Morgunblaðið - 04.11.1995, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 04.11.1995, Qupperneq 52
52 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Grillsteiktar lambakótilettur A A á\ meó sítrónu kryddsmjöri oq bakaóri kartöílu UUl ■ Lamba panna bernaise fe.f f V með beikoni, blaðlauk oq sveppum TILBOÐ NOVEMBER Vandaðir gripir á einstöku verði! Hrærivél MUM 4555EU Ein vinsælasta hrærivélin á Islandi í mörg ár. Nú á jólabakstursafsláttar verði. Blandari, grænmetiskvörn og hakkavél fylgja með. Verð: 16.900 kr. stgr. Ryksuga VS 62A00 Nýjasta ryksugan ffá Siemens á sérstöku kynningarverði fýrir þrifna íslendinga. 1300W. Létt og lipur, kröftpg og endingargóð. Verð: 11.900 kr. stgr. i Símtæki með símsvara EUROSET 832 Snoturt og fýrirferðarlítið símtæki með spólulausum símsvara. Meö skjá og hátalara. I'ctta er tækiö sem þú hefur verið að bíða eftir. Verð: 11.900 kr. stgr. Þráðlaust símtæki GIGASET 910 Létt og meðfærilegt þráðlaust símtæki með skjá, laust við allar truflanir. Langur endingartími rafhlöðu. Fylgir þér eins og skugginn um hí býli þín. Verð: 26.900 kr. stgr. UMBOÐSMENN OKKAR Á LANDSBYGGÐINNI: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs • Borgarnes: Glitnir • Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála • Hellissandur: Blómsturvellir • Grundarfjöröur: Guöni Hallgrfmsson • Stykkishólmur: Skipavik • Búöardalur: Ásuhúð • isafjörður. Póllinn • Hvarnmstangi: Skjanni • Sauðárkrókur. Rafsjá • Siglufjörður: Torgiö • Akureyri: Ljósgjafinn • Húsavík: öryggi • Þórshöfn: Norðurraf • Neskaupstaður: Rafalda • Reyðarfjöröur: Rafvélaverkst. Árna E. • Egilsstaðir: Sveinn Guömundsson • Breiðdalsvik: Stefán N. Stefánsson • Höfn í Hornaílrði: Kristall • Vestmannaeyjar: Tréverk • Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga • Selfoss: Árvirkinn • Grlndavík: Rafborg • Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss. • Keflavik: Ljósboginn • Hafnarfjöröur: Rafbúö Skúla, Álfaskeiöi í verslun okkarað Nóatúni SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 511 3000 NETIÐ „Netið er vel uppbyggt og spennandi afþreying sem engum ætti að leiðast!" **7, H.K. DV Sýnd í SDDS kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 12 ára. Sýnd í B-sal kl. 4.50 og 6. 55. B.i. 12 ára. 551 6500 KVIKMYND EFTIR. HILMAR ODDSSON H.K. DV ★ ★★★ ★ ★★★ Morgunp k “ 5 Mb|/2 M.R. Dagsljós TÁRÚRStEINI 33x Sýnd í A-sal kl. 4.50 og 6.55. Sýnd í B-sal kl. 9. Miðaverð kr. 750. Miðasalan opnuð kl. 4,30. :ssai ! INDUFA im r>pi osivi n! w m.n irom r.ohfki Konp.itiut / DESPERADO STJÖRNUBÍÓtlNAN Verðlaun: Biómiöar Sími 904 1065. Heimasíða: http://www.vortex.is/TheNet. Ef hún kemur þá kemur hún Nýjar hljómplötur MAUSLIÐAR gáfu nýverið út plötuna „Ghostsongs“. Þetta er önnur plata sveit- arinnar og í samtali við Morgunblaðið segir Birgir Örn Steinarsson, söngvari hennar, að reginmunur sé á þeirri nýju og þeirri gömlu. Morgunblaðið/Júlíus BIRGIR Örn Steinarsson er söngvari hljómsveitarinnar Maus. „HÚN er öðruvísi á litinn, melódísk- ari, meira lagt í hana og miklu betri,“ segir Birgir Örn. „Við höfum þrosk- ast mikið og tónlistin hefur þróast að sama skapi. Reyndar alveg ótrú- lega mikið miðað við hversu stutt er á milíi platnanna." Hann segir að Mausveijar séu töluverðir full- komnunarsinnar í hljóðveri. „Við höfum óstjórnlega tilhneigingu til að fylla allar rásir og bæta aukahlut- um inn í. Samt ekki þannig að þeir yfirgnæfi tónlistina sjálfa.“ Geta þeir spilað öll lögin á tónieik- um eins og þau eru á skífunni? „Já, við útsetjum þau þannig. Það er náttúrulega allt önnur reynsla að heyra í okkur á plötunni en á tónleik- um, en það er ekki þannig að við getum ekki spilað tónlistina í réttri útgáfu á tónleikum." Birgir Örn seg- ir þá stunda talsverðar hljóðverstil- raunir. „Það er þá aðallega varðandi gítarhljóm. Þó held ég að við höfum alltaf þennan grunnhljóm sem gerir okkur auðþekkjanlega." Misjafnar aðferðir við lagasmíðar Mausliðar semja alla tónlist plöt- unnar sjálfir, fyrir utan lagið „Girls on Film“, sem hljómsveitin Duran Duran gerði vinsælt á níunda ára- tugnum. „Það er mjög misjafnt hvernig lagasmíðarnar fara fram. Oftast kemur einn af okkur með kafla úr lagi á æfingu. Hann spilar það fyrir hina, sem koma með fleiri kafla og byggja lagið upp þangað til það er tilbúið." Birgir semur text- ana. „Ég byija á því að muldra með laginu á æfingum, þar sem einstak- ar setningar koma í hugann. Síðan sem ég í kringum þær og ákveð um hvað lagið á að vera, áherslur og melódíuna." Meiri hluti laganna á nýju plöt- unni er á ensku. „Platan er aðallega fyrir erlendan markað, en við höfð- um íslensku þýðinguna inni í texta- blaðinu, til að þeir sem endilega vilja læra textana okkar geti sungið með á tónieikum." Auk þess að koma út hér heima kemur platan út i Evr- ópu. „Við ætlum að ljúka því að koma henni út hérna fyrst, en í jan- úar verður farið í að gefa hana út í Evrópu. Það er ekki verið að binda neinar vonir við íslenskan markað og í rauninni ekki útlendan heldur. Við erum bara að athuga hvað er hægt að gera. Við erum komnir með ágætis sambönd á NorðUrlöndunum, Mið-Evrópu og Irlandi. Við fórum út í sumar og spiluðum í Prag og Þýskalandi." Stefna þeir á að ná frama ytra? „Nei. Aðalatriðið fyrir okkur er að tónlistin okkar sé fáanleg. Það er svo mikið af grúskurum. Við stefn- um ekki á neina frægð. Ef hún kem- ur þá kemur hún.“ Gæða húsgögn á fióðu yerði Stórglæsilegir hornsófar 2ja+horn+3ja sæta með leðri á slitfleti Litir: Svart - brúnt - grænt - rautt - vínrautt. Yerð aðeins kr. 125.000 stgr. Líttu á verðið! E V/SA Euro raðgr. til allt að 36 mánaða. Visa raðgr. til allt að 18 mánaða. Valhúsgögn ÁRMÚLA 8, SÍMAR 581 2275, 568 5375

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.