Morgunblaðið - 24.10.1995, Side 51

Morgunblaðið - 24.10.1995, Side 51
morgunblaðið ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1995 51 I | I > > I i 5 I * I J » o-*L-o SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 Sýnd kl. 5, 9 og 11.25 í THX’Digital. B.i. 16 ára Sýnd í sal-2 kl. 7 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára I |SýndkL4^50^6^55^9og 11.10 jTHX. B. HVAÐA TOLVUR ERU NOTAÐAR I „THE NET"? □ APPLE MACINTOSH m a|BM Æmm □ COMPAQ aldrei munu gleymasri Hér er cin þeirra, b)’ggd á einni þddcttwtn og einlsgustu ástarsögu allra rima. Ógkynianleg myttd með stórkostkgum Ustamönnum. Sýndkl. 4.50,7.10 og 9.30. Bióborqin: Svnd kl. 5. SAMMHm SMmtmM SAMm SAMmm EVROPUFRUMSYNING FRUMSYNING: NETIÐ N 0 8 A 8 1 l l 0 Flótti er óhugsand þegar þú ert gómaður í , Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic Instinct" koma hér með umtöluðustu mynd seinni ára. Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic instinct" koma hér með umtöluðustu mynd seinni ára. Umtalaðasta kvikmynd seinni ára er komin til Islands, fyrst allra landa utan Bandaríkjanna. Þeir Pauí Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic Instinct" ganga enn lengra að þessu sinni. Raunsönn lýsing á mögnuðu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregið urjdan. Aðalhlutverk: Elizabeth Berkley, Gina Gershon og Kyle MacLachlan. Þú telur eflaust að þú hafir náð tökum á tölvutækninni! Gettu betur. Sannleikurinn er sá að tölvutæknin hefur náð tökum á þér. Sandra Builock, sem kom, sá og sigraði í myn- dunum „Speed" og „While you were sleeping", kemst að raun um það í þessari nýjustu mynd sinni NETIÐ þar sem hún þarf að berjast fyrir tilvist sinni.ein síns liðs gegn i kerfinu. Það er töggur í Söndru Bullock. Raunsönn lýsing á mögnuðu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregið undan. Aðalhlutverk: Elizabeth Berkley, Gina Gershon og Kyle MacLachlan. Lausnum ásamt THE NET biómiða, skal skilað í APPLE- umboðið hf. Skipholti 21, í síðasta lagi 27. oktober 1995. Verðlaun: Maantosh PowerBook 150 að veiðmæti 118.000.- kr. BRYRNAR I MADISONSYSLU 10% afsláttur af SUPRA - mótöldum hjá APPLE, til 1. nóvember fyrir þá sem framvisa biómðanum „THE NET' Tveir fyr»r A. Þ. ' Tve\r fyrir einn ^ , n Kás 2 KEVIN COSTNER WAT E RWORLD TAKTU ÞÁTT í SHOWGIRLS LEIKNUM , . ÁSAMBÍÓLÍNUNNIÍSÍMA 904-1900. : AÐEINS 39,90 KR. MÍN. GLÆSILEGIR VINNINGAR! BÍÓMIÐAR Á MYNDINA OG GLÆSILEGAR VÖRUR FRÁ KNICKERBOX, SPENNANDI VERSLUN Á LAUGAVEGI. mad SantaClauSE Iffjl ffl Wi llf IIPJ lii 7\ 1 □xs UJNJ 46 7— Nýjar plötur endist varla ... TÓMAS Hermanns- son og Ingunn Gylfa- dóttir vöktu athygli fyr- ir lagasmíðar og Ing- unn fyrir söng þegar þau tóku þátt í Söngva- keppni evrópskra sjón- varpsstöðva, Eurovisi- on, fyrir tveimur árum. Árangur þeirra þá, í slag við sjóaða íslenska poppara, blés þeim kappi í kinn og í dag kemur út fyrsta breið- skífa þeirra, endist varla..., sem þau gefa út sjálf. Morgunblaðið/Júlíus Nýbyrjuð saman Ingunn segir að þau Tómas hafi verið ný- byrjuð saman og lítið verið farin að semja tónlist þegar þau ákváðu að reyna fyrir sér í Eurovision söngvakeppninni, þau byijuðu saman sumar- ið 1992, þá urðu lögin tvö til, þau sendu þau inn um haustið og svo var keppnin í febrúar. Ingunn segir að þetta hafi gengið hratt fyrir í dag kemur út platan endist varla ... sem er fyrsta sólóskífa þeirra Ingunnar Gylfadóttur og Tómasar Hermans- sonar. Ingunn segir að þátttaka í Eurovision söngvakeppninni kafí komið þeim af stað. sig og í raun hafi það verið bráð- nauðsynlegt spark í rassinn til að koma þeim af stað: „Við fengum fína umfjöllun og ágæta athygli. Mér fannst mjög gaman að taka þátt í Eurovisison og það gaf mörg- um færi á að koma sér á framfæri sem ekki hefðu annars komist að,“ segir Ingunn. „Tommi -var „gítarpartímaður“ og búinn að vera að spila á gítarinn í partíum í mörg ár,“ segir Ingunn, en segist sjálf hafa lítið fengist við að syngja. „Þetta sumar ætlaði ég að fara til Egilsstaða að spila fót- bolta, en áður en að því kom var karaokekeppni fótboltaliða sem ég tók þátt í og hafði gaman af. Eitt sinn eftir að við Tómas byijuðum saman vorum við svo að henda gaman að karaokesöng mínum og það atvikaðist svo að við fórum að troða upp saman prívat; ég söng og hann spilaði á gítarinn. Ekki leið svo á löngu þar til við vorum farin að semja lög.“ Lítið af lögum afgangs Ingunn segir þau vinna þannig saman að þau setjist niður, Tómas fari að spila einhveija hljóma og hún búi til sönglínu. „Við eigum lítið af lögum afgangs, þau eru öll á plöt- unni, og við erum ekki dugleg við að semja eins og er, það er í svo mörg hom að líta,“ segir Ingunn. : Ingunn segir að þau Tómas hafí ekkert gert af því að troða upp opinberlega þótt þau hafí verið dug- leg að spila í einkasamkvæmum, en hún geti vel hugsað sér að fara út í slíkt í framtíðinni. Eins og áður segir gefa þau Ing- unn og Tómas plötuna út sjálf og hún segir að þau hafí kynnt sér möguleika á útgáfu, en svo ákveðið að gera þetta sjálf og vera dugleg að selja. Plötuna tóku þau upp í hljóðveri Kristjáns Edelsteins á Akureyri og með mikilli aðstoð- hans, en hann leikur á þorra hljóð- færa á plötunni. Fleiri koma þó þar að, Jóhann Ásmundsson, Pálmi Gunnarsson og Jón Rafnsson leika á bassa og Sigfús Örn Óttarsson á trommur, en Tómas leikur á raf- og kassagítara. „Þetta kostar sitt, en ekki svo mikið, þetta reddast allt,“ segir hún og hlær við.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.