Morgunblaðið - 21.10.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 21.10.1995, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. VATNAVEROLD hvergi er 'j'jn/.i ■ v: \ \ *p ■Évrvn V. MBL DLI o hrollvekjandi flott að það var lílc fá heilt frystihús niður bakið á md IÉ E.H. Helaarpósturinn. ★★★ Ó. H. T. Da^sjjo? ^ c Q s 2e r WATEJU(VORLD VERÐ KR: 400. Sýnd kl. 3,5,7,30,9.15 og 11. l/\ÍDSAN/| í STÓRBORGINNI Hin 19 ára Chi má nauðug viljug halda flugeldakeppni þar sem vonbiðlar hennar þurfa að sýna getu sína í stór hættulegum flugelda- sýningum, þar sem sá sem tapar glatar ekki aðeins henni heldur jafnvel lífi sínu. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. JARÐARBER OG SÚKKULAÐI l ojik VERÐ KR: 400. J A.Þ.DAGSLJOS Bráðskemmtileg og hrífandi. ★ ★★ó.H.T.Rás2 Framúrskarandil! ★★★ G.B. DV Sýnd kl. 7 og 9. Woody loks með syni sínum ►WOODY Allen er nýkominn frá Feneyjum og París, þar sem tökur fóru fram á nýjustu mynd hans. Þrátt fyrir að vera mjög upptekinn þessa dagana gaf hann sér tíma til að vera með syni sinum, Satchel, sem Mia Farrow, fyrrum eiginkona Wo- odys, hefur látið skíra Seamus. Keanu styður Richard í baráttunni ►KEANU Reeves, sem þekktastur er fyrir hlut- verk sitt í kvikmyndinni „Speed“, hitti vin sinn, gamanleikarann Ric- hard Pryor, í bókabúð í Los Angeles nýlega. Pryor var þar að árita sjálfsævisögu sína, „Pry- or Convictions and Ot- her Life Sentences“, sem kom út fyrir skemmstu. Pryor berst nú við MS-sjúkdóminn, en tökur á næstu mynd Reeves, „Dead Drop“, hefjast í næsta mánuði. Reeves hefur stutt ræki- lega við bakið á Pryor í baráttu hans við sjúk- dóminn. Meira af því sama TONLIST Geisladiskur DÝRA-LÍF Dýra-líf, geisladiskur hjjómsveitar- innar „Lipstikk". Lipstikk skipa Ragnar Ingi trommuleikari, Anton Már gítarleikari, Arni gítarleikari, Bjarki Kaikumo söngvari og Sævar Þór bassaleikari. Páll Borg tók upp. Lipstikk gefur út i samvinnu við Spor hf. 53,39 mín. 1.999 kr, LÍKLEGA er rokksveitin Lip- stikk iðnasta hljómsveit landsins, enda hefur hún verið á svo að segja stanslausu tónleikaferðalagi und- anfarin þrjú eða fjögur ár; rétt tekið hlé til að semja á breiðskífu og taka upp með reglulegu milli- bili. í upphafi hét sveitin Lipstick Lovers og söng á ensku, en með tímanum hefur runnið upp fyrir liðsmönnum að íslenskan er þeirra mál, nafn sveitarinnar breyttist og hún tók að syngja á ensku. Aðal Lipstikk hefur verið einfalt og groddalegt rokk og á fyrri skíf- um sveitarinnar mátti heyra margt vel gert þeirrar gerðar. Svo er einn- ig með Dýra-líf og ekki er að merkja að íslenskan henti verr til rokkiðju en enskan. Þannig er fyrsta lagið, Þær koma, prýðilegur rokkari með tilvísunum í ýmsar áttir. Fleiri slíkir eru á plötunni, til að mynda er titillag plötunnar ágætt með prýðis texta. Textar eru þó ekki allir eins dægilegir; til að mynda er textinn við Næturdætur klastur, sem er synd því lagið er eitt það besta á plötunni. Annað lag sem ekki gengur vel upp er Saurlífi, sem er líka með þunnan texta. Eins og þeir vita sem séð hafa Lipstikk á sviði er Bjarki Kaikumo afbragðs sviðsmaður, en honum ferst ekki alltaf eins vel að syngja inn á band. Hann á það til að teygja sönglínur í sérkennilegar áttir, til að mynda fyrstu textalínu í Dýra- lífi, en kemst almennt vel frá sínu. Aðrir hljómsveitarmeðlimir standa sig með mikilli prýði, sérstaklega eru gítarar vel heppnaðir hjá þeim Anton Má og Árna. Helsti galli Dýra-lífs er að það virðist ekki mikið vera að gerast innan Lipstikk, segja má að platan sé meira af því sama. Reyndar kemur lagaþrenna um miðbik plöt- unnar, sem hljómar eins og sveitar- menn hafi ákveðið að prófa sitt af hveiju, einskonar framúrstefnu Spilverk í Andvökum, bandarískt fönkrokk í Sírenum og popppönk í Brosandi fjölskyldunni. Það er þó ekki sannfærandi og hljómar frekar sem sýnishorn. Millikaflarn- ir þrír á plötunni, sem heita ekki neitt, eru prýðis hugmyndir, sér- staklega fyrsti kaflinn og sá þriðji, en annar kaflinn er hallærisleg kímni. Eftir áralangt hark og dugnað má segja að Lipstikk standi á vega- mótum; hæfileikarnir eru til staðar og eljan, en spurning hvert eigi að stefna. Árni Matthíasson Líflegur laugardagur! Við kynnum hið frábæra markaðskerfi "íslensk fyrirtæki '95" í dag á laugardagskynningu í Tæknivali. Opið 10.00 til 16.00. %,3n,Jv Einnig kynnum við úrval hugbúnaðar fyrir kröfuharða. M.a.: • Ráðhugbúnaður (fjárhagsbókhald, viðskiptamanna- lager og sölukerfi, launakerfi) • Tollráð fyrir Windows • Bókunarkerfi fyrir hótel og gistihús • Smáráð (bókhaldsforrit) • Bifreiðakerfi o.fl. Allt þetta og meira til í samstarfi við: 'yr Ráðhugbúnaður B3 Tæknival Skeifunni 17 - Sími 568-1665 - Fax 568-0664
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.