þeirra var Úrsúla kon- ungsdóttir frá Englandi eða Kombretalandi. Rætur þessarar sögu em raktar til ristu frá um 400 í Úrsúlukirkju í Köln sem segir frá písl- arvætti meyja á þeim stað. Pjöldi þeirra var upphaflega á reiki, 5, 8, 11, en á 10. öld voru þær orðnar 11 þúsund, sennilega vegna mis- lestrar úr skammstöfun. Skal Úrsúla hafa siglt á ellefu skipum með öllum jungfrúnum til að varð- veita meydóm sinn und- an hjónabandi við heið- inn höfðingja. Á 12. öld varð mikill beinafundur í Köln og var þá ekki að sökum að spyija um afdrif meyjanna, þótt ýmis beinin reyndust af börnum og körlum. Þær Úrsúla vom vegsamaðar um RSnarlönd, norðan- vert Frakkland og Nið- urlönd, og era kunnar á Norðurlöndum frá upp- hafi kirkjustarfs. Ágrip af sögu meyjanna er til á íslensku frá 14. öld og að auki minnst á Úrsúlu í Breta sögum. Messa Úrsúlu og Kolnis- meyja var afnumin í Rómarkirlqunni árið 1969. Furugerði 1. Basar verður haldinn dagana 4. og 5. nóvember nk. kl. 13.30-16.30. Þeir sem ætla að koma með muni á basarinn komi með þá í Furugerði á miðvikudögum og föstu- dögum. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verður spiluð á morgun sunnudag kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Fyrsti dag- ur í fjögurra daga keppni. Kaffiveitingar og ailir velkomnir. Þjóðminjasafn íslands auglýsir lausa til um- sóknar rannsóknar- stöðu, sem stofnuð var 6. desember 1986 í minningu dr. Kristjáns Eldjáms. Staðan veitist frá 1. janúar 1996 til eins árs. Heimilt er að framlengja ráðningu um allt að eitt ár i senn en ráðningartími sé þó ekki lengri en þijú ár sam- fellt. Vísað er til reglu- gerðar nr. 297 1. júlí 1993 en þar segir: „Staðan er ætluð fræði- mönnum er sinna rann- sóknum á íslenskum fomminjum eða öðmm þáttum íslenskrar menningarsögu sem falla undir verksmið Þjóðminjasafnsins," segir í Lögbirtingablað- inu. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra 1 Reykjavík og nágrenni heldur félags- fund í dag, laugardag kl. 14 í félagsheimilinu Hátúni 12. Kvennadeild Skag- firðingafélagsins í Reykjavík verður með aðalfund í Drangey, Stakkahlíð 17, á morg- un sunnudag kl. 14. Bahá’ar em með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Grensáskirkja. Fundur í æskulýðsféiaginu sunnudagskvöld kl. 20. Menntamálaráðuneyt- ið hefur veitt dr. Hall- dóri Baldurssyni lækni, lausn frá hluta- stöðu dósents (37%) í bæklunarlækningum við læknadeild Háskóla ís- lands, frá 1. september 1995, að telja, að hans eigin ósk, segir í Lög- birtingablaðinu. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Haustferð í dag kl. 15. Ekið um Heiðmörk. Kaffíveiting- ar í Fáksheimili. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur gefið út löggildingu handa Gísla Maack, til þess að vera fasteigna- og Hjallasókn, Kópavogi. Farið verður í messu- heimsókn í Digranes- kirkju á morgun sunnu- dag og ef veður leyfir verður gengið frá Hjallakirkju að Digra- neskirkju kl. 10.30. Messa hefst kl. 11. Kefas, Dalvegi 24, . Kópavogi verður með almenna samkomu í dag kl. 14. MORQUNBI.AÐH), Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar 569 1111. Áskriftir 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156 serbloð 569 1222, áuglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið. Allan sólar- iringinn LÓÐRÉTT: 1 heimsk, 2 aflýsing, 3 dugleg, 4 ástand, 5 fim, 6 auka rúm, 10 ólyfjan, 12 reið, 13 sarg, 15 hlýðinn, 16 krók, 18 kvistótt, 19 auðan, 20 vinna að framförum, 21 aukaskammtur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hnökrótta, 8 gátur, 9 Ingvi, 10 ann, 11 asann, 13 nautn, 15 snaga, 18 önugt, 21 pól, 22 eld- ur, 23 draum, 24 ballarhaf. Lóðrétt: - 2 netla, 3 kæran, 4 óminn, 5 tuggu, 6 ugga, 7 vinn, 12 nag, 14 agn, 15 sver, 16 aldna,17 apríl, 18 öldur, 19 uxana, 20 tíma. Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.