Morgunblaðið - 07.11.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.11.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ _____________________________________ DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Heimild: Veðurstofa íslands Qr^\ r * ** * * Rigning ' 7 Skúrir | Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastiq ► ->! íUj < " > » * V> I Vindðrin sýnir vind- _______ # 7 * Vt . | vindonn symr vm $ \ . Slydda X7 Slydduél I stefnu og fjððnn ssss Þoka Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma \J Él y* ^Jjt!'gel1 fjoður Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt suðvestur af landinu er 992 mb lægð sem þokast vestur. Önnur lægð djúp og vaxandi fyrir vestan Hvarf á austurleið. Minnk- andi 1.026 mb hæð norðaustur af landinu. Spá: Suðvestanátt um allt land, stinningskaldi eða allhvass með skúrum sunnan- og vestan- lands og einnig á sunnanverðum Austfjörðum, en að mestu þurrt norðaustanlands. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Horfur á miðvikudag: Suðvestankaldi. Slydduél um vestanvert landið, en þurrt um austanvert landið. Horfur á fimmtudag: Norðankaldi og él norðanlands, en þurrt syðra. Horfur á föstu- dag: Breytileg átt, skýjað með köflum, en víð- ast þurrt. Horfur um helgina: Sunnanátt og hiýnandi veður, rigning um sunnan- og vestan- vert landið. Helstu breytingar til dagsins i dag: Suðvestur af Islandi er lægð sem hreyfist til vesturs. Vestan við hana er önnur djúp og vaxandi lægð sem þokast til austurs. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Dálítil hálka er á heiðum og fjallvegum á Vest- fjörðum, Norðurlandi, Norðausturlandi og Austfjörðum, að öðru leyti er færð góð á land- inu. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjón- ustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ors staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 gær að ísl. tíma Akureyri 1 skýjaö Glasgow 11 skýjað Reykjavík 10 súld Hamborg vantar Bergen 8 hálfskýjað London 10 mistur Helsinki 1 slydda Los Angeles 16 þokumóða Kaupmannahöfn 10 súld Lúxemborg 4 skýjað Narssarssuaq 7 skýjað Madrfd 18 léttskýjað Nuuk 12 alskýjað Malaga 21 skýjað Ósió 7 skýjað Mallorca 19 léttskýjað Stokkhólmur 5 skýjað Montreal 3 vantar Þórshöfn 9 skýjað NewYork 4 léttskýjað Algarve 21 skýjað Oríando 17 skýjað Amsterdam 7 skýjað París vantar Barcelona 15 léttskýjað Madeira 23 skýjað Beriín vantar Róm 12 léttskýjað Chicago -1 léttskýjað Vín vantar Feneyjar 9 skýjað Washington vantar Frankfurt vantar Winnipeg 1 alskýjað 7. NÓV. Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl REYKJAVÍK 0.02 0,3 6.10 4,0 12.25 0,4 18.28 3,8 9.27 13.10 4.52 1.47 ÍSAFJÖRÐUR 2.06 0,3 8.05 2,3 14.32 0,3 20.21 2,1 9.48 13.16 4.43 1.54 SIGLUFJÖRÐUR 4.12 0,2 10.24 L3 16.38 0,1 22.56 1,2 9.48 13.16 4.43 1.54 DJÚPIVOGUR 3.21 2A- 9.39 0£ 15.38 2,1 21.41 0£ 8.59 12.40 4.21 1.17 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiön (Morgunblaðið/Sjómælinqar (slands) Krossgátan LÁRÉTT: I borguðu, 4 snaúð, 7 deilu, 8 kunnátta, 9 ték, II askar, 13 hugboð, 14 fjallsbrúnin, 15 flasa í hári, 17 atlaga, 20 blóm, 22 lítilfjörlegur, 23 hef- ur í hyggju, 24 rétta við, 25 bind saman. LÓÐRÉTT: 1 óþétt, 2 taka land, 3 sæla, 4 tölustafur, 5 söngvari, 6 gleðin, 10 klaufdýr, 12 skolia, 13 gyðja, 15 nær í, 16 for- smán, 18 daufinginn, 19 kyrtla, 20 elska, 21 naumt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hnausþykk, 8 fótur, 9 aular, 10 agg, 11 særir, 13 arður, 15 holls, 18 harma, 21 ker, 22 fíkja, 23 eyðir, 24 hrollköld. Lóðrétt: - 2 nýtur, 3 urrar, 4 þvaga, 5 kálið, 6 ofns, 7 frár, 12 ill, 14 róa, 15 hæfa, 16 iokar, 17 skafi, 18 hrekk, 19 riðil, 20 arra. ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1995 55»- í dag er þriðjudagur 7. nóvem- ber, 311. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Ég leggst til hvíldar og sofna, ég vakna aftur, því að Drottinn hjálpar mér. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærkvöldi voru væntan- legir til hafnar Erik BA, Kan BA og færeyingur- inn Sæviking. Ocean Troler fór í gærkvöld. Stapafellið kom í gær- kvöld og fór í nótt. Múlafoss er væntanleg- ur í dag og Reykjafoss fer út. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöid kom Guðrún VE af veiðum. Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er með í dag kl. 17-18 fataúthlutun og fatamóttöku í félags- heimilinu, (suðurdyr uppi). Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Dansað í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi stjóm- ar, öllum opið. Almenn- ur félagsfundur föstu- daginn 10. nóvember kl. 17 í Risinu. Bólstaðahlíð 43. Spiiað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Sléttuvegur 11-13. Skrautskrift í dag kl. 13 og kynning á jólaföndri. Vitatorg. Leikfimi kl. 10. Félagsvist kl. 14. Kaffíveitingar. Gjábakki. Leikfimi í dag, hópur 1 kl. 9.05, hópur 2 kl. 10 og hópur 3 kl. 11. Þriðjudags- gangan er kl. 14. Óseld- ir munir af jólabasar verða seldir í Gjábakka þessa viku frá kl. 10-15. Bridsdeild FEBK, Kópavogi. Spilaður verður tvímenningur í kvöld kl. 19 í Fannborg 8, Gjábakka. ÍAK, íþróttafélag aldraðra í Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20, bocc- (Sálm. 3. 6. ia kl. 14 í safnaðarsal Digraneskirkju. Kvenfélag Langholts- sóknar heldur .fund í kvöld kl. 20 f safnaðar- heimilinu. Tískusýning. Gestir eru velkomnir. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins í Hafnar- firði heldur bingókvöld í safnaðarheimilinu v/Austurgötu í kvöld kl. 20.30. Kvenfélag Hafnar- fjarðarkirkju er með jólaföndurfund í kvöld kl. 20-22 í kennslustofu safnaðarheimilisins. Kvenfélagið Aldan heldur fund á morgun miðvikudag kl. 20.30 í Borgartúni 18, 3. hæð. Inga Brá, gestur kvölds- ins, sýnir blómaskreyt- ingar fyrir jólin. Kvennadeild Flug- bj örgfunarsveitarinnar heldur ‘afmælisfund á morgun miðvikudag kl. 20.30. KFUM og KFUK, Hafnarfirði Kristni- boðsfundur verður í kvöld kl. 20.30 á Hverf- isgötu 15, Hafnarfírði. Börnin og við í Kefla- vík. Foreldrar koma saman ásamt bömum sínum alla þriðjudaga á gæsluveilinum Heiðar- bóli. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fýrir alla aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Mæðra- fundur í safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10-12 bama ára kl. 17 í umsjá Maríu Ágústsdóttur. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Langholtskirkja. Bibl- íufræðsla kl. 13.15 í umsjá sr. Flóka Krist- inssonar. Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Helgi- stund kl. 14 á Öldrunar- lækningadeild Landspít- alans, Hátúni 10B. Neskirkja. Biblíulestur kl. 15.30 í umsjá sr. Franks M. Halldórsson- ar. Lesnir verða valdir kaflar úr Jóhannesar- guðspjalli. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu í dag kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára bama kl. 17. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10. Grafarvogskirkja. „Opið hús“ fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Heigistund, föndur o.fl. KFUM í dag kl. 17.30, drengjastarf 9-12 ára. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag frá kl. 11. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn opið hús í dag kl. 10-12. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. í dag kl. 15 er samvera fyrir eldri^ safnaðarmeðlimi, sem einnig era hvattir til að taka með sér gesti. Hafnarfjarðarkirkja. Vonarhöfn, Strandbergi TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18. Æskulýðs- fundur kl. 20. Keflavíkurkirkja er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18. Fermingamámskeið fyrir foreldra fermingar- barna í kvöld kl. 20.30 í Kirkjulundi í umsjá Láru G. Oddsdóttur, stud.theol. Efni: Altaris- gangan og táknmál kirkjunnar. Borgarneskirkja. . Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Bæna- samvera í heimahúsi kl. 20.30. Allir velkomnir. Prestar gefa uppl. Mömmumorgunn kl. 10 í fyrramálið. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptibocð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakid**'’ Aukavinnmgar í „Happ í Hendi" vsmj mwyu 4324 G 4413 G Aukavinningar sem dregnir voru út 8 2 2 7 f sjónvarpsþættinum „Happ í Hendi" E 4 0 1 6 F fostudaginn 3. nóvember komu á eftirtalin númer: 9 6 2 7 D 0759 H Handhafar „Happ I Hendr skafmlða með þeuum númerum skulu merkja miftana og senda þá til C O Q Happdrættis Háskóla Islands, Tjarnargötu 4. 10 0“ 101 Reykjavík og verfta vinningarnir sendir til viftkomandi. H 6918 G Btrt meö tynrvara um prentvillur Skafðu fyrst og horfðu svo! EHgtei > ^ R S « J H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.